29.1.2020 | 11:04
Eldgos
eru Ómari Ţorfinni Ragnarssyni ofarlega í huga sem von er svo međvitađur um náttúru landsins sem sá fjölfrćđingur er.
Hann segir í dag í gagnmerkri upprifjun á gosasögu landsins:
"Á nokkurra alda millibili verđa einhver stćrstu hamfaraeldgos heims á svćđinu milli Mýrdalsjökuls og Vatnajökuls. Stćrsta hraungos á sögulegum tíma í heiminum var Eldgjárgosiđ 934 og annađ stórgos var á Veiđivatnasvćđinu.
Aftur varđ stór eldgosahrina í kringum 1480, Skaftáreldar komu 1783, og nú kann ţví ađ styttast í nćstu stórgos á ţessu svćđi.
Viđ upphaf Skaftárelda varđ neđansjávargos undan Reykjanesi og hermt ađ upp hefđi komiđ eyja, svipuđ Syrtlingi viđ Surtsey 1963, sem hvarf aftur í sć.
Á norđausturenda eldvirka beltisins, sem gengur í gegnum Ísland frá Reykjanetá til Öxarfjarđar, voru Mývatnseldar á fyrri hluta 18. aldar, og tveimur öldum síđar komu hrinur Kröfluelda međ níu eldgosum 1975-85 eins og rakiđ er í pistli á undan ţessum.
Í upphafi Kröfluelda kom mikil og löng jarđskjálftahrina í Kelduhverfi fyrri hluta árs 1976 međ einn stóran skjálfta viđ Kópasker, sem olli talsverđum skemmdum á mannvirkjum. Landssig varđ í Kelduhverfi og myndađist nýtt vatn í sveitinni auk fjölda gjáa, sem hlaut heitiđ Skjálftavatn. En ekkert gos varđ svona norđarlega í ţessum umbrotum.
Vitađ er ađ síđasta stóra hrina eldgosa á Reykjanesskaga varđ á 13. öld og lauk 1280.
Hugsanlega er ađ hefjast margra ára langt umbrotatímabil á skaganum, eđa eins og ţađ er stundum orđađ: Ţađ er ađ koma tími á svćđiđ. Ađ minnsta kosti er réttara ađ vera á varđbergi.
Ţađ ţarf ekki ađ ţýđa umsvifalaust eldgos. Fyrsti íbúafundurinn vegna óvissuástands varđandi Eyjafjallajökul var haldinn ellefu árum áđur en "tími var kominn á fjalliđ" og tvö gos urđu ţar međ örstuttu millibili áriđ 2010.
Eyjafjallajökull hafđi ţar áđur síđast gosiđ 1835 og verđur líklega rólegur nćstu tvćr aldir eđa svo.
Örćfajökull gaus 1262 og 1727 og var međ óróa í fyrra og hitteđfyrra eftir 280 ára kyrrstöđutímabil. Alls óvíst er hvort hann sé ađ minna á ţađ ađ ţađ sé ađ koma tími á hann, en ráđlegt ađ vera á varđbergi, rétt eins og viđ Grindavík núna.
En sé í ađsigi gosatímabil á Reykjanesskaga er kannski ráđlegt ađ skođa vel fyrirćtlanir um mannvirkjagerđ á hraunbreiđum í nćsta nágrenni eldstöđva, sem gosiđ hafa í fyrri hrinum eftir ísöld.
Frá fyrirhuguđu flugvallarstćđi viđ Hvassahraun eru til dćmis ekki nema sjö kílómetrar til nćstu eldstöđvar, Óbrynnishóla, sem var í hópi ţeirra eldstöđva á ţví svćđi, sem sent hafa hraunflóđ niđur til sjávar allt frá Vallahverfinu og Straumsvík og suđur úr.
Sú stađreynd setur ţá fyrirćtlan ađ leggja niđur ţann alţjóđlega flugvöll viđ Faxaflóa, sem ţó er ekki á eldvirka svćđinu í dálítiđ sérkennlegt ljós. "
Ég held ađ ţađ ţurfi mann eins og Dag B. Eggertsson og hans sálufélaga í Borgarstjórn Reykjaví9kur til ţess ađ leggja til í alvöru ađ byggja flugvöll fyrir 200 milljarđa ţarna ofan í eldfjalliđ á kostnađ ţjóđarinnar, ekki Reykvíkinga NB.
Eldsumbrot á ţessum ţéttbýlissvćđum sem ţarna eru eru veruleg ógn viđ allt mannlíf í landinu.Ţegar ţetta bćtist svo ofan á ógnina af kórónaveirunni fer mađur ađ rifja upp međ sjálfum sér móđuharđindin sem ţjóđin gekk í gegn um á fyrri öldum ţegar hörmungar lögđust saman.Ef Kórónaveiran stökkbreytist getur hún orđiđ ógn viđ allt mannkyniđ ţó hún sé enn sem komiđ er tiltölulega meinlaus.Ég held ađ af tvennu illu sé eldgosiđ skárra en ţađ sem getur skeđ í nýrri drepsótt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.