Leita í fréttum mbl.is

Óábyrg hegđun lögreglustjóra

vakti stórfurđu allra landsmanna.

Ţarna fór lögreglustjóri inn í miđju 3500 manna ólöglegs  mótmćlasafnađar vegna dauđa byssubófans Floyd á Austurvelli. Hvađa erindi átti hún ţarna.

Er hún bara einn af ţessum  venjulegu kommum og góđafólkinu  sem ekki geta stillt sig ţegar pólitík er annars vegar? 

Jón Bjarnason  hefur ţetta ađ segja í dag um córónusmitin:

Í ađeins 79 sýnum sem tekin voru í gćr fannst eitt veirusmit. Ljóst er ţví ađ veiran er enn á ferđ í samfélaginu.

Erfitt er ađ gera sér grein fyrir umfanginu ţar sem sýnataka er mjög takmörkuđ. Ţá er upplýsingagjöf um hvar og viđ hvađa ađstćđur smitin greinast engin.

" Einn greindist međ kórónuveiruna í skimun hjá Íslenskri erfđagreiningu í gćr. Fjórir eru ţví í sóttkví. Ţetta er fyrsta smitiđ sem greinist í sex daga. Vanalega eru ţeir sem hafa greinst međ COVID-19 hjá Íslenskri erfđagreiningu međ gömul smit og ţví ekki smitandi. Veirufrćđideild Landspítalans hefur ekki greint jákvćtt smit síđan 12. maí. 79 sýni voru tekin í gćr; 60 hjá veirufrćđideildinni" Ruv.

  Ţađ ađ stöđugt greinast ný smit sýnir alvöruna. Ţađ er áhyggjuefni hve mikil ţöggun er um ný smit og stöđuna vegna ţeirra af hálfu sóttvarna. Hvar ţau greinast og sóttkví af ţeirra völdum.

Upplýsingagjöf mikilvćg 

 Öflug og nákvćm upplýsingagjöf um smitin og afleiđingar ţeirra var stór hluti í ađ skapa samstöđu međal ţjóđarinnar um ađ hefta útbreiđsluna. 

 Ţöggun eđa léleg upplýsingagjöf sóttvarna um ný smit vekur tortryggni.

Mikilvćgt er ađ nákvćm og opin upplýsingagjöf verđi um skimanir og  framvinduna alla tengdri opnun landamćranna og skimanir."

Hvađ eiga borgararnir ađ gera ţegar lögreglustjórinn í Reykjavík hegđar sé međ ţessum hćtti og brýtur allar ţćr varúđarráđstafanir sem okkar yfirvöld hafa veriđ ađ setja okkur.

Ćtti ekki ađ reka ţessa manneskju á stundinni fyrir ţessa óábyrgu hegđan og pólitísk reglubrot?

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Halldór.

Ég er algjörlega sammála ţér hvađ óábyrgt og ólöglegt framferđi lögreglustjóra höfuđborgarinnar snertir.

Ţađ er engu líkara en ađ flestir ráđamanna okkar séu hreinlega andsetnir eđa gjörsamlega gengnir af göflunum og ţetta kjósum viđ aftur og ítrekađ yfir okkur.

Erum viđ ţá sjálfir mögulega eitthvađ bilađir?

Jónatan Karlsson, 13.6.2020 kl. 17:00

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Jónatan, ţađ hljótum ađ vera viđ sem erum klikkađir ađ láta ţetta yfir okkur ganga ár eftir ár.

Halldór Jónsson, 14.6.2020 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband