9.6.2020 | 09:53
Hvassahraunsbullið
í Degi B. og hans meðreiðarfólks hefur lengi gengið af fram af mér.Tveggja manna samtökin um Betri Byggð hafa reglubundið tekið undir bullið um að leggja niður Reykjavíkurflugvöll. Hagfræðin á bakvið málið er að selja landið undir flugvellinum og setja í tóman og gjaldþrota Borgarkassann en láta ríkið leggja fram 200 milljarða í nýjan flugvöll í Hvassahrauni.
Guðmundur Karl skrifar góða grein um þetta mál í Morgunblaðið í dag
Hann segir:
"Fyrrihluta nóvembermánaðar 2019 hafði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri áhyggjur af því að Reykjavíkurflugvöllur gæti aldrei næstu áratugina komið að gagni sem varaflugvöllur þegar óhjákvæmilegt er fyrir flugmenn sem fljúga mikið milli Evrópu og NorðurAmeríku að hætta við lendingar á Keflavíkurflugvelli vegna versnandi veðurskilyrða.
Þessum ósannindum borgarstjóra vísa íslenskir flugmenn sem vita betur til föðurhúsanna. Fyrir löngu hefði átt að vera búið að gera ítarlegar samanburðarmælingar á veðurfari í Vatnsmýri og Hvassahrauni til að fá skýr svör við spurningunni um hvort flugvöllur á þessum stað, norðan Reykjanesbrautar, verði um ókomin ár 100% öruggur fyrir allt innanlandsflugið og sjúkraflugið þegar hafðar eru í huga snöggar veðrabreytingar sem enginn sér fyrir, þvert á allar veðurspár.
Hingað til hafa Dagur B. og Hjálmar Sveinsson brugðist hinir verstu við þessum spurningum og svarað þeim með hroka og útúrsnúningi þegar þeir halda til streitu kröfunni um flugvallarlest milli Keflavíkur og Reykjavíkur, sem er óhugsandi án neðanjarðarganga, undir allt höfuðborgarsvæðið. Þar er áhættan fyrir svona samgöngumannvirki alltof mikil, vegna jarðskjálfta sem hafa síðustu árin fundist á Reykjavíkursvæðinu og Reykjanesskaganum.
Áður hafa komið fram efasemdir um að heppilegt sé að byggja flugvöll í Hvassahrauni, sem borgarstjóri vill strax fá í stað Reykjavíkurflugvallar án þess að stór hluti Reykjanesbrautar verði fyrst færður suður fyrir Hafnarfjörð.
Fyrr og síðar hafa áhyggjufullir jarðfræðingar ítrekað andstöðu sína gegn byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni og um leið varað við því að þetta svæði norðan Reykjanesbrautar sé alltof nálægt gos- og sprungusvæðum Reykjanesskagans. Hér senda þessir jarðfræðingar skýr skilaboð um að flugvöllur fyrir innanlands- og millilandaflugið eigi ekki heima í Hvassahrauni, sem þeir telja ekki 100% öruggt fyrir eldgosum, fari svo að þar opnist einn góðan veðurdag stórar sprungur, borgarbúum og Suðurnesjamönum til mikillar hrellingar.
Ég spyr:
Hvað kostar það íslenska hagkerfið marga milljarða króna ef náttúruhamfarir á höfuðborgasvæðinu og Reykjanesskaganum eyðileggja Grindavíkurveginn, Suðurstrandarveginn, Reykjanesbrautina og flugvöllinn, sem Dagur B. og Hjálmar Sveinsson vilja fljótlega ákveða í Hvassahrauni, án þess að kynna sér fyrst hvort tjónið á þessum samgöngumannvirkjum geti strax stórskaðað íslenska skattgreiðendur í þessu fámenna landi meira en eðlilegt þykir?
Hér forðast borgarstjóri eins og heitan eld óþægilegar spurningar fréttamanna, sem áður hafa spurt hvort þetta tjón verði nógu mikið til að íslenskir skattgreiðendur stórskaðist um ókomin ár með ófyrirséðum afleiðingum ef ríkissjóður fær skellinn.
Önnur spurning:
Skiptir það andstæðinga Reykjavíkurflugvallar engu máli ef þessi græðgi vinstriflokkanna í Reykjavík kostar vinnandi fjölskyldur um allt land heimilin sín, sem yrðu fórnarlömb siðspilltra óreiðumanna á höfuðborgarsvæðinu?
Fyrri athuganir á veðurfari í nágrenni við Hvassahraun benda til þess að skilyrði til flugs á þessu svæði séu mun lakari en í Vatnsmýri. Það segir ekkert að Dagur B. geti á sínum forsendum skammtað sjálfum sér fullt og ótakmarkað lögregluvald til að ákveða þennan flugvöll norðan Reykjanesbrautar án þess að íslenska ríkið hafi efni á því að standa undir kostnaðinum við þetta samgöngumannvirki.
Tímabært er að Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra geri hreint fyrir sínum dyrum og skipi strax nefnd til að flýta undirbúningi að byggingu nýrrar flugstöðvar fyrir innanlandsflugið í Vatnsmýri, sem gagnast öllum landsmönnum og verður miklu ódýrari en borgarlínuruglið, járnbrautarbullið og nýr flugvöllur í Hvassahrauni.
Á þessum gæluverkefnum borgarstjóra og Hjálmars Sveinssonar höfum við ekki ráð þegar það liggur ljóst fyrir að áætlaður heildarkostnaður er alltof hár og íslenskir skattgreiðendur munu aldrei ráða við hann. Talið er fullvíst að tekjur ríkisins af sölu ríkislandsins í Vatnsmýri muni aðeins nægja til að greiða fjórðung af framkvæmdakostnaði við byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni, sem er ekki í sjónmáli næstu 30 árin."
Gu'ðmundur Karl grípur á kjarna málsins. Veðurskilyrði í Hvassahrauni eru miklu verri en í Reykjavík. Í Reykjavík bíða margir ódýrir stækkunarmöguleikar á n´æuverandi flugvelli þó að Dagur B. sæki skipulega að því að eyðileggja alla þessa góðu kosti.
Hvaða maður er svo vitlaus að honum detti í hug að byggja flugvöll ofan á virku eldfjalli? Hvaða maður er svo vitlaus að hann sjái ekki í gegn um blekkingar og bull Dags B. Eggertssonar um flugmál sem hann hefur akkúrat ekki gripsvit á?
Vonandi tekst að stöðva þennan minnihluta-meirihluta vinstri manna í Reykjavík áður en meiri skaði verður skeður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.