18.3.2020 | 16:12
Krónan íslenska og kórónuvírusinn
Páll bloggkóngur skrifar svo í dag:
"Án krónu væri Ísland illa statt. Krónan bar tiltölulega háa vexti þegar atvinnulífið var í þenslu. Við getum lækkað vextina núna þegar kreppir að vegna efnahagskreppa knýr dyra.
Hvað getur Evrópa með sina evru gert?
Ekkert. Vextir í Evrópu voru fyrir farsóttarkreppu á núlli.
Evran er ónýtur gjaldmiðill. Krónan aftur bjargvættur lands og lýðs, eins og einatt áður."
Hvað skyldu þeir Talna-Bensi og Bieltved segja við þessu. Logi Már skilur þetta kannski öðruvísi en Páll. Það væri fróðlegt að heyra hans skoðun? Ætli hann haldi áfram að prédika um inngöngu í ESB vegna ónýta Íslands? Ekki fannst manni mikið mark tekið á Ursúlu formanni? Jafnvel Macron var nú skiljanlegri. Og vandamál Evrunnar hafa þau breyst eitthvað frá því í gær niðri á Ítalíu, Spáni eða Grikklandi þó þeir hafi ekki Ásgeir í Seðlabankanum?
Annars er ég ekki bjartsýnn á framhaldið fyrir heiminn með þessu áframhaldi lengi enn.
Þessi vírus verður að klárast von von bráðar, heimurinn hefur ekki ráð á að loka svona.
Makalaust ef ekki er hægt að vinna ónæmislyf úr fólkinu sem er búið að ná sér. Manni skilst að slíkt sé í gangi en það þarf víst svoddan ósköp af rauðulímbandi í kringum þetta. En kannski finnst leið?
En Vírusinn fer líklega bráðum stjórnlaust í heimsbyggðina og kostar okkur ræflana lífið sem enn hjörum ef vísindunum tekst ekki að sequensera genomið í vírusnum sem þeir eru á fullu með. Ég veit að ég á aðdáendur í athugasemdunum sem segja good riddance ef íhaldinu fækkar. En ég reyni samt að hjara eitthvað enn varlega þó ekki nema ef væri til að svekkja helvítis kommana.Já innrætið batnar lítið.
Það var saga um bindindismann sem sagði við Einar Benediktsson skáld, að það hefðu verið 2 mýs sem komu að brennivínsskál. Önnur drakk og er dauð. En hin lifir enn góðu lífi sagði bindindismaðurinn. Einar hummaði lítið eitt og bætti svo við: "Og öllum til ama."
En mannkynið kemst af hvernig sem fer og það léttir á pressunni með sumrinu.En eins og er þorir maður varla út fyrir dyr.
En hefur mannkynið efni á þessari tillitssemi við þá veikluðu ef ekki finnst önnur lausn? Leysir vírusinn þetta sjálfur fyrir okkur?
Með krónunni íslensku ef ekki vill betur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Já þetta er ekki glæsilegar horfur. Lesið það sem Rut Valgarðs skrifar frá Bergamo:
"Ég bý í Bergamo á Ítalíu. Í augnablikinu er bærinn best þekktur fyrir háa tíðni af sýktum með kórónavírusinn, þá hæstu í Evrópu. En númerin sem birtast opinberlega um sýkta og látna segja ekki allt. Heilbrigðiskerfið er þegar svo mettað hér hjá okkur að eingöngu þeir sem eru verulega alvarlega veikir eru testaðir fyrir veirunni. Jafnvel margir þeirra sem eru verulega alvarlega veikir þurfa að berjast fyrir læknishjálp, sumir deyja heima án þess að vera nokkurntíman testaðir því þeir ná ekki í gegnum filtrana sem eru settir til að forgangsraða hjálpina og aðrir kjósa að fara ekki á sjúkrahús því fólk sér það sem "one way ticket" og deyja því í súrefnisnauð heima hjá sér. Það þekkja allir hér einhvern sem hefur misst einhvern eða sem er á gjörgæslu, það eru allir hræddir. Sjúkrahúsið í Bergamo er í stöðugum breytingum, almennum deildum hefur verið breytt í bráðadeildir, dagdeildum hefur verið lokað, sjúkrahúsið hefur ráðið aukastarfsfólk og herinn hefur lagt til lækna og hjúkrunafólk til að manna vaktirnar sem verða lengri og dramatískari eftir því sem á líður. Talsvert af starfsfólkinu hefur veikst sjálft. Sjukrahúsið er fullmettað af alvarlega veiku fólki sem þarf súrefni, sem er í einangrun, sem deyr án þess að hafa sína nánustu hjá sér. Jarðafarir eru óhugsandi, kistur hrannast upp og aðstandendur standa hjá lamaðir af sorg samblandaða við hræðsluna að smitast. Einu hljóðin sem við heyrum hér í einangruninni heima hjá okkur eru stöðug væl í sírenum sjúkrabílanna, dag og nótt, og við reynum að hugsa ekki um fólkið og söguna á bakvið hvern sjúkrabíl sem brunar hjá. Líklega brugðumst við of seint við..við vorum of lengi að átta okkur á því að veiran var hérna á meðal okkar -kannski var hún búin að vera enn lengur að dreifa sér hljóðlaust um héraðið en okkur grunaði, sumir telja jafnvel að erfið lungnabólgutilfelli sem komu upp í lok 2019 gætu hafa verið fyrstu kórónavírustilfellin. FB vinir, í guðanna bænum takið veiruna alvarlega"
Halldór Jónsson, 18.3.2020 kl. 16:50
Jæja Halldór.
Það er gott að alvarleiki mála sé smán saman að síast inn hjá þér.
Mundu bara að veiran er ekki vandamál hjá þeim þjóðum sem skáru á smitleiðir, annars staðar er hún að drepa, og er aðeins rétt að byrja.
En það þýðir ekki það sama og maður sé þegar dauður, eða steindauður er maður er á virðulegum aldri eins og þú.
Og mundu að það er skortur á góðu íhaldi, ekki offramboð.
Óþarfi að bæta á þann skort.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.3.2020 kl. 20:48
Þýskir segja að þessu muni linna eftir tvö ár.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 18.3.2020 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.