Leita í fréttum mbl.is

Örlögin elta

"Fate is the Hunter" eftir Ernest Kellogg Gann flugstjóra er fyrir mig grípandi bók og sú besta sem ég hef lesið um flug. Svo sönn frásögn af ævintýrum, skelfingunni, samferðamönnunum  og tilviljunum sem skilja milli lífs og dauða sem höfundurinn upplifir frá því fyrir heimsstríðið seinna  og fram yfir Kóreustríðið á ferðum sínum um heim allan.

Ef til vill hafa fáir lesendur þessa bloggs áhuga á að fræðast um veröld flugsins. En ef svo vildi til þá er þessi bók þess virði að lesa sem sanna lýsingu á þeim hetjuskap og hugleysi sem býr með okkur öllum. Hún tekur að vísu mikið af rómantíkinni gagnvart fluginu sem ungur maður gekk með í gamla daga og setur hann niður á jörðina með öllum þeim ófullkomleika manna sem þar er að finna.

Sors est sua quique ferenda sögðu Rómverjarnir gömlu. Örlögin elta og enginn fær umflúið þau. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband