Leita í fréttum mbl.is

Skarpur sjóræningi

er hún hin myndskreytta Sigurbjörg Ósk Haraldsdóttir

"Grjót­hrúg­urn­ar sem búið er að sturta á grasblett við Eiðsgranda í Reykja­vík hafa vakið tals­verða at­hygli að und­an­förnu. Sig­ur­borg Ósk Har­alds­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Pírata og formaður skipu­lags- og sam­gönguráðs, seg­ir hrúg­urn­ar lið í að minnka viðhaldsþörf og grasslátt á svæðinu, en um er að ræða eitt stærsta græna svæði Vest­ur­bæj­ar.

Vig­dís Hauks­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Miðflokks­ins, seg­ir ljóst að fram­kvæmd­in sé liður í að fækka græn­um svæðum í Reykja­vík.

„Hvar er græna Reykja­vík sem þetta fólk þyk­ist standa fyr­ir? Fyr­ir þeim er græna Reykja­vík steypa, möl og grjót. Verður það sem sagt stefn­an núna þegar borg­in þarf að spara viðhald og slátt að sturta niður mal­ar­bingj­um?“ seg­ir Vig­dís."

Jáhá, það þarf víst ekki að slá malbik eða möl. Það hefur ljósið hún Sigurbjörg Ósk fundið út af sjóræningjahyggjuviti sínu einu saman.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég horfði á grjóthrúguna í MBL í dag. Þetta er vænleg HRÚGA fyrir suma til að kasta grjóti?. VONANDI hefur "listamaðurinn" ekki fengið listamannalaun fyrir verkið.

PLOKKARAR og RUSLHIRÐAR vinna frítt fyrir Reykjavíkurborg.

Þó skal viðurkennt, að góð umgengni almennings, sem annast garðinn sinn og nágreni, er uppbyggilegra en "loftslagsmálin" frægu, sem kosta mikla fjármuni fámennrar Þjóðar. Hversu miklir fjármunir hafa verið lagðar erlendis í LOFTSLAGSSJÓÐINN?.    

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 12.6.2020 kl. 14:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 3420663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband