Leita í fréttum mbl.is

Kjörnir fulltrúar fólksins

eiga ađ fara međ framkvćmdavaldiđ samkvćmt stjórnarskrá Íslands.

Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson hćstaréttarlögmađur skrifar grein í Fréttablađiđ í dag og reynir ađ halda ţeirri skođun fram ađ svo eigi ekki ađ vera.

"Viđ flutning á máli Jóns Höskuldssonar gegn íslenska ríkinu í Landsrétti á fimmtudaginn í síđustu viku var settur ríkislögmađur spurđur ađ ţví hvort ađ fyrrverandi dómsmálaráđherra hefđi veriđ frjálst ađ skipa hvern sem er af ţeim umsćkjendum sem ekki voru á lista hćfnisnefndar yfir 15 hćfustu umsćkjendurna sem dómara viđ Landsrétt voriđ 2017.

Međ öđrum orđum var íslenska ríkiđ spurt ađ ţví hvort ađ fyrrverandi dómsmálaráđherra hefđi veriđ heimilt ađ skipa hvern sem er af umsćkjendum nr. 16-33 á lista hćfnisnefndar í stađ einhvers af ţeim 15 hćfustu sem hćfnisnefndin lagđi til ađ yrđu skipađir. Íslenska ríkiđ svarađi ţví játandi ađ ţví gefnu ađ Alţingi hefđi samţykkt skipunina.

Svariđ er hárrétt međ hliđsjón af dómi Hćstaréttar í Landsréttarmálinu. Ţar komst Hćstiréttur ađ ţeirri niđurstöđu ađ ítrekuđ lögbrot fyrrverandi dómsmálaráđherra og Alţingis í skipunarferlinu breyttu engu, vegna ţess ađ Forseti Íslands hefđi međ undirritun sinni á skipunarbréf dómarans stađfest ótímabundna skipun hans í embćtti dómara viđ Landsrétt.

Eins og íslenska ríkiđ stađfesti međ málflutningsyfirlýsingu sinni í Landsrétti í síđustu viku leiđir niđurstađa Hćstaréttar í Landsréttarmálinu til ţess ađ dómsmálaráđherra er frjálst ađ skipa hvađa umsćkjanda sem er óháđ tillögu hćfnisnefndar sem embćttisdómara viđ íslenska dómstóla (hérađsdóm, Landsrétt og Hćstarétt) svo lengi sem viđkomandi umsćkjandi uppfyllir almenn hćfisskilyrđi og Alţingi samţykkir skipunina. Ţađ samţykki ćtti ekki ađ vera vandkvćđum bundiđ eins og dćmin sanna.

Afleiđingin er sú ađ skipun dómara á Íslandi er á nýjan leik orđin geđţóttaákvörđun ţess einstaklings sem gegnir embćtti dómsmálaráđherra hverju sinni. Ţađ er í beinni andstöđu viđ gildandi lög og reglur sem er ćtlađ ađ takmarka vald dómsmálaráđherra og búa svo um hnútana ađ skipun dómara sé reist á málefnalegum grunni.

Niđurstađa Hćstaréttar í Landsréttarmálinu felur ţví í sér beina ađför ađ sjálfstćđi íslenskra dómstóla.

Ţess vegna var nauđsynlegt ađ skjóta Landsréttarmálinu til mannréttindadómstóls Evrópu. Máliđ hefur veriđ dómtekiđ í Grand Chamber og bíđur dóms. Höfundur er hćstaréttarlögmađur og flutti mál nr. 10/2018 í Hćstarétti. Heldur ţann versta en ţann nćstbesta "

Ég tel ađ Stjórnarskrá Íslands sé lögspeki ţessa Vilhjálms ćđri. Hún mćlir fyrir um ţađ ađ skipunarvaldiđ sé hjá kjörnum fulltrúa fólksins sem starfar í umbođi Alţingis Íslendinga.Ţađ voru svívirđilegar ađfarir ađ Sigríđi Andersen ađ flćma hana úr embćtti dómsmálaráđherra fyrir engar sakir ađrar ena ađ skipa dómara međ samţykki Alţingis. 

Ţessi Vilhjálmur hefur orđiđ Íslandi til óţurftar međ ţvćlingi máls fyrir Mannréttindadómstól Evrópu sem hefur enga lögsögu í innri málum Íslands. Enda hefur málsmeđferđin ţar mjög orkađ tvímćlis vegna persónutengsla lögmannsins og eins dómarans sem situr í tveimur dómsstigum svo furđulegt sem ţađ er. 

Sú stefna ađ takmarka skipunarvald ráđherra og draga ţađ til ókjörinna og ábyrgđarlausra nefnda er óráđ mikiđ og ađför ađ lýđrćđinu. Ráđherra á ađ ráđa ţví hann er kjörinn fulltrúi fólksins sem Vilhjálmur Hans verđur líklegast aldrei.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar lestu ţetta í stjórnarskránni Halldór? Eiga kjörnir fulltrúar ekki ađ fara međ löggjafarvaldiđ ? Er ekki búiđ ađ skilja ađ löggjafa- og framkvćmdavald ?

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 10.3.2020 kl. 11:14

2 identicon

2.g Alţingi og forseti Íslands fara saman međ löggjafarvaldiđ. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvćmt stjórnarskrá ţessari og öđrum landslögum fara međ framkvćmdarvaldiđ. Dómendur fara međ dómsvaldiđ." Samkvćmt ţessu fara kjörnir fulltrúar ekki međ framkvćmdavaldiđ nema forsetinn . Er ekki veriđ ađ brjóta stjórnarskránna međ ţví leyfa ţingmönnum ađ taka ađ sér ráđherraembćtti ?

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 10.3.2020 kl. 11:28

3 identicon

Samkvćmt stjórnarskrá Íslands fara kjörnir fulltrúar fólksins ađeins međ löggjafarvaldiđ. Ráđherrar fara međ framkvćmdavaldiđ og eru skipađir af og fá vald sitt frá forseta en eru ekki kjörnir.

 13. gr.
 Forsetinn lćtur ráđherra framkvćma vald sitt.
 Ráđuneytiđ hefur ađsetur í Reykjavík.
 14. gr.
 Ráđherrar bera ábyrgđ á stjórnarframkvćmdum öllum. Ráđherraábyrgđ er ákveđin međ lögum. Alţingi getur kćrt ráđherra fyrir embćttisrekstur ţeirra. Landsdómur dćmir ţau mál.
 15. gr.
 Forsetinn skipar ráđherra og veitir ţeim lausn. Hann ákveđur tölu ţeirra og skiptir störfum međ ţeim.

Vagn (IP-tala skráđ) 10.3.2020 kl. 12:21

4 identicon

Ţađ er augljóst á ţeim málum sem streyma nú til Mannréttindadómstólsins hverjir eru ađ greiđa launa Villa og vina

enda fjölmenntu spilltustu lögmenn landsins út til ađ vera viđstaddir "málaferlin" og auglýsa ţjónustu sína um leiđ og ţeir kíktu í kaffi til íslenska dómarans í málinu til ađ tryggja áframhaldandi tekjur sínar vegna skađabótamála gegn íslenska ríkinu Pírötum til mikillar gleđi

Grímur (IP-tala skráđ) 10.3.2020 kl. 18:08

5 identicon

Hver er raunverulega bak viđ Villa og vini?

Og eru nú öl ađ skríđa undan steini og heimta skađabćtur?

Elín og Sig­ur­jón voru sak­felld fyr­ir markađsmis­notk­un áriđ 2016 í einu af hrun­mál­un­um svo­kölluđu. Í maí á síđasta ári féllst end­urupp­töku­nefnd á kröfu Sig­ur­jóns um end­urupp­töku og átti mál­flutn­ing­ur fyr­ir Hćsta­rétti

Grímur (IP-tala skráđ) 11.3.2020 kl. 08:13

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Spilling. 

ECHR: CONFLICTS OF INTEREST BETWEEN JUDGES AND NGOS

After a 6 month investigation, we are releasing an important REPORT (appendices available here) outlining the extent of the relationship between NGOs and ECHR judges, and the resulting problems and conflicts of interest.

The study has found that, out of the 100 judges who have served on the bench of the European Court of Human Rights in the period 2009-2019, nearly a quarter (22) have strong links to George Soros’ Open Society Foundation or to NGOs like Amnesty International and others which are funded by it. Human Rights Watch, for instance, has received $100 million from the Open Society Foundation since 2010.

These NGOs are extremely active at the ECHR....For instance, a case can be defended by lawyers from one NGO with pleas heard from other NGOs as third parties, even though the other organizations are in fact financed by the same source as the applicant, usually Soros.

Benedikt Halldórsson, 11.3.2020 kl. 10:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband