1.10.2019 | 23:38
EES skýrslan
á vef ráðuneytisins er mikið plagg.
Ég hef haft miklar efasemdir um þennan EES samning og allt það og hef enn.
Ég hafði auðvitað miklar efasemdir um það að Björn Bjarnason og Kristrún Heimisdóttir kæmu upp með annað en óslitið lof um samninginn. Ég vissi ekkert um þriðja félagann Bergþóru Halldórsdóttur til að búast við einhverju né Pétur úr ráðuneytinu.
Ég fór á vefinn og las fyrsta innganginn vandlega sem er afbragðs vel gert sögulegt yfirlit yfir viðskiptasögu hins unga lýðveldis sem var stofnað 1944. Hrakningasaga sveitamanna og hvernig aðstæður voru fráhrindandi og ótal erfiðleikar byrgðu mönnum hugsanlega sýn.
En frá Bretton Woods lá brautin fram fyrir Ísland. Við höfðum ótrú á frelsi manna og höfum enn innbyggt neikvætt traust á heiðarleika almennings. Opinber afstaða embættismanna okkar hefur alltaf verið sú að allir óbreyttir þegnar séu bandíttar sem bíði efir því að hafa rangt við. Allir séu einskonar skítapakk nema þeir sjálfir.
Hundavað mitt yfir næstu kafla er skýrslunni henni ekki samboðin og hindrar mig til að dæma af viti á þessum tímapunkti. En samúð höfundanna með Evrópusamstarfinu blasir við. Hugsanlega skoða ég þetta aftur og skal þá fúslega endurskoða mitt gamla mat í ljósi þess.
Nefndin er sannfærð um lofsönginn um að EES hafi gert allt fyrir land okkar sem hefði ekki verið hægt öðru vísi. Mér finnst samt fullyrðingar um þetta ganga býsna langt enda eru höfundarnir sannfærðir um sína hlið og geta auðvitað ekki dæmt um hvað hefði annars getað gerst.
Ég komst ekki yfir að lesa lengra en þennan fimmtung og veit ekki hvort ég nenni meiru. Ég er nefnilega ekki yfir mig hrifinn af svona samkrulli eins og þetta EES og daður við ESB hefur leitt okkur til og fullyrðingar höfundanna um stórasannleika um allt það góða sem við höfum fengið í okkar hlut án þess að benda á gallana.
Sérstaklega þegar ég sé núna að þingmenn okkar hafa verið svo svo latir að þeir hafa aldrei nennt að setja sig almennilega inn i málin sem að okkur hafa verið rétt og því hafa hlutir farið inn sem hefðu mátt vera öðruvísi.Enda er þeirra andleg spektin ekki alltaf upp á marga fiska.
En fyrsti hlutinn er frábær samantekt sem fólk á að renna yfir bara til að skilja söguna sem leiðir okkur til þessa dags.
En eins og Sportin-Life segir í Porgy and Bess: "The things that youre liable to read in the Bible, it aint neccesarily so."
Björn Bjarnason og Kristrún Heimisdóttir munu seint teljast hlutlausir rannsakendur á samningi sem þau hafa fyrirfram í hávegum og því er EES skýrsla þeirra ekki hafin yfir gagnrýni þó góð sé og inngangurinn sé frábær.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það fara ekki alltaf saman gæði og magn....
Jóhann Elíasson, 2.10.2019 kl. 08:06
Það er margt hæpið og varasamt í þessari skýrslu og ekki sízt í tillögum nefndar-mannanna þriggja, einkum þeim sem snúa að stjórnarskránni, og þar að auki hefur mikil einhæfni ríkt um val álitsgjafa (rétt eins og nefndarinnar sjálfrar), og því verða forsendurnar skekktar og skakkar, og um sitthvað þar gildir því non sequitur. Sjá t.d. stutta umfjöllun mína á eftir þessari Vísis-frétt í dag: https://www.visir.is/g/2019191009835/an-ees-samningsins-vaeri-haetta-a-einangrun-stodnun-og-afturfor-/ (og á Facebók minni). Og þetta er bara brotabrot af því sem þarf að taka á í skýrslu þessara hlutdrægu aðila.
Jón Valur Jensson, 2.10.2019 kl. 08:31
Björn Bjarnason og "PÉTURSEY" á Bloggi BJÖRNS stendur glæsileg undir LÝÐVELDINU og FULLVELDI ÍSLENDINGA. Vonandi bregst BJÖRN aldrei lýðveldinu og SJÁLFSTÆÐI ÍSLENDINGA.
Það sama gildir um VIRTAN FORSETA ÍSLANDS, að þjóðarkosning fari fram varðandi umsókn að "vistinni" með ESB. Ég NEITA INNGÖNGU ÁSAMT 85% ÍSLENDINGA?. Skipulagður fjölþjóða innflutningur ESB landa til ÍSLANDS neitum við,nema gegnum ástina.
Björn skal fylgja þessu máli "alla leið" fyrir PÉTURSEY, BÆNDUR, SJÓMENN OG fámenni OKKAR ÍSLENDINGA.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 2.10.2019 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.