6.5.2020 | 17:43
Yfirbođ
stjórnarandstöđuflokkanna hafa linnulaust duniđ á landsmönnum í hvert sinn sem ríkisstjórnin hefur komiđ međ útspil um ađ laga ţetta eđa hitt. Alltaf kemur Logi, Inga Sćland og Leista-Björn Leví međ tillögur um ađ auka í. Ţetta sé allt hálfkák sem ţeir myndu gera mun rausnarlegar. Svo kvarta ţeir sáran yfir ţví ađ ríkisstjórnarflokkarnir hafi ekkert samráđ viđ ţá áđur en tillögurnar séu kynntar.
Hversvegna í veröldinni ćttu ríkisstjórnarflokkarnir ađ eyđa tíma í ađ rćđa viđ ţetta liđ? Frá ţeim kemur undantekningarlaust krafa um meiri útgjöld. Alvega sama hvađ Bjarni gerir tillögu um. Andstađan getur alltaf betur.Píratar, Viđreisn, Samfylking. Bara meira fé.
Styrmir enn fróđi skrifar í dag:
" Í samtali viđ RÚV í morgun sagđi Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, ađ ţađ vćri nauđsynlegt viđ núverandi ađstćđur ađ fara yfir hvern einasta útgjaldaliđ ríkissjóđs til ţess ađ kanna, hvar hćgt vćri ađ skera niđur.
Ţessi ummćli Bjarna eru fagnađarefni. Ţađ hefur gjarnan veriđ svo, ađ ţađ hefur ţótt sjálfsagt ađ fyrirtćki og heimili skeri niđur útgjöld en minna um ađ opinberir ađilar og ţá er átt viđ bćđi ríki og sveitarfélög geri ţađ sama.
Ummćli Bjarna í morgun sýna ađ hann hefur fullan skilning á ţví ađ nú eigi ţađ sama viđ um ríkissjóđ.
Vćntanlega munu ţess sjást merki í fjárlagafrumvarpi fyrir nćsta ár í haust."
Kemur einhver auga á tilgang ţess ađ Bjarni Benediktsson fćri ađ rćđa viđ ţessa stjórnarandstöđuţingmenn höfđingja um nokkurn skapađan hlut?
Er ţađ ekki ríkisstjórnarinnar ađ segja hvađ hún treystir sér til ađ gera? Ţarf hún ekki ađ afla fjárins? Koma einhverjar tillögur um ţađ frá sokkaleistaliđinu á malbikunarjökkunum í andstöđuflokkunum eđa fátćktarvćlukjóunum góđhjörtuđu?
Friđrik mikli sagđi ađ ţegnar sínir mćttu segja ţađ sem ţeir vildu en hann myndi gera ţađ sem hann vildi. Hann hlustađi ekki á nein yfirbođ og ţegnarnir röđuđu sér međfram götunni og tóku ofan ţegar hann lötrađi framhjá á hestinum sínum í krumpuđum og blettóttum úníformi sínu ţegar hann fór vikulega ađ heimsćkja gamla töntu sína.út í Potsdam.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
YFIRBOĐ - réttlćti og ranglćti. Minnst er á ALŢINGI.
ALŢINGI á ađ krefjast jakkafata og slyfsa fyrir herramennina og eitthvađ hrýfandi fyrir konurnar. Ţetta sýnir kurteisi viđ alţjóđ, sem horfir af mismunandi áhuga á rćđur og samtöl ALŢINGISMANNA.
Rétt hjá BJARNA ađ skođa og minnka ofurkostnađ Ríkisins og Sveitafélaga ásamt fćkkun ALŢINGISMANNA. LĆKKA má "miljarđa" sem fara til getulausra í Brussel frá fámenni ÍSLENDINGA.
ÍSLAND er enn í fyrsta klassa varđandi ómengađa framleiđslu frá Bćndum, Gróđurhúsum og Sjávarútvegi. Viđ eigum nóg rafmagn og ORKU fyrir "OFURFRAMLEIĐSLU" fyrir OKKUR og til erlendra ŢJÓĐA, sem bíđa OKKAR.
Viđ eru BESTIR.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 9.5.2020 kl. 20:35
GRĆNLAND átti ađ heita ÍSLAND, en ÍSLAND GRĆNLAND?. ŢAĐ var hugsanlega SNYLLD Landnámsmanna ađ EIGA og VERJA Landiđ okkar fyrir "ALŢJÓĐA ÓFRIĐI". VESTRĆN samvinna og NATO er ÍSLANDI nauđsinlegt.
Heimsplága liggur yfir JÖRĐINNI og ferđamennsku. Ég vorkenni ekki STÓRHÓTEL eigendum og rútubíla, sem fjárfestu vel til ađ grćđa. Á sama tíma höfđu venjulegir ÍSLENDINGAR ekki efni á ađ skođa sveitina sína og aka hringveginn fyrir OKRI í ferđamennsku. NÚ BREYTAST TÍMARNIR FYRIR ÍSLENDINGA.
Gefum stórhóteleigendum friđ frá bönkunum til nćstu 6 mánađa. Notađar rútur verđa ekki sóttar til ÍSLANDS af seljendum erlendis, ţví ţar er ástandiđ enn verra.
Ríkisstjórnin hefđi eingöngu átt ađ greiđa "sanngjörn" laun til starfsmanna nćstu 3-4 mánuđi.
TESTUM farţegana erlendis fyrir ICELANDAIR fyrir brottför og af SKEMTIFERĐASKIPUM međ nýjustu tćkjum frá USA.
ÍSLAND vinnur alltaf á eigin vegum undir LANDVĆTTUM og SKJALDARMERKI. "ŢAĐ ER STUTT Í STÓRDRÁTT"
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 10.5.2020 kl. 12:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.