10.7.2020 | 08:38
Geir Ágústsson
kollegi minn skrifar athyglisverðar hugleiðingar á síðu sína:
Hann segir:
"
Ótti ákveðins hóps við koltvísýring í andrúmsloftinu, og óendanlegt aðgengi sama hóps að fé skattgreiðenda, er að leysa úr læðingi mikið af áhugaverðum rannsóknum. Menn eru að breyta koltvísýringi í eldsneyti og grjót, nota vindmyllur til að framleiða vetni, fella regnskóga og rækta pálmatré til að búa til íblöndunarefni í jarðefnaeldsneyti og svona mætti lengi telja.
Í stað þess að nota bara olíu og gas.
Vissulega eiga orkuskipti sér alltaf stað að lokum. Víða brenna menn dýraskít innandyra og deyja úr lungnasjúkdómum, en læra svo að framleiða raforku og vélræna orku með kolum og þar næst olíu og gasi. Sumir kunna og mega reka kjarnorkuver. Á sumum svæðum má virkja fallvötn. Menn fóru úr saur og við í kol og olíu og gas og vissulega mun eitthvað taka við.
En þetta dúllerí er ekki það sem tekur við. Menn eru að loka kjarnorkuverum og reisa í staðinn ný og fullkomnari kolaorkuver á meðan svimandi stórir rafmagnskaplar eru grafnir í gegnum borgir, mýrar og verndaða náttúru til að dreifa umframframleiðslu á vindorku til notenda. Menn eru að snarhækka orkuverð til almennings sem þá deyr frekar úr kulda eða hita fyrir vikið. Menn eru að rota erni og aðra stóra fugla með vindmylluspöðum eða steikja þá lifandi í loftinu með gríðarstórum speglum. Skattféð rennur í vind og sól sem hvorugt verður mikið meira en staðbundin lausn en til vara kostnaðarsamt ævintýri á kostnað almennings.
En með óútfylltan tékka frá skattgreiðendum er lítil von til þess að nokkuð mjakist í skynsemisátt, og þannig er það."
Kjarnorka er hreinast orkan sem völ er á. Kínverjar gagnsetja eitt kolakynt orkuver á viku.
Gervivísindamenn rísa upp allsstaðar og og þvinga skattfé í kolefnisvarnir eins og spekinnar á borð við Grétu Thunberg, Steina Briem og Gunnar Umhverfisráðherra sem enginn kaus.Umhverfisofstækismenn eins og Hjörleifur Guttormsson skrifa langt mál út frá því að það sé sannað að jörðin sé að hlýna af mannavöldum. Þetta fólk byggir á því að útgeislun sólar sé alheims fasti og óbreytnaleg. Á sama tíma kyndir það undir auknum fólksfjölda á jörðinni sem er að drekkja lífslíkum mannkynsins og stefnir í að gera Vesturlönd óbyggileg vegna fólksflótta frá Afríku.
Vitfirring og glórulaust ofstæki virðist ráða för í þessum vísindum.
Geir Ágústsson á þakkir skildar fyrir þessa grein.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þakka þér!
Geir Ágústsson, 10.7.2020 kl. 08:58
Blessaður Halldór.
Geir gerir líka lítið úr kóvid veirunni og telur það alveg sjálfsagt í nafni frelsi einstaklingsins að fólk eins og þú deyir drottni þínum, líklegast vegna þess að hann telur sig hvorki of gamlan, eða með undirliggjandi sjúkdóm.
Afstaða en engin vísindi að baki.
Sem er nákvæmlega meinið með þessa grein sem þú vitnar í.
Jörðin er að hlýna, og það þarf meiri fábjána en þá sem trúa að kovid sé meinlaus flensa, og til vara, að það dugi að taka inn klór til að sigrast á henni, til að afneita því.
Lofslagsvísindin byggja á fræðilegum grunni.
Og þar er líklegast stærsta breytan óvissan eða þekkingarskortur, það er svo margt sem við vitum ekki.
En það sem við vitum, eru áhrif koltvísýrings sem og annarra gróðurshúsloftegunda.
Það er sama fáviskan að afneita því Halldór og að segja að félagsráðgjafi, sem var alltaf með innan við 5,5 í stærðfræði alla sína skólagöngu, geti reiknað út burðarþol brúa, vegna þess að hann er með háskólamenntun.
Það er klár heimska að afneita hlýnun jarðar.
Meiri heimska en þykjast vita til hlítar af hverju hún er að hlýna. Og þó er það mikil heimska.
Frjálshyggjan á ekki svör við neinu enda er hún gervivísindi, trú sem hefur ekkert með þekktar staðreyndir hagvísinda að gera. Það hlálega er að hún yfirtók loftslagsumræðuna og lausnir hennar eru lausnir auðsins, að skattleggja viðskiptalífið og fátækt fólk, sama nálgun og að leysa vanda heilbrigðis þjóða, að gera fátæku fólki ókleyft að nýta sér þjónustuna, og þegar það er ekki talið með, þá sé allt í orden.
Íhaldsmenn segja, þetta er vandi og við leysum hann.
Að þú skulir ekki fatta það Halldór, er ekki aðeins vonbrigði fyrir mig, gamla Hriflunginn, heldur líka alla genginna íhaldsmenn líkt og Jón Þorláksson, sem horfði á vatnsfall og sagði, við byggjum brú, í stað þess að segja, leggjum á vegtoll og þá verður engin umferð.
Sem sagði, virkjum vatnsföll og leggjum hitaveitu, öllum til heilla.
Öllum til heilla Halldór.
Frjálshyggjan sagði, af hverju öll þessi útgjöld, útvaldir geta fengið þetta fyrir miklu minni kostnað. En þegar Jón hafði þetta í gegn, þá var andsvar hennar, einkavæðum þetta og stórhækkum afgjaldið, þegar Jón sagði, ég gerði þetta svo sjómannsekkjan (þessi orð eru til) gæti fengið yl og ljós líkt og kaupmaðurinn, þá var sagt við hann; kóvid hvað, er það bara ekki sparnaður að losna við aldraða sem og hið íþyngjandi fólk sem er með undirliggjandi sjúkdóma.
Það er skýring á því Halldór að það er munur á íhaldsmönnum og frjálshyggjumönnum, á grósku lífsins og ýldu fúapytta.
Við lifum þá tíma að það er ekkert val þar á milli.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 10.7.2020 kl. 12:49
Þarna sýnir þú Ómar af þér meiri trúgirni en ég hefði á Þig trúað. Þú neitar því að sólin kunni að vera áhrifaþáttur í hlýnun sem engionn veit hvort er akammvinn eða langæ.
Allt annað eru bara billegir brandarar hjá þér um Jón Þorlákssonsem var líklega einn gáfaðasti maður sem uppi hefur verið á Íslandi. Hann myndi hiklaust geta lesið á hitamæali en honum dytti ekki í hug að segja að sá aflestur hlyti líka að gilda fyrir næstu ár. Hann leitaði ávallt oraaka hlutanna og dró alyktanir af þeim. Hann myndi aldtrei hafa alhæft dellu eins og þú og samkommi þinn Hjörleifur Gutt gera.
Halldór Jónsson, 10.7.2020 kl. 13:26
Nei Halldór það sagði ég aldrei, núna ert þú að verða eins og félagsfræðingurinn sem fékk að reikna út burðarþolið vegna þess að hann er með háskólapróf.
Það eina sem mér dettur í hug að þér hafi legið á út í sólina áður en frjálshyggjusjónarmiðin, sem því miður Geir er ekki einn um, heldur gegnsýra þau umræðu hægri hægri manna þessa dagana, og ná inní ríkisstjórn Íslands, fái flutt inn veiruna og þú farir aftur á bak við lás og slá.
Enn einu sinni ætla ég að segja þér, sólarkenningin á engin vísindaleg rök fyrir snögghlýnun jarðar síðustu þrjá áratugi, enda hefur hún ekki reynt það.
Og sem vitsmunavera veistu að það er fáránlegt að halda því fram að umsvif mannsins hafi ekki áhrif á hitastig jarðar.
Alveg eins og að þú sem vitsmunavera veist að fjölgun mannkyns er komin að endamörkum þanþol Móður náttúru.
Hrósa þér samt að hafa nýtt tæpan tíma til að renna snöggt niður athugasemd mína, og sér nafn Jóns Þorlákssonar, en þú bara last ekki samhengið.
Ég tengdi hann ekki á nokkurn hátt við lofslagsumræðuna, ég var að hæðast að frjálshyggjumönnum sem hafa nýtt sér þá umræðu til að koma að sínum sjónarmiðum um skattlagningu viðskiptalífsins og almennings, þar sem jafnskattur eins og veggjöld, dregur úr eftirspurn með því að útiloka fátækari hluta samfélagsins frá þátttöku í samfélaginu.
Íhaldsmenn í anda Jóns Þorlákssonar, sem nóta bene ég hef mikið álit á, finna lausnir. Með því að virkja hugvitið og tækni mannsandans.
Það er það sem kapítalið hefur alltaf gert, þess vegna eru Vesturlönd ekki köfnuð í sínum eigin skít, þess vegna lifa árnar okkar og skógarnir. Með tækni og tækninýjungum í stað þess að leggja óbærilegar byrðar á fyrirtæki svo þau gætu ekki fjárfest í nýrri tækni og lausnum, eða skattleggja tekjuminni hópa aftur á steinöld.
Hefði sú þróun haldið áfram, þá værum við ekki að glíma við loftslagsvandamál sem slík vegna þess að lausnir vegna þeirra væru þegar langt komin með að umbreyta eldri tækni og orkunotkun. En þið íhaldsmenn létu gulrótina sem kennd er við græðgi teyma ykkur frá kapítalisma yfir í feudilisma frjálshyggjunnar þar sem Vesturlönd voru skipulega rænd innan frá, að auði og framleiðslu, auðurinn yfir í skattaskjól, framleiðslan til þrælabúa glóbalvæðingarinnar þar sem mengun og skítur bætast við þrælkun vinnuafls. Ef þú skyldir ekki vita það Halldór þá var gufuvélin fundin upp um 200 eftir Krist í Alexandríu, en hver þurfti á henni eða annarri tækni að halda, þegar þrælabúin knúðu áfram hagkerfið??
Þetta er samhengið sem ég setti Jón Þorláksson inn, einu hetjurnar sem ég deili með Hjörla Gutt er félagi Gorbatsjev, en ekki á sömu forsendum, Hjörleifur hélt að hann myndi laga kommúnismann, ég sá hann sem manninn sem forðaði mannkyninu frá gjöreyðingu með því að afvígvæða Sovétríkin.
Og Jón Þorláksson kunni að lesa á kvikasilfursmæli. Enda raunvísindamaður, verkfræðingur.
Hann hefði strax séð út frá hitatölum að Golfstraumurinn væri að veikjast vegna hlýnunar jarðar.
Enda ekki frjálshyggjumaður.
Hann var íhaldsmaður
Kveðja að austan.
PS. "Lofslagsvísindin byggja á fræðilegum grunni.
Og þar er líklegast stærsta breytan óvissan eða þekkingarskortur, það er svo margt sem við vitum ekki.".
Ég hélt að ég hefði verið óvenjuskýrmæltur þarna um það væri svo margt sem vissum ekki, bæði um ytri þætti sem og samspil alls þess sem skapar þá niðurstöðu sem við köllum loftslag. En að afneita hlýnun jarðar af mannavöldum er valkvæð heimska sem aðeins sá gerir sem hefur hagsmuni af öðru. Í þeirri fullyrðingu felst ekki að öll hlýnun jarðar sé af mannavöldum, enda veit það enginn, eða hvort við getum verið á því skeiði að hlýnun af okkar völdum sé að hægja á því ferli sem kennt er við ísöld. Höfum heldur ekki hugmynd um það.
Vitna í félaga Davíð og merkt Reykjavíkurbréf hans fyrir nokkrum árum síðan; Jörðin er að hlýna, mennirnir eiga þátt í þeirri hlýnun, feisum það. Sem við gerum ekki með því að afneita nútímanum. Davíð hittir oft naglann.
Ómar Geirsson, 10.7.2020 kl. 14:40
Frábær grein, skrifuð á mannamáli eftir GEIR ÁGÚSTSSON um Svíþjóðar Gretu og allt meðreiðarfólkið, þarf að senda inn á hvert heimili.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 10.7.2020 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.