Leita í fréttum mbl.is

Hagfrćđi ESB-flokkanna

blasir viđ eftir lestur greinar Óla Björns Kárasonar í dag. Ţar dregur hann fram efnahagsvanda Ítalíu sem nú eykst mjög vegna Kórónaveirunnar ţó ćrinn hafi veriđ fyrir.

Niđurlag greinarinnar er svohljóđandi

„Sum ríki standa veikar efnahagslega en önnur. Í Evrópu hafa flest smit veriđ á Ítalíu, enn sem komiđ er. Ítalía hefur í mörg ár barist viđ króníska stöđnun og má vart viđ áföllum vegna kórónuveirunnar.

 Á síđasta ári var framleiđsla ítalska hagkerfisins sú sama og fyrir 15 árum og 4% minni en 2007 í ađdraganda fjármálakreppunnar. Atvinnuleysi viđvarandi.

Atvinnuleysi međal 25 ára og yngri er um 29% og er hvergi meira í Evrópusambandinu nema á Spáni og Grikklandi. Verg landsframleiđsla dróst saman á síđasta ársfjórđungi liđins árs.

Ţađ eykur vanda Ítala ađ ţeir geta ekki gripiđ til peningalegra ađgerđa. Verkfćrin eru öll í höndum Seđlabanka Evrópu og stýrivextir eru ţegar mjög lágir (sumir neikvćđir).

Svigrúmiđ í ríkisfjármálum er ekkert. Skuldir ítalska ríkisins eru um 133% af vergri landsframleiđslu – langt yfir ofan 60% viđmiđ Evrópusambandsins.

Ađeins Grikkland er í verri stöđu.

Ólíkt Ítalíu er efnahagsleg stađa Íslands sterk.

Ţótt enn sé ekki ađ fullu hćgt ađ átta sig á hvađa áhrif kórónuveiran hefur á efnahag okkar erum viđ í stakk búinn til ađ grípa til ráđstafana og getum beitt verkfćrum sem standa Ítölum ekki til bođa, jafnt í peningamálum og ríkisfjármálum

 Mestu áhyggjurnar eru af neikvćđum áhrifum veirunnar á ferđaţjónustuna. Samstillt átak einkafyrirtćkja og ríkisins í markađssetningu lands og ţjóđar hefur áđur skilađ gríđarlegum árangri.

 Ţann leik verđur ađ endurtaka. En fleira ţarf ađ koma til. Endurskođa ţarf ýmis sérgjöld sem lögđ eru á ferđaţjónustuna samhliđa ţví ađ losa um lausafjárkröfur bankanna til ađ gera ţeim mögulegt ađ auka útlán til fjárfestinga – ekki ađeins í ferđaţjónustu heldur á öllum sviđum atvinnulífsins.

 

 Viđ getum orđađ ţetta sem svo ađ veriđ sé ađ hleypa súrefni inn í efnahagslífiđ.

 Íslensk stjórnvöld geta auđveldlega skrúfađ frá fleiri súrefniskrönum, líkt og ég hef margoft bent á í rćđu og riti. Til ţess ţarf vilja og stefnufestu.

Viđbrögđ markađsađila um allan heim viđ útbreiđslu kórónuveirunnar sýna hve mikil áhrif sálarástand – vćntingar um framtíđina – hefur á framvindu efnahagsmála. Bjartsýni ýtir undir efnahagslegar athafnir. Svartsýni og óvissa draga úr framkvćmdavilja sem ađ öđru óbreyttu leiđir til verri lífskjara almennings. Oftar en ekki er sálarástand í beinu samhengi viđ störf og stefnu stjórnvalda. „

 

Ţađ ţarf blinda menn og heyrnarlausa til ađ muna ekki hvernig Íslendingar komust út úr kreppunni 2009. Ađeins gjaldmiđillinn veitti ţađ svigrúm sem ţurfti til ađ koma útflutningsatvinnuvegunum af stađ. Ef viđ hefđum veriđ međ Evru eins og Ítalía og Grikkland vćrum viđ enn í djúpri kreppu eins og Ítalir og Grikkir.

Samt halda tveir íslenskir stjórnmálaflokkar fast viđ ţá stefnu ađ ganga í Evrópusambandiđ og taka upp Evru.  Ţriđji svonefndur stjórnmálaflokkurinn, Píratar, hefur enga skođun á neinu sem tengist viđskiptum eđa gjaldmiđlum eđa raunar hverju sem er nema hentistefnu og orđagjálfri. Sama máli gegnir raunar um Flokk Fólksins sem engu kemur frá sér nema almennum frösum um skort á góđverkum.

Vinstri Grćn hafa umsókn um ađild ađ ESB í sögu sinni svo menn verđa ađ dćma um hversu langt ţeir megi treysta ţeim flokki og raunverulegum leiđtoga hans Steingrími Jóhanni Sigfússyni, í fullveldismálum ţjóđarinnar.

Hagfrćđi ESB-flokkanna er skýr í hatri ţeirra á íslensku krónunni og vantrú á getu Íslands til ađ vera fullvalda ţjóđ sem stendur á eigin fótum "međ verslun eigin búđa".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband