Leita í fréttum mbl.is

Hversu mikið lækkar lífeyririnn

minn hjá lífeyrissjóði Verslunarmanna ef hann setur 20 milljarða í Icelandair?

10 %? 20 %?

Hvað gerir hans hátign Ragnar Þór?

Hvað gerir Bjarni Ben? Hvar fær hann peninga til þess að pumpa í Icelandair og friðþægja frú Snæland?

Snýr lífeyririnn minn ekki bara að mér þó ég ráði engu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lífeyrir þinn lækkar ekkert. Þeir sem eru að borga í sjóðinn núna borga. Þinn lífeyrir kemur frá arði hlutabréfa, vöxtum lífeyrissjóðslána og söluhagnaði hlutabréfa sem keypt voru fyrir löngu síðan.

Vagn (IP-tala skráð) 20.5.2020 kl. 15:16

2 identicon

Kínverska ríkið hefur núna keypt í Norwegian.

Kæmi þér það á óvart að svo yrði einnig með Icelandair?

Þar með "þynnist" eignarhlutur lífeyrissjóðanna í Icelandair

og einnig lífeyririnn okkar, Halldór minn.

Svo dásamlegt er að vera félagi í flokknum hans Bjarna og Beltis og brautar.

Kommarnir rýra alltaf eignarhluti okkar hinna almennu.  

Til lukku Halldór með formann þinn.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 20.5.2020 kl. 15:44

3 identicon

Geta Kínverjar ekki bara keypt Icelanair einsog  Norwegian Air?

https://www.forbes.com/sites/davidnikel/2020/05/20/china-takes-stake-in-new-look-norwegian-air/#2afb04657872

Grímur (IP-tala skráð) 20.5.2020 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband