Leita í fréttum mbl.is

Kosningaundirbúningur

er stjórnvitringnum Ómari Ragnarssyni ofarlega í huga í dag. Hann skrifar:

"Oft gerist það að undiralda byrjar að myndast innan stjórnarflokka á síðari hluta kjörtímabila. 

Nefna má sem dæmi hræringarnar í kringum vinstri arm Framsóknarflokksins á síðasta ári Helmingaskiptastjórnar Sjalla og Framsóknar 1955-56, og svipuð fyrirbæri 1977-78 og 2006-2007. 

Alþýðuflokkurinn var í svipaðri stöðu 1970-71, 1987-88 og 1994-95. .."

Það er hinsvegar eins og hann eigi erfitt með að sjá fyrir sér annað stjórnarmunstur. Hvað ef eftirfarandi staða kæmi upp?

Dóms og kirkjumálaráðherra: Helgi Hrafn

Fjármálaráðherra: Þórhildur Sunna

Umhverfisráðherra: Björn Leví

Heilbrigðismálaráðherra: Inga Sæland

Utanríkisráðherra: Þorgerður Katrín

Forsætisráðherra: Sigmundur Davíð

Hver og hver og vill sögðu krakkarnir í gamla daga?

Kosningar nálgast samt hratt og örugglega og best að fara að undirbúa sig.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband