Leita í fréttum mbl.is

Kársnes

í Kópavogi kraumar af lífi og framkvæmdum. Ég brá mér í bíltúr þangað eftir líklega nokkuð langt hlé. Mér eiginlega krossbrá. Það er búið að byggja þar svo mikið að ég þekkti mig varla.

Það var í tíð Gunnars I Birgissonar og Sigurðar Geirdal að byrjað var að vinna land út í Fossvoginn. Nú spretta upp byggingar þar sem aldrei fyrr. Þarna er að koma milljarða baðstaður, þarna er skipasmíðastöð Rafnars, vélsmiðjur og allskyns fyrirtæki.

Það eru sannarlega kraftar á ferð á Kársnesi í Kópavogi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 3420734

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband