Leita í fréttum mbl.is

Hvassahraunsbulliđ

gaus upp í Borgarstjórn Reykjavíkur í síđustu viku.

Kolbrún Baldursdóttir bókađi ţá svo:

"Málefni nýs flugvallar og Hvassahrauns kom á dagskrá borgarráđs í vikunni sökum framlagningar bréfs um tilnefningu tveggja fulltrúa í starfshóp vegna rannsókna á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni.

Hér er bókun mín:
Fulltrúi Flokks fólksins hefur nokkrar áhyggjur af ţví hversu miklu fé á ađ verja í ađ rannsaka möguleika á flugvelli í Hvassahrauni. Hversu marga starfshópa á eftir ađ stofna? Vissulega er ţetta ekki einungis málefni borgarinnar. Flokkur fólks vill nota tćkifćriđ og nefna nokkur atriđi hér í sambandi viđ Hvassahrauniđ. Veđurskilyrđi ţar voru mćld fyrir um 2-3 árum en engar tilraunir í flugi s.s. mćlingar á kviku eđa skýjahćđ hafa veriđ gerđar. Í skýrslu frá 1970 eftir Leif Magnússon er strax komin vísbending um ađ ţessi stađsetning verđi líklega ekki vćnleg fyrir flugvöll. Hvassahraun sem möguleg stađsetning fyrir nýjan innanlandsflugvöll hefur veriđ lengi í umrćđunni.

Eins og máliđ horfir viđ í dag er óvissan um ţennan stađ ţví mikil. Ef mćlingar og tilraunir reynast ekki hagstćđar ţá er máliđ á núllreit. Ţađ mun ekki koma í ljós fyrr en eftir nokkur ár ţegar niđurstöđur mćlinga og flugtilrauna liggja fyrir og ţá sennilega milljónir ef ekki milljarđar farnir út um gluggann. Ef til kemur ađ Hvassahraun stenst skođun er ekki sanngjarnt ađ borgin greiđi helming af hönnunarkostnađi flugvallar í Hvassahrauni. Sá flugvöllur verđur ekki innan borgarmarka Reykjavíkur. Ef til kćmi ţá er nćr ađ ţau sveitarfélög ţar sem flugvöllurinn verđur tćkju ţátt í hönnunarkostnađinum."
 
Ţessi umrćđa gýs upp međ reglulegum hćtti vakin upp af Holu-Hjálmari og Degi B. Ţeir og Örn arkitekt eru ţeir einu sem láta sér detta ţá vitleysu í hug ađ loka Reykjavíkurflugvelli í stađ ţess ađ bćta hann sem alvöruflugvöll međ ţví ađ setja Suđurgötuna í stokk undir lengda flugbraut 13/31 og hafa millilandaflug beint úr borginni til ţćginda fyrir Borgarbúa, já  frá Reykjavík  kl 17:00, gist í London um kvöldiđ, komiđ til baka á hádegi daginn eftir međ ţögulli ţoti eins og Fćreyjaţotunni.
 
Ţessir kumpánar halda ađ ţeir geti selt lóđir á öllum flugvellinum án ţess ađ borga neinum neitt og láta Ríkiđ borga nýjan flugvöll upp á 200 milljarđa rétt hjá Keflavík ofan á órannsökuđu svćđi en ofan á 4 virkum eldfjallakerfum á Reykjanesi!!
 
Ţađ ţarf fágćta hćfileika til ađ fá fólk til ađ kjósa svona stjórnmálamenn sem geta látiđ Hvassahraunsbulliđ gjósa svona upp međ milljónakostnađi međ reglulegu millibili. 
 
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

HVASSAHRAUNSPLÁGAN HLJÓMAR EINS OG FLUGBRAUTARBULL.

"Samliggjandi-flugvellir" liggja í röđum til KEFLAVÍKURFLUGV. Endalaus mótmćli viđ Reykjavíkurborg á sviđum framkvćmda er ađ verđa afleitt fréttaefni fyrir nauman meirihluta.

Hví stöđva ekki vel rekin bćjarfélög í Hafnarfirđi, Garđabć, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbć hugmyndaflugiđ um "BORGARLÍNUNA", sem kostar miljarđa. Smáflokkar og "aumur" meirihluti halda ţessu gangandi.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 13.3.2020 kl. 16:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband