3.5.2020 | 12:47
Sósíalisti
eins og Ágúst Ólafur fór mikinn í Silfrinu um nauðsyn þess að fjölga oppinberum starfsmönnum. Hér vantaði kennara, lögreglumenn og hjúkrunarfræðinga.
Ég er nú ekki vanur að velta því mikið fyrir mér sem þessi þingmaður yfirliett segir. En þetta með hjúkrunarfræðingana sló mig dálítið.Kannski af því að ég hef kynnst þeim mörgum sérlega á síðasta ári.
Ég velti fyrir mér af hverju var skortur á hjúkrunarfræðingum fyrir öll þessi vandræði síðustu ára? Þjóðinn hefur fjölgað talsvert en hvernig fjölgun er þetta? Eru þetta aðfluttir í meira mæli en innfæddir afkomendur Skallegrimsen?
Til þess að verða hjúkrunarfræðingur held ég að fólk þurfi ákveðna innri innstillingu. Þetta fólk finnst mér að hafi hærra hlutfall af kærleika en við hinir sem erum frekar ruddar að upplagi og óþolinmóðar frekjudósir. Mér finnst hjúkrunarfólk vera meira af einhverskonar englaættum en við hinir venjulegu. Ég fór að velta fyrir mér hvort það fæddist bara ekki of lítið af svona fólki nuorðiðð sem vill fara í að hjúkra veikum samborgurumn? Það séu fleiri sem geta hugsað sér að verða kennarar og löggæslumenn en hjúkrunarfólk?
Verkalýðshetjurnar okkar sem ávallt allan sannleika vita leysa þessa spurningu einfaldlega með kauptöxtum. Bara hækka kaupið og þá kemur nóg af fólki. En ég held að þetta risti dýpra en það. Inn í sálina.Það er erfiðara að hjúkra en kenna, erfiðara en að snúa niður fyllibyttur og skrifa sektarmiða.
Því hef ég ríkan skilning á að ríkisstjórnarflokkarnir séu ekki að eyða tíma í mikið samráð við stjórnarandstöðuna á Alþingi.Það opnast ekki þverrifan á neinum þeirra nema til að krefjast meiri útgjalda í þetta eða hitt. Fjármagn er endalaust til í þeirra huga.Bara skattleggja meira.
Allt sem ríkisstjórnin treystir sér til að gera er of lítið að þeirra mati. Þeir dæma sig því fyrir fram úr leik hvað varðar samráð um allt sem ekki neitt.
Annar fyrrum sósíalisti kom svo á skjáinn. Dr. Ólafur Ragnar Grímsson lýsti sýn sinni á heiminum og sinni nýjustu reynslu. Sjaldan hef ég farið almennt meiri snúning í áliti mínu á stjórnmálamanni en á þessum Ólafi. Frá djúpri andúð í byrjun yfir í eilífa fylgisspekt.
Ólafur fór yfir heimsmálin af skörpum skilningi sem skildi mann eftir djúpt hugsandi.Að vísu minntist hann á loftslagsmálin sem ég held samt að hann nái ekki til mín með sem væri þá eitt af fáum málum okkar aðskilnaðar.
En það sem hann sagði um heimsmálin, 270 smitaða alls í 100 milljóna samfélagi Vietnam og bar saman við Bandaríkin með sína 1.1.milljón smitaðra sló mig.
Hann sagði að Bandaríkin væru nú að horfa á spegilmynd sína í ástandinu og taldi útilokað að þeim líkaði það sem þeir sæju. Þeir myndu verða að breyta sér sjálfum.
Asíuþjóðir hafa eðlilega meira framboð af þeim vörum sem þeir hafa getað fengið að framleiða ódýrara fyrir Vesturlönd eins og hlífðarbúnað, lyf, smávarning og tölvukubba sem láglaunafjöldinn hefur fært þeim í hendur.Þar austurfrá sem kauphækkun um dollar á dag hefur gert kraftaverk í fyrri fátæktinni.
Á öllu þessu verða breytingar en ekki endilega í einhverja lýðræðisátt í Asíu. Miklu fremur í sósíalíska átt á Vesturlömdum og ríkisrekstrar að skapi Ágústar Ólafs án þess að dr.Ólafur spæði því beint.
Enn þann dag í dag kem ég ekki auga á marga gleggri forystumenn en þennan gamla sósíalista Ólaf Ragnar og myndi enn standa við það gamla Icesaveheit mitt að greiða honum atkvæði svo lengi sem hann þyrfti þess með.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.