Leita í fréttum mbl.is

Athyglisvert um Fréttablađiđ

eru eftirtaldar upplýsingar í ritinu Mannlíf sem kemur inn um lúguna međ Fréttablađinu sem auglýsir sig sem víđlesnasta blađ landsins og kom í dag 4. október 2019.

Ţar stendur svo:

 

"Illa gengur ađ auka lesturinn

Samkvćmt skráningu á vef Fjölmiđlanefndar er Torg ehf. í eigu 365 miđla ehf. og HFB-77 ehf. Félögin eiga helming hvort um sig.Félög í eigu Ingibjargar Pálmadóttur eiga 99% í 365 miđlum en HFB-77 er dótturfélag Varđbergs ehf.,sem er alfariđ í eigu Helga Magnússonar.

Tilkynnt var um kaup Helga á 50 % hlut í Torgi í júní sl.og tók hann ţá sćti í stjórn.Helgi hefur fjárfest í ýmsum fyrirtćkjum og er stjórnarformađur Bláa lónsins.Ingibjörg er stjórnarformađur Torgs og Jóhanna Helga Viđarsdóttir framkvćmdastjóri.

Ritstjórar Fréttablađsins eru Davíđ Stefánsson, sem var ráđinn inn í maí sl.,og Ólöf Skaftadóttir.Blađiđ er gefiđ út sex sinnum í viku og dreift í 80 ţúsund eintökum. Torg rekur einnig tímaritiđ Glamour og vefina frettabladid.is, markadurinn .is og glamour.is. Lestur á blađinu hefur dalađ nokkuđ síđustu ár en samkvćmt Gallup stóđ hann 52% í janúar 2015 en mćlist nú 37.9%. Ţá hefur blađiđ misst enn fleiri lesendur í aldurshópnum 18-49 ára. Í janúar 2015 lásu  48.8% einstaklinga undir fimmtugu blađiđ en 28 % lesa ţađ í dag."

Bendir ţetta til ţess ađ meiri hluti 80.000 eintaka Fréttablađsins fari beinustu leiđ í rusliđ?

40.000 eintök myndu líklega nćgja ef burđarásar ţjóđfélagsins, ţessi 28  % einstaklinga undir fimmtugu, sem eru vćntanlega ţeir sem standa undir mestu neyslunni í ţjóđfélaginu fengju blađiđ til sín?

Afgangurinn sé ţá bara árás á regnskógana og framleiđsla á gróđurhúsalofttegundum?

Nú er blađiđ greinilega ekki pólitískt hlutlaust heldur hallt undir Evrópusambandiđ og sjónarmiđ góđa fólksins. Ţađ er međ sömu slagsíđu og RÚV og ţess vegna held ég ekkert upp á ţađ og sakna ţess ekki ţegar ţađ berst ekki í lúguna mína. 

Mér finnst, af ţví ađ ég er auđvitađ íhaldsblók sem les Moggann, Fréttablađiđ hreinlega lítt spennandi blađ ţó ađ ég fletti ţví áđur en ég fleygi ţví međ öđru rusli.

 

Ég les leiđara Harđar Ćgissonar ţá sjaldan sem hann skrifar, sleppi yfirleitt öđrum leiđurum. Ég les Ţorvald Gylfason oftast á fimmtudögum til ađ ergja mig á endurteknum lygum hans um ţjóđaratkvćđagreiđsluna um stjórnarskrárskrípiđ hans. En stundum skrifar hann ţó um athyglisverđar stađreyndir í hagfrćđi og er ţá skemmtilegur enda fróđur mađur og víđlesinn.

En ţar međ er lesefniđ í blađinu upptaliđ hjá mér. Mađur sér auglýsingarnar stundum međ öđru auganu en ekki hef ég tölu á ţví hverju ég tek eftir.

Mannlíf er gefiđ útaf Birtingi. Hann hefur tapađ hundruđum milljóna og ađstođarmađur dómsmálaráđherra, Hreinn Loftsson hćstaréttarlögmađur losađi sig út úr félaginu í fyrra ţar sem hann getur ekki stjórnađ félagi sem er á leiđ í gjaldţrot.

En nú er betri tíđ í vćndum ţví Lilja Alfređsdóttir ćtlar ađ fara ađ veita ríkisfé í svona útgáfur vítt og breitt til ađ bjarga ţeim. Sámur fóstri ţarf samt ekki á slíkri ađstođ ađ halda og mun ekki sćkja um, www.samurfostri.is

 

Ţar međ er ţetta víđlesnasta Fréttablađ landsins, ţađ eina sem ţó skilar hagnađi, en líklega ţađ skuldugasta um leiđ, afgreitt hjá mér, hvađ sem vćntanlegum ríkisstyrkjum líđur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Lestur dagblađa fer dvínandi. Sjálfur kemst ég ekki í gang á morgnana nema renna yfir Moggann og Fréttablađiđ og vikan er ómöguleg ef Spectator kemur ekki inn um lúguna. En mig grunar ađ í ţessu tilheyri ég deyjandi tegund.

Ţorsteinn Siglaugsson, 4.10.2019 kl. 15:33

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, rekur ţú eđa átt ţú, Halldór, ţetta myndarlega landsbyggđarblađ, Sám fóstra, sem kemur út í 37.000 eintökum og "er dreift í hvert hús frá Reykjanestá austur um og allt til Fjallabyggđar"?

    • Til hamingju ţá međ ţađ!

    • og ţitt vil ég gengi ađ vaxi,

    • en falsandi Fréttablađ

    • sem fyrst láti´af sínu baksi!

    Jón Valur Jensson, 5.10.2019 kl. 02:18

    Bćta viđ athugasemd

    Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

    Höfundur

    Halldór Jónsson
    Halldór Jónsson

    verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

    -ekki góður í neinu af þessu-

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (22.11.): 4
    • Sl. sólarhring: 5
    • Sl. viku: 41
    • Frá upphafi: 3419714

    Annađ

    • Innlit í dag: 4
    • Innlit sl. viku: 35
    • Gestir í dag: 4
    • IP-tölur í dag: 4

    Uppfćrt á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Eldri fćrslur

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband