Leita í fréttum mbl.is

Ađförin gegn Ríkislögreglustjóra

sem hefur gegnt embćtti sínu í 22 ár án stóráfalla er athyglisverđ.

RÚV hefur tekiđ ađ sér forystuhlutverk  í ađförinni. Ţađ vekur upp hugsanir um ţađ hjá einhverjum ađ búiđ sé ađ ađ stilla upp vinstri manni sem eigi ađ taka viđ ţessu embćtti. Nafn hans hef ég ekki heyrt ákveđiđ en ţađ hlýtur ađ liggja fyrir.

Ţađ er hinsvegar merkilegt ađ Haraldur Johannessen sem hefur setiđ ţetta embćtti í talsverđum friđi í tvo áratugi hefur veriđ minna umdeildur heldur en til dćmis lögreglustjórinn í Reykjavík sem hefur veriđ í linnulausum deilum innan síns embćttis og í mörg vafasöm málum.Ţađ er athyglisvert ef skyndilega undirmenn ákveđins embćttismanns geti samţykkt skyndilegt vantraust á honum og komiđ honum frá međ órökstuddum upphrópunum eđa skjallegum sönnunum um afglöp í starfi. Látum vera ađ bílamiđstöđ lögreglunnar hafi veriđ misheppnuđ. En er sá rekstur eitthvađ óafturkrćft tjón?

Hver hefur eiginlega húsbóndavaldiđ í embćttakerfi landsins. Almenningur,fréttastofa RÚV,  starfsmannafélög eđa kaffiklúbbar starfsmanna?

Ef ađ reka á Harald Johannessen á grundvelli samţykktar undirmanna hans í lögregluumdćmum, ţá er spurn hvert sé ástandiđ hjá ţessum umdćmum og hvort ţar sé allt hafiđ yfir allan vafa?

Hver er efnisleg ástćđa fyrir ađförinni ađ embćttismanni sem hefur tveggja áratuga vammlausan feril ađ baki á móti mun minni starfsreynslu undirmannanna?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Áslaug Arna rćddi stuttlega viđ fréttamenn í morgun. Ţar sagđist hún hafa átt fund međ Haraldi í morgun og hún bindi vonir viđ ađ ţađ samtal haldi áfram. Hún myndi ekki tjá sig um hvađ hefđi fariđ á milli hennar og Haraldar.  Áslaug sagđist hafa sett af stađ vinnu strax í ráđuneytinu og ađ bréf hefđi veriđ sent til allra hlutađeigandi, međal annars ríkislögreglustjóra, lögreglustjóra og lögreglumanna.  Og ţađ vćri von hennar ađ ţessari vinnu í ráđuneytinu lyki fljótt og myndi leiđa til ţess ađ hćgt vćri ađ gera skipulagsbreytingar innan lögreglunnar innan örfárra vikna.

Ađspurđ hvort Haraldi vćri stćtt áfram sem ríkislögreglustjóra sagđi Áslaug ađ fyrst og fremst yrđi ađ tryggja ađ starfsemi lögreglunnar vćri tryggđ ţrátt fyrir vantraustsyfirlýsingu lögreglustjóranna í gćr. Ţegar Áslaug var spurđ ađ ţví hvort Haraldur hefđi sjálfur léđ máls á ţví ađ víkja svarađi Áslaug ţví neitandi.

Halldór Jónsson, 24.9.2019 kl. 12:14

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Mér kom í huga, ađ einhverjir vildu ná í ţćgann lögreglustjóra yfir allt landiđ. 

Ég vćri hlynntari ţví ađ hafa lögregluembćttin nokkur, ţá er minni hćtta á ađ einn fái of mikil völd.

Ţetta líkist skrifuđu leikriti.

Egilsstađir, 24.09.2019  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 24.9.2019 kl. 23:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband