Leita í fréttum mbl.is

Man enginn Huang Nubo?

sem ætlaði að kaupa Grímstaði á Fjöllum?

Halda menn að Kínverski Kommúnistaflokkurinn sé hættur  að seilast til áhrifa hér.Talar um belti og braut og býður Bjarna í stjórn Asíubankans. Vill byggja höfn í Finnafirði?

Styrmir enn fróði Gunnarsson skrifar:

"Kína stefnir augljóslega markvisst að því að taka við hlutverki Bandaríkjanna, sem hið leiðandi veldi í heiminum, og mun ná því marki á næstu áratugum að verg landsframleiðsla Kínverja verði hin mesta í heimi.

En til þess að verða hið leiðandi veldi verða þeir líka að verða mesta herveldi í heimi.

Það er þessi valdabarátta sem leynist undir yfirborðinu í umræðum um Kína og kórónuveiruna.

Og hún birtist líka í harðari og opnari málflutningi sendimanna Kína víðs vegar um heim og þar á meðal í Morgunblaðinu fyrir nokkrum vikum í athugasemdum kínverska sendiráðsins hér, sem voru óvenjulegar svo að ekki sé meira sagt.

Þessi átök munu birtast í vaxandi mæli í átökum stórveldanna um yfirráð á Norðurslóðum.

Bezt að við áttum okkur á þessu strax. "

Þetta segir Styrmir.

Hvað er Kína annað en grimmt einveldi sem lýgur öllu sem því passar. Otar sínum tota allsstaðara. Hérlendis sem í Afríku. Miklu ágengara heimsveldi en Bandaríkin eru.

Hvern fjandann erum við að tala við þá um Norðurslóðamál? Burt með þá þaðan.Þeir eiga ekkert erindi á Norðurslóðir frekar en við á Kínahaf.Þeir tækju líklega fagnandi á móti okkur þar?

Bara versla við þá um krónur og aura en ekki semja við þá um eitt né neitt annað. Heiðarlegur Kínverji er ekki til, aðeins eiginhagsmunaseggur undir samviskulausri einræðisstjórn ruddalegra manndrápara. Gleymum ekki Kóreustríðinu og kínversku sjálfboðaliðunum þar. Eða Tíbet.

Við hinir bláeygðu verðum að passa okkur vel á Kínverjum því þeir kunna að dylja tilgang sinn með fagurgala miklu betur en við jólasveinarnir sem allt gleypum hrátt.  

Vildi ekki Trump kaupa Grænland og við hneyksluðumst?  Man enginn þegar Huang Nubo vildi kaupa stóran hlut af Íslandi á Grímsstöðum á Fjöllum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Tilraun Huang Nubo til að kaupa Grímsstaði var væntanlega tilraun kínverskra stjórnvalda til að seilast hér til áhrifa. Það var bjargföst skoðun Ögmundar Jónassonar, sem hindraði að þessi kaup næðu fram að ganga. Margir voru ósammála Ögmundi þá, en ég hygg að framganga Kínverja víða um heim á þeim árum sem liðin eru hafi fært okkur heim sanninn um að þarna var Ögmundur sannspár.

Þorsteinn Siglaugsson, 4.5.2020 kl. 20:53

2 identicon

STYRMIR og Ögmundur fara ávallt með ÍSLANDI, en ekki auðjöfrum og heimsálfum, sem hér vilja allt kaupa og yfirtaka með peningum og valdi.

NORÐURSLÓÐIR skal vinna með norðlægum löndum og VESTURHEIMI.  

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 6.5.2020 kl. 09:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband