Leita í fréttum mbl.is

Hnignun mannauđsins

er viđfangsefni ásgeirs Ingvarssonar sem skrifar um Sádi Arabíu.

Ţar fóru Arabarnir öfuga leiđ viđ Norđmenn sem lögđu auđlindarentuna í Olíusjóđ sem landsmenn komust ekki í til ađ eyđa.Ţeir vissu sem var ađ stjórnmálaskúmarnir myndu nota ţetta sé til ţess ađ fjármagna dellur sínar sem myndu eyđileggja mannauđ landsins.

Sádarnir fóru ađra leiđ og settu alla á kaup sem hefur gert flestan almenning ţar ađ aumingjum.  Alaska gerir smávegis í ţessa átt en svo lítiđ ađ ţađ gjörspillir ekki fólkinu heldur seđur sárast hungriđ í auđslindapeningana af olíunni.

Ásgeir rifjar upp spillingaráhrif gullsins úr nýlendunum Spánverja.

Síđan segir hann:

". Önnur lönd eru smám saman ađ taka viđ ţví hlutverki ađ leiđa og sameina hinn íslamska heim. Tyrkland hefur t.d. látiđ ađ sér kveđa í Sýrlandi, Katar, Írak, Líbíu og víđar og reynir ađ stuđla ađ friđi og stöđugleika á milli íslamstrúarlanda.

Ţá er fólk frá múslimaríkjum Asíu alls ekkert ćst í ađ fylgja línu Sádi-Arabíu enda ţekkir ţađ af fyrstu hendi hvađa mann Sádi-Arabar hafa ađ geyma. Er örugglega leitun ađ ţeim Pakistana, Indverja, Egypta, Indónesa eđa Bangladessa sem hefur búiđ í SádiArabíu í lengri eđa skemmri tíma og ber heimamönnum vel söguna. Ađ hugsa sér hvađ Sádarnir hefđu getađ gert fyrir allan ţennan pening. Ţađ sem ţeir hefđu getađ lćrt, ţroskast og ferđast. En í stađinn hefur ţjóđin stađnađ.

Sást ţađ best á međferđinni sem blađamađurinn Jamal Khashoggi fékk hjá samlöndum sínum á sínum tíma ađ undir gullhúđuđu yfirborđinu eru Sádarnir sömu ruddarnir og dusilmennin og ţeir voru á dögum ArabíuLárens.

Ţađ vantar ekki hallirnar og glćsivagnana, en mannréttindi eru fótum trođin og mannsandinn rís ekki hátt á Arabíuskaganum. Ađ hafa eitthvađ fram ađ fćra Hvađa lexíu má svo lćra af ţessu öllu saman?

Sowell bendir á ađ vandi Sádi-Arabíu birtist hér og ţar, bara ekki alltaf međ jafn afgerandi hćtti.

Hann hefur t.d. lengi haft áhyggjur af ţví hvernig velferđarkerfi Bandaríkjanna skapar hvata sem rýra mannauđ svarta minnihlutans ţar í landi svo ađ međ hverri kynslóđinni gengur svörtum Bandaríkjamönnum erfiđar ađ fóta sig.

En mannauđur snýst líka um gildi, seiglu og ţroska, og margt langskólagengiđ fólk býr ekki yfir ţeim mannkostum en fer samt víđa međ allt of mikil völd.

Viđ sjáum ţannig fólk í röđum bandarískra lögreglumanna, og viđ sjáum ţađ í röđum bandarískra ţingmanna, í röđum mótmćlenda og álitsgjafa.

Viđ eigum meira ađ segja nokkur ţannig eintök á litla Íslandi.

John Cleese talađi um ţennan hóp fólks ţegar hann lýsti gremju sinni yfir ritskođun sjónvarpsţáttar síns: „Í dag eru ţađ markađsmenn og smámunasamir kerfiskarlar sem ráđa ríkjum hjá BBC,“ sagđi hann.

„Sú var tíđ ađ inn á milli mátti finna töluverđan fjölda fólks sem hafđi ţađ fyrir atvinnu ađ búa til sjónvarpsţćtti, en ţađ á ekki lengur viđ. Í dag eru ákvarđanirnar teknar af fólki sem hefur ţađ sem sitt ađalmarkmiđ ađ tryggja eigiđ starfsöryggi.“

Ţetta er athyglisverđ greining hjá Ásgeiri.

Margur verđur nefnilega af aurum api sem er sama og hnignu mannauđs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband