19.10.2019 | 09:26
Eiga bændur að borga?
Kolefnisskatta Katrínar Jakobs fyrir CO2 sem streymir upp úr eldfjöllum á þeirra landi eða afrétti, á landi.
Eða útgerðarmenn og kvótaeigendur fyrir það sem út streymir í þeirra einkaafrétti neðansjávar?
Svipað og eiga vatnsréttindi, námur og laxveiði, kvóta og aðrar náttúruauðlindir á bújörðum?
Eiga eigendur að bera ábyrgð á því sem fram fer á landi þeirra
Ein helsta niðurstaða greinarinnar er að útstreymi CO2 frá Kötlu geti verið á stærðarbilinu 10-20 þúsund tonn á dag.
Þetta eru stórar tölur og setja Kötlu í flokk með þeim eldfjöllum í heiminum þar sem útstreymi CO2 er mest. Talið er að frá Kötlu streymi þannig um 4 % af því sem frá eldfjöllum jarðar streymir..
Hvað halda menn að streymi upp úr á öllum Mið-Atlantzhafshryggnum sem er þúsunda kílómetra löng gossprunga sem blandast sjónum?.
Hafið er basískt með sýrustig eða pH um það bil 8,3 og getur ekki súrnað eins og "vísindamenn" eins og Gréta Thunberg og hennar kostunaraðilar eru sammála um að halda fram. Vökvi verður ekki súr fyrr en sýrustigið eða pH er komið niður fyrir 7,0 og auk þess er hafið er öflugur efnafræðilegur buffer, sem þýðir að sýrustig þess helst mjög stöðugt þrátt fyrir áreiti. CO2 á jörðinni hringrásar upp og niður eins og dr. Lintzen lýsir.
" Jarðvísindastofnun Háskólans
.
Um Kötlu og útsteymi CO2 skrifar Magnús Tumi Guðmundsson prófessor:
Nýleg grein Evgeniu Ilyinskayu og samstarfsfólks í tímaritinu Geophysical Research Letters um útstreymi koldíoxíðs (CO2) frá Kötlu hefur vakið verðskuldaða athygli enda um að ræða mjög áhugaverðar nýjar niðurstöður (https://agupubs.onlinelibrary.wiley.com/ /10.1 /2018GL079096). Ein helsta niðurstaða greinarinnar er að útstreymi CO2 frá Kötlu geti verið á stærðarbilinu 10-20 þúsund tonn á dag. Þetta eru stórar tölur og setja Kötlu í flokk með þeim eldfjöllum í heiminum þar sem útstreymi CO2 er mest
katla í hvíld blæs út jafnmikið á ári og allir íslendingar eða 20.000tonnx365=7.3megatonn
Það er líklegt að bara Katla í hvíld blási út 7.8 Megatonnum af CO2 á ári eða 0.0078 Gigatonnum.Með öðrum eldfjöllum jarðar eru þetta 0.2Gt Það mun svo margfaldast ef þau fara að gjósa. Hvað kom mikið upp af CO2 í gosinu í Holuhrauni eða Eyjafjallajökli?
Öll losun Íslands af mannavöldum er talin um 0.005% af þeim 37 Gt. sem heimsbyggðin er sögð losa af mannavöldum, hvort sem það er rétt eða ekki.
Þar af Bandaríkin ein tæp 7 Gigatonn. Kínverjar enn meira.
Íslendingar losa 20 tonn af CO2 á hvern íbúa. Hver jarðarbúi, allt frá ungabörnum til öldunga, losar þá að meðaltali 37 gigatonn=37x10exp9/7x10exp9 = 5 tonn af CO2.
Við blásum þannig ferfalt út miðað við hvern haus. Bandaríkjamenn losa svipað mikið og við á haus en Kínverjar meira.
Íslendingar eru 0.0002 hluti mannkyns.Stoðar eitthvað að við séum að pína okkur þegar aðrar þjóðir byggja ný kolaorkuver sem losa meira en við gerum? Bara Kínvejar gagsetja eitt kolaorkuver í hverri viku sem hvert um sig er jafnoki Íslands.
Að umhverfisráðherrann okkar sem enginn kaus vilji moka ofan í Flóaáveituna og aða skurði okkar til að kolefnisjafna Kína?
Hvað þá að hætta að framleiða mat á akurlendi jarðar eins og sjá má hér á eftir?
Frásögn Rebeccu Herher og Allison Aubrey 8. ágúst 2019 af vettvangi S.Þ.:
Mannkynið verður að breyta fæðuframleiðslu sinni til að afstýra hamförum í hlýnun jarðar skv. Nefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál.
....
Þetta er hið nýjasta í skýrslum frá nefnd S.Þ. um loftslagsmál. Þessi skýrsla leggur aukna áherslu á aðvaranir sömu aðila frá síðasta ári sem lagði áherslu á skort á uppfyllingu skuldbindinga frá síðasta ári um minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda.
.....
Nefndin sagði að ræktað land yrði að dragast saman og skógar að taka við ef takast ætti að halda hlýnun jarðar minni en 1,5 gráður á Celcius frá því sem lofthitinn var fyrir iðnbyltingu. Heimshitastigið hefur þegar stigið um 1 gráðu á Celcius á síðustu 150 árum, þ.e. frá síðustu áratugum Litlu ísaldarinnar þegar Íslendingar, og fleiri Vesturlandabúar flúðu land í stórum stíl til Vesturheims vegna kuldans.
....
Boðar S.Þ. Hungursneyð til þess að halda CO2 niðri?
Eða krefst S.Þ. milljarða fólksfækkunar tafarlaust?
Væri það ekki skynsamlegra markmið en að halda áfram núverandi fjölgun sveltandi mannkyns?
World Reources Institute segir eftirfarandi: (https://wrr-food.wri.org/executive-summary-synthesis)
Endurreisn skóga þýðir að ræktað land verður að minnka um 80 milljón hektara ef takast á að ná markmiðunum um 4 Gt.losun af CO2 árið 2050 ef takmörkun hlýnunar á að halda við 2 gráður á Celcius. Mun metnaðarfyllri áætlun um að halda hlýnuninni við 1,5 gráður celsius þýðir endurreisn skóglendis á um 585 milljónum hektara á þá minnkun akurlendis landbúnaðar sem myndi krefjast endurmats á útblæstri landbúnaðar til margra ára. Land sem er svipað og öll Brasilía að stærð
Fleira kemur til.
Vilhjálmur Eyþórsson setur fram eftirfarandi hugleiðingar:
..Þegar jörðin var ung, fyrir um fjórum milljörðum ára, áður en lífs varð vart, virðist koldíoxíð hafa verið yfir 20% gufuhvolfsins. Það hefur streymt úr iðrum jarðar æ síðan og ef lífsins nyti ekki við væri það nú örugglega meginuppistaða gufuhvolfsins eins og á systurplánetu jarðar, Venusi. En á Venusi er ekki fljótandi vatn, svo líf getur ekki þrifist.
Hér hefur koldíoxíðið, ásamt vatni og með því að tengjast ýmsum frumefnum myndað þær gífurlega flóknu keðjur kolvetnissambanda sem eru lífið sjálft. Það er fráleitt og beinlínis fáránlegt að tala um þessa undirstöðulofttegund í gufuhvolfinu frá upphafi og byggingarefni sjálfs lífsins sem mengun, eins og gróðurhúsatrúarmenn gera í ofstæki sínu og fáfræði
Þetta er að sjálfsögðu vegna þess, að allt kolefnið í öllu sem lifir eða hefur einhvern tíman lifað kemur upprunalega úr koldíoxíði. Það er nú um 0.038% eða ca 400 grömm í tonni andrúmslofts.
Það er rúmlega fimmtíu sinnum meira af því í höfunum, (sem eru basísk, með ph- gildið 8,32 að jafnaði og geta því ekki orðið súr)
Af þessum 400 grömmum í tonni andrúmslofts eru kannski 10 grömm manngerð, en vel hugsanlega miklu minna. Raunar mælist koldíoxíð mjög mismikið eftir landsvæðum og árstíðum og tímum sólarhrings, eykst á nóttinni, minnkar á daginn
Jurtirnar þurfa gífurlegt magn koldíoxíðs á hverjum degi til að vaxa og dafna, mynda nýjar frumur og vefi og nýtt súrefni. Þessi hringrás tekur aðeins fáein ár.Þannig hefur þetta verið í milljarða ára, síðan jörðin var ung.Í samanburði við þessa risavöxnu hringrás sem nær til allra jurta og þörunga í öllum löndum og höfum verður brölt mannanna heldur lítilfjörlegt og beinlínis hjákátlegt
Lífið á jörðinni
Maðurinn andar út 14.000 sinnum á sólarhring.
Segjum 14000 x 0.0005m3/andardrátt (skv.Google 0.5 l ) x 40.000/1.000.000 (liður 1 í töflunni) x 1,2kg /m3 af CO2 (rúmþyngd CO2) eða 0,35 kg af CO2 á mann.
8 milljarðar manna anda þá frá sér út 8.000 000.000 x 0.35 kg af CO2 á sólarhring.eða 2.800.000.000 kg. CO2 /24klst eða 0.0028 Gt./24klst, eða um 1.02 Gt. af CO2 á ári . Flestar aðrar lífverur í veröldinni anda líka þannig að andardráttur lífsins gætu verið einhver 4 Gt. af CO2 á ári.
Hvað markmið er það sem heitir 4 Gt. hjá S.Þ?
Jörgen Peder Steffensen hefur fært sönnur á það, að núna lifum við á kaldari tíma heldur en var fyrir mörgum árum á Grænlandi. Hlýnun hefur ekki átt sér stað á þeim slóðum um þúsundir ára.
Margir halda, þar á meðal við Trump, að sólin ráði meiru um hitafar og CO2 í andrúmsloftinu á jörðinni heldur en maðurinn.
Nú er þjóðin látin borga fyrir kal í túnum og óáran í sauðfé. Jarðeigendur eins og Rathcliffe geta fengið borgað fyrir að eiga vatnsréttindi og veiðiréttindi?
Bera bændur þá ekki líka ábyrgð á eldfjallaútblæstri á þeirra landi?
Getum við rukkað Rathcliffe?
Þessa grein sendi ég Mogga fyrir svona tveimur mánuðum. Mogginn hefur á þessu, tíma birt margar loftslagsgreinar meðal annars eftir gamlan kommatitt og loftslagprédikara sem hann greinilega trúir meira á en bullið um gagnsemi og skaðleysi CO2.
Við látum bara þar við sitja og Moggin þjónar því sem hann trúir meira á.
En spurningin er hvort bændur eigi að borga fyrir eldfjöllin á afréttunum og útgerðarmenn fyrir Atlanzhafshrygginn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 3419711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Svo skemmtilega vill til að með einföldum útreikningi á útblæstir íslenska bílaflotans kemur út talan 20 þúsund tonn á dag.
Það er útblástur sem er hægt að losa við, en er viðbót við það sem eldfjðllin hafa alltaf spúð út og því er ekki aðeins vert viðfangsefni að minnka útblástur bílanna, heldur um svipað viðfangsefni að ræða og þegar við hættum að kynda með kolum og olíu á seinni hluta síðustu aldar, losnuðum við útblástur af því og sóun á gjaldeyri til olíu- og kolakaupa.
Hefðum við sem sagt átt að spara okkur fjárútlát í hitaveituframkvæmdir og halda áfram með husahitun með olíu og kolum? Svar óskast en hefur ekki fengist fram að þessu.
Ómar Ragnarsson, 19.10.2019 kl. 13:17
20.000tonn x 365=7.300.000 tonn /ári sem er öll losun Íslendinga eða sú sem er talin 20 tonn af CO2 á hvern Íslending.
Bílarnir losa aðeins lítinn hluta af þessu. Ef þú tekur bensínið og dísilin í tonnum sem við flytjum inn á bíla á bíla og margfaldar með 2.3 minnir mig þá færðu tonnin af CO2 sem bílarnir blása út kannski 1/6 af tölunni þinni
Halldór Jónsson, 19.10.2019 kl. 17:13
Hver íslendinur losar 20 tonn x 365.000 manns = 7.300.000 tonmn eða 7.3 megatonn eða 0.0073 Gigatonn alls sem maður ber saman við heimslosunina sem er einhver 37 Gigatonn fyrir utan eldfjöll og höfin. Hlutur Íslendinga er frekar lítill er það ekki?
Halldór Jónsson, 19.10.2019 kl. 17:17
Vonleysi er ekki framundan á SÖGU Eyjunni, ÍSLANDI?.
Aðalfundum er lokið hjá minnkandi VG flokki, sem vinna að "heimsrugli" Loftlagsbreytinga og Kolefnagjalda, sem hundruð Vísindamanna mótmæla.
"Afturgengin" Samfylking boðar samvinnu til framtíðar með sænsku Gretu litlu Thunberg og Katrínu eftir sinn aðalfund í vikunni.
Margir halda að við séum "andsett" af boðskapnum frá þessum volaða hópi demokrata í Vestur Evrópu og á Norðurlöndum?. Hvernig þrífst Viðreisn í hópi Samfylkingar og VG og einstaklingar úr "yfirstétt" ALÞINGISMANNA,sem vilja innlimast í FAÐM ESB með FÁMENNI ÍSLENDINGA.
ENGLAND fer út frá ESB 31.oktober 2019, án samninga. Heyr BORIS JOHNSON.
ÉG FYLGI UK,USA og 90% STÆRRI HEIM VIÐSKIPTA,SEM EKKERT KOSTA, frekar en boðum,skildum og skipunum ESB landa í BRUSSEL,sem eru við að taka af okkur ORKUNA,VIRKJANIR og sameiginlegar EIGNIR og KAUP á Landinu OKKAR, ÍSLANDI.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 19.10.2019 kl. 21:15
Gerum góðum BÆNDUM létt að lifa á ÓMENGUÐU ÍSLANDI með BLÁ-VATNINU og úrvals FRAMLEIÐSLU sinni og SAUÐFÉ. SJÁVAR-ÚTVEGUR og FRAMLEIÐSLA BLÓMSTRI á ÓMENGUÐU ÍSLANDI.
NEITUM ALLRI SÖLU Á ÍSLENSKU LANDI til ERLENDRA AUÐKÝFINGA.
RÍKIÐ er sagt AUÐUGT og skal KAUPA á HÆSTU VERÐUM JARÐIR BÆNDA. FLYTJIÐ framleiðslu BÆNDA og SJÁVARÚTVEGS að hluta til með sérmerktum FLUGVÉLUM í NORÐURLJÓSALIT til stærstu heimsborga AMERIKU, ENGLANDS og "einstaka" EVRÓPULANDA.
ÖRYGGI og aftur ÖRYGGI, VEGABRÉFASKOÐUN, LÖGREGLAN og BJÖRGUNARSVEITIN er besta trygging fyrir vaxandi straum erlendra ferðamanna. ÍSLENDINGAR eru góðir gestgjafar.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 19.10.2019 kl. 23:12
Eigum við ekki að greina á milli hins óviðráðanlega og þess sem við getum ráðum við?
Eldfjöllin hafa alltaf haft áhrif á loftslagið, sbr. kólnun á jörðinni eftir Skaftárelda. Ef CO2 útstreymi frá eldfjöllum veldur loftslagshlýnun þá draga 40 Gt af mannavöldum ekki þar úr.
Við Íslendingar höfum engin áhrif á loftslagið á jörðinni, jafnvel þótt við mokum ofan í alla skurði, hættum að borða kjöt og bönnum allt flug til landsins. Að ætla sér að verða forystuþjóð í loftslagsmálum og kosta til þess fjármunum, það er út í hött.
Við eigum samt ekki að vera eftirbátar annara, það er siðferðisleg skylda okkar.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 20.10.2019 kl. 11:15
Þetta er skynsamlega mælt Hörður Þormar
Halldór Jónsson, 20.10.2019 kl. 11:37
Gísli Holgersson, þú ert sannur þjóðlegur íhaldsmaður eins og þeir gerast bestir.
Halldór Jónsson, 20.10.2019 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.