Leita í fréttum mbl.is

Hvert fór Sjálfstæðisflokkurinn okkar?

er Styrmir að velta fyrir sér þegar hann segir:

"...Að þessu er vikið hér í ljósi fylgistaps Sjálfstæðisflokksins frá Hruni.

Frá sumum þeirra kjósenda, sem hafa yfirgefið Sjálfstæðisflokkinn heyrist þessi setning: Þetta er ekki sami flokkur og ég gekk í.

Í þeim umræðum, sem væntanlega fara fram í innsta kjarna Sjálfstæðisflokksins, þ.e. þingflokki og miðstjórn um þetta fylgistap, er ástæða til að hafa þessa setningu í huga.

Hún skýrir margt og kann um leið að vísa leiðina til endurheimtu fyrra fylgis."

Já, ég hef stundum verið að spá í það hvort  Birgir Ármannsson og Bjarni Benediktsson séu alltaf í gamla Sjálfstæðisflokknum við Austurvöll? Orkupakkarnir,EES dýrkunin,hælisleitendamálin óbreytanlegt kvótakerfi?

Fóru þeir eitthvað með Sjálfstæðisflokkinn eða fór hann eitthvað með þá?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband