Leita í fréttum mbl.is

Hæfisnefndir

eru orðnar furðufyrirbrigði að mínu viti

Í stað þess að vera ráðherra til ráðuneytis um val á umsækjendum þá eru þær orðnar dómstóll sem gerir niðurstöður sínar opinberar og stofnar til rifrildis um allt milli himins og jarðar. Niðurstöður þeirra í nefndinni ættu að vera algert trúnaðarmál milli nefndar og ráðherra sem veitir starfið samkvæmt stjórnarskrá lýðveldisins.

Svo kemur einhver kærunefnd jafnréttismála upp eins og andskotinn uppúr forarpytti og gerir allt vitlaust ef að kelling er ekki valin heldur kall.

Þetta er alger fáránleiki hvernig þessi hæfisnefndar bísness er rekinn .þegar ráðherra á að ráða  en ekki einhver lýður út í bæ. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 3420737

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband