12.5.2020 | 01:00
Snorri í Húsasmiđjunni
var stórmerkilegur mađur.
Hann og nafni minn Halldórsson múrarameistari byggđu saman Háskólabíó. Ég og Biggi Braga unnum hjá nafna viđ ađ beygla járn og keyra steypuhjólbörur ţegar ég var heima milli semestra í TH Stuttgart. Markús var flokkstjórinn okkar. Viđ vorum oft latir og stundum til skammar međ kjaftćđi og leti. Engan móral yfir ţví ađ viđ vćrum ađ selja vinnu okkar heldur kjöftuđum lengi um stelpur og brennivín. Tókum okkur svo á inn á milli og djöfluđumst.
Ţetta var skemmrileg framkvćmd. Harmonikku-veggirnir voru steyptir međ skriđmótum međ ţakvirkinu ofaná sem var úr stáli, svakalegt mannvirki, og var ţađ tjakkađ upp međ veggjunum ţegar steypt var dag og nótt.
Nafni minn Halldórsson var ţađ sem Árni Jóhannson kallađi höfuđsnillinga. Kom stundum međ stóran vindil uppi í sér ţegar hann var ađ borga okkur út á föstudagseftirmiđdögum og hélt hugsanlega ađ viskýlyktin finndist síđur ţannig. En hann var yndilslegur mađur ljúfur og hlýr. Mikill kommúnisti. Hjá honum hétu áttirnar norđur, suđur, austur og lýđrćđisátt ţegar hann var ađ vísa steypusílóunum til vegar ţegar allt var á fullu.
Ţarna voru í Háskólabíóinui margir stórskemmtilegir karaktérar. Bóbó úr kvikmyndinni Djöflaeyjunni kom til Hálfdánar frćnda síns á svarta bílnum frá Ameríku. Hálfdán hafđi áhyggjur af ţessum frćnda sínum ,heyrđi ég útundan mér og hans líferni. En Bóbó var einhver glćsilegasti mađur sem sást á götunum í Reykjavík í ţá daga og stelpurnar sveimuđu eins og flugur í kring um hann í Ţórskaffi en litu minna á okkur Bigga sem vorum áberandi minna flottir ţegar viđ vorum ţarna reglulega ađ gleđja okkur.
Hjólbörugengin viđ steypuna í bíóinu komu steypunni frá yzta vegg í austri niđur brekkuna ađ sviđinu og ţannig var gólfiđ í salinn steypt, af síđar ţjóđkunnugum gćjum sem ţá mynduđu gengiđ međ hjólbörurnar.
Ţarna í Ţórskaffi varđ stundum slagur viđ borđin sem dyraverđirnir afgreiddu fljótt og vel og fleygđu dónunum á dyr og fjöriđ hélt áfram sitt strik. Ţarna spilađi KK og Ellý og Raggi Bjarna sungu. Stundum urđu hljóđfćraleikaranir of fullir og ţá rak KK ţá umsvifalaust út. Ţetta voru allt vínlausar samkundur og mađur var bara međ spíraflöskuna í beltinu og hellti út í kókiđ. Wá, mar, gaman gaman.
Ţá var alsiđa ađ menn fengju sér flösku svona fyrir kvöldmatinn á föstudögum. Viđ Biggi fengum ađ súpa á hjá einhverjum , held ég bara Hálfdáni, međan viđ biđum eftir ađ Snorri og nafni kćmu međ umslögin. Hann Snorri kom og fann strax lykt af Bigga en ég forđađi mér út í horn.
"Ertu orđinn fullur helvítiđ ţitt Biggi" sagđi Snorri og dró mjög seiminn. "Ég ţekki ykkur djöfuls rónana, ţiđ eruđ allir eins. Ţú verđur fullur í mánuđ helvítiđ ţitt" ,kemur örugglega aldrei aftur ađ vinna hérna.
Ţá höfđum viđ Biggi aldrei heyrt um alkóhólismann sem seinna komst í tísku. Snorri minntist ekkert á ţetta ţegar hann sá okkur nćst eftir helgina en viđ misstum ekki af dagskaupi á ţessum árum.
Ţá var lífiđ nefnilega endalaust grín og spádómar um stelpur og stanzlausar hugrenningar. Viđ settumst fram á hábrúnina á bíóinu og dingluđum löppunum bara til ađ sanna fyrir okkur hvađ viđ vćrum kaldir og ađ viđ skyldum ekkert í ţví ađ stelpurnar biđu ekki í röđum eftir svona gćjum í Ţórskaffinu á laugardögum. Ţćr höfđu meiri áhuga á Bóbóum en okkur.
Grímur í Íspan sagđi mér sögu af Snorra í Húsasmiđjunni i trúnađi. Hann Grímur var ţá ađ stofna Íspan og var kominn í ţrot peningalega. Sat á stól einn laugardagsmorgun gersamlega ráđţrota. Kemur mađur gangandi.
Snorri segir: ´Ósköp ertu eitthvađ dapur ađ sjá Gimmi minn: "Já Snorri minn ég er kominn á hausinn međ ţetta allt og ţetta er búiđ hjá mér" segir Grímur.
"Hvađ er ađ heyra ţetta" segir Snorri, "ţetta gler vantar okkur í iđnađinn". Hérna er melljón handa ţér og réttir mér ávísun. Klárađu dćmiđ Gimmi minn.
Ţađ leiđ langur tími ţangađ ég hćtti ađ gráta eins og barn eftir ađ Snorri var farinn sagđi Grímur mér í einlćgni.Hann bjargađi mér og Íspan og beiđ ekki einu sinni eftir kvittun.
Kjartan Blöndal vinur minn og kollegi í steypunni sagđi mér eina sögu. Hann var rosablankur međ nýtt fyrirtćki sitt Verk hf. og átti ekki fyrir söluskattinum og sá fram á ađ loka fyrirtćkinu.
Átti eitthvađ smotterí inni hjá Snorra og bađ hann ađ borga eitthvađ ef hann gćti. Barmađi ţessi ósköp yfir vandrćđum símum og allt vćri hruniđ hjá sér í ţessum blánkheitum.
"Skelfing er ađ heyra ţetta" sagđi Snorri. "Ţetta er ljótan". Kallađi svo fram í gjaldkerann: "Skrefađu melljón handa manninum " svo ađ hann hćtti ađ vćla ţetta.
Kjartan sagđist ekki muna hvenćr hann hćtti ađ orga ţegar hann fór frá Snorra, svo miklu skipti ţetta fyrir hann í ţetta skipti ađ fá ađ skulda Snorra.
Snorri reisti íbúđir fyrir starfsmenn sína á Langholtsvegi minnir mig, sem félagslegt átak. Hann lagđi grunninn ađ Húsasmiđjunni eins og viđ ţekkjum hana í dag. Stórhuga og framsýnn mađur hann Snorri. Ég held ađ dóttir hans sé búin ađ rćkta upp stórskóg í Bláskógabyggđ á Galtalćk og Borgarholti.Athafnasemin og framtakiđ er greinilega ćttgengt.
Hann var ótrúlegur mađur hann Snorri Halldórsson í Húsasmiđjunni sem ég ţekkti samt ekkert meira en ţetta litla sem ég sá og heyrđi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.