Leita í fréttum mbl.is

Mér fannst dr.Guðni forseti vera góður

í almannavarnaþættinum áðan.

Hann vitnaði í Churchill um að þetta væri ekki endirinn. Ekki einu sinni byrjunin  á endinum. Heldur gæti þetta verið endirinn á byrjuninni.Karlinn sagði þetta eftir að Bretar unn sigur á Rommel við El Alamein og ráku hann út úr Afríku.  Fyrir Alamein unnum við aldrei sigur sagði Churchill en eftir þá orrustu biðum við aldrei ósigur.

Guðni forseti var bara ágætur í ávarpi sínu og hvatningu til landsmanna og bjartsýnisbrýningu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þú ert að verða skuggalega jákvæður Halldór cool

Þorsteinn Siglaugsson, 3.5.2020 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband