Leita í fréttum mbl.is

Styrmir úti í móa

ţegar hann skrifar eftirfarandi í dag.

 

"Sameining nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi var samţykkt međ afgerandi niđurstöđu í íbúakosningum í gćr og mun spara verulega fjármuni vegna einföldunar yfirstjórnar ţeirra auk margvíslegs annars hagrćđis. Gera má ráđ fyrir svipuđum breytingum annars stađar á landinu á nćstu misserum. Sveitarfélögin eru alltof mörg.

En spyrja má: Hvađ međ höfuđborgarsvćđiđ? Hvers vegna eru engar umrćđur um sameiningu sveitarfélaga á ţví svćđi?

Ţađ hefur legiđ í augum uppi áratugum saman ađ efnisleg rök eru fyrir ţví ađ fćkka sveitarfélögum á höfuđborgarsvćđinu í alla vega tvö, ţ.e ađ sameina Reykjavík, Seltjarnarnes, Mosfellsbć og Kópavog í eitt sveitarfélag og Garđabć og Hafnarfjörđ í annađ.

Hvenćr má búast viđ íbúakosningu um slíkar breytingar?"

Svariđ er vonandi aldrei Styrmir góđur.

Ţađ vćri skelfileg tilhugsun fyrir okkur Kópavogsbúa ađ geta lent undir áhrifum kommadótsins í Reykjavík, ţar sem af ţeim er hćrri prósenta en í öđrum byggđum. Skiljanlega ţar sem framtaksfólk flýr óstjórnina sem ţar ríkir og vex međ ári hverju ţrátt fyrir 50 ađstođarmenn á skrifstofu Dags Borgarstjóra.

Viđ viljum ekki sjá áhrif Reykvíkinga á okkar mál hér í Kópavogi og ég er sannfćrđur um ađ svo er háttađ um Hafnfirđinga, Seltirninga, Mosfellinga  og Garđbćinga.

Styrmir er úti í móa međ ţessar hugmyndir sínar ađ mínu viti ţar sem tilhugsunin ein  um ađ lenda undir stjórn  Dags B. og ţessháttar liđs hlýtur ađ vera martröđ hvers frjálshuga manns í nágrannabyggđum Reykjavíkur. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Niđur međ allar sameiningar sveitarfélaga!

Ţćr hafa ekki leitt til sparnađar ("hagrćđingar").

Ţćr hafa dregiđ úr sjálfrćđi samfélaga á landsbyggđinni og beygja sveitafólk undir hagsmuni kaupstađa.

Og ţetta sagđi ég allt fyrir, eins og nokkrir ađrir!

Jón Valur Jensson, 27.10.2019 kl. 19:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 3420142

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband