5.2.2020 | 10:38
Hversu margir
geta fundið Ísland á netinu eins og Ahmad?
"Ahmad vildi ekki gerast uppljóstrari en óttaðist viðbrögð vina og fjölskyldu við hugsanlegu myndbandi, svo hann flýði til Amman í Jórdaníu og keypti flugmiða til Tyrklands með millilendingu í Aþenu. Þar var för hans stöðvuð, að sögn þar sem hann vantaði vegabréfsáritun, og til að komast hjá því að verða sendur til baka óskaði Ahmad eftir hæli í Grikklandi.
Frá þessari stundu vissi ég ekkert. Ég vissi ekki hvert ég ætti að fara, ég vissi ekki hvað ég ætti að gera. Hvernig ég gæti byrjað lífið mitt á ný alveg frá byrjun, segir Ahmad.
Eftir fjögurra mánaða vist, sem hann lýsir sem vítisdvöl, leitaði hann að öruggri höfn á netinu og fann Ísland.
Hann kom í fyrsta sinn til Íslands snemma árs 2018. Umsókn um hæli var ekki tekin til efnislegrar meðferðar og Ahmad var vísað úr landi í ársbyrjun 2019. En Ahmad segist hafa verið öruggur á Íslandi og hann vildi komast hingað aftur.
Hann var því mættur hálfum mánuði síðar, ferlið hófst á ný og honum var vísað úr landi í ágústlok. Aftur leið hálfur mánuður og Ahmed kom til Íslands enn á ný, umsókn hans um hæli var ekki metin heldur var honum vísað úr landi og var honum að auki bannað að koma aftur.
Mér leið eins og fólkið á Íslandi , ég væri einn af þeim. Mér leið eins og þarna væri fjölskylda mín. Þegar þau hitta mig þá er ekki eins og ég sé ekki öðruvísi en þau, segir hann.
Ég elska landið og var öruggur þar. Mér leið eins og væri öruggur þar, ég elskaði fólk, elskaði veðrið. Elskaði allt við það. Mér leið og eins og manneskju þar. Þegar ég kom aftur hingað leið mér eins og ég væri köttur á götunni, eða hundur.
"
Ahmad segist binda vonir við að lögfræðingurinn hans á Íslandi, sem er að fara með mál hans fyrir dómstóla, geti bjargað honum. Og ég spyr hann hvort hann ætli að þreyja þorrann og góuna hér á götum Aþenu. Hann segist efast um það, hann hafi varla þol og getu í það. Hér sé hættulegt að vera á næturnar. Hann sé ekki stór maður eða mikill um sig.
Hann segir okkur að hann hafi orðið fyrir árásum fíkniefnaneytenda sem hafi viljað að hann léti þá fá peninga. En hann ætti einfaldlega enga peninga. Og hann er ekki vongóður um að hann geti beðið, eða lifað hreinlega af biðina, eftir niðurstöðu á Íslandi.
Ahmad bendir okkur á svefnstaði sem hann hefur notað áður en hann finnur lítið skot með götuljósi. Þar dregur hann upp krumpaða, íslenska fánann sinn og býr sig undir að leggjast til svefns. Reynirðu að lesa við ljósið eða veitir það þér öryggi, spyr ég hann. Nei, svarar Ahmad. Ljósið fælir frá götuhundana og rotturnar þannig að kannski get ég sofið smástund í friði."
Hversu mikið getum við vorkennt fólki? Hversu mikið getum við lagt fram? Komið bara aftur og aftur þangað til það tekst að ná nægri samúð?
Ef barn getur lært íslensku er það þá ávísun á að fjölskylda þess fái hæli á Íslandi? Hversu margir Ahmadar geta fundið okkur á netinu og farið að dæmi hans?
Hversu margir?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 8
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 3419724
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Getur Ahmad lagt fram sakavottorð?
Halldór Jónsson, 5.2.2020 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.