Leita í fréttum mbl.is

Hvað kenndum við Namibíumönnum?

fleira en fiskveiðar og stjórnun þeirra? Kenndum við þeim Guðsótta og góða siði?

Erum við kannski ábyrgir fyrir því að einstakir valdamenn þeirra sáu sér leik á borði að selja velvilja sinn í sambandi við kvótakerfið?

Var starfsemi Íslendinga við Namibíu hagræn undir stjórn Jóhannesar, sem er núna svona miklu skýrari en aðrir samherjar? 

Var betra það betra fyrir Íslendinga  að Samherji veiddi fiskinn heldur en að aðrar þjóðir hefðu gert það?  Halda menn að hann hefði verið óveiddur ef Samherji hefði ekki náð kvótanum?

Átti Samherji ekki að keppa um namibíska kvótann við aðrar þjóðir? Verður maður ekki að gera eins og Rómverjar ef maður er staddur í Róm?

Eru velvildargreiðslur í Namibíu ekki aðskilin mál frá skattatilfærslum Samherja?

 

Var það ekki hið hneykslaða Alþingi sem hóf afskipti af Namibíu? Er Helga Vala núna andvíg allri þróunaraðstoð og að íslensk fyrirtæki miðli jarðhitaþekkingu til vanþróaðra ríkja eins og Kína?

Nema ekki börn það sem á bæjum er títt? 

Höfðum við hinir dyggðugu Íslendingar eitthvað óhollt fyrir þeim Namibíumönnum varðandi kvótakerfið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gáfu og dugnaðarlandnemar settust að á ÍSLANDI - Sæfarar og Dugnaðarfólk til Sjávar og Sveita. Namebíumenn eru ólíkir Íslendingum,en vonandi hafa Landsmenn fengið sinn hlut af peningum og þekkingu frá Samherja mönnum, sem vita allt um sjávarútveg.

Ég óska eftir frelsi árabáta að nýju frá Víkum og Fjörðum til að sýna samvinnu eldri og ungra dugnaðarmanna á bæjum við sjávarsíðuna. Hér fer gamli og nýi tíminn fagurlega saman.

Leysum mál Samherja af skynsemi, ella verðum að taka ÖLL viðskipti, innflutning og bankana af sömu hörku?. 

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 16.11.2019 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband