Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin=Hærri skattar

„Einn af forstöðumönnum Samtaka atvinnulífsins fullyrðir í pistli í Fréttablaðinu í gær að „skatttekjur hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu séu þær 2-3 hæstu í heiminum“. Þessi söngur hefur oft heyrst áður úr þessari átt og er tilgangurinn ætíð sá að þrýsta sköttum niður og ekki síst á fyrirtækjum og fjármagnseigendum. Ég ákvað því að fletta þessu einfaldlega upp,“ skrifar Ágúst Ólafur Ágústsson.

„Samkvæmt lista hjá World Bank er Ísland í 29. sæti (Tax revenue, % of GDP) en ekki í 2.-3. sæti. Séu hins vegar gögn OECD skoðaðar sést að Ísland er í 13. sæti þegar kemur að hlutfalli skatta af landsframleiðslu. Annar listi, byggður á hægri hugveitunni Heritage Foundation, sýndi Ísland í 16. sæti.“

Ágúst Ólafur heldur áfram:

„Öll Norðurlöndin eru fyrir ofan okkar, sum talsvert, en einnig Belgía, Grikkland, Holland, Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Lúxemborg sem er nú ekki þekkt fyrir háa skatta. Við erum á svipuðum stað og Slóvenía, Tékkland og Ungverjaland sem verða seint talin vera norræn velferðarríki."

Verið getur að tekjur af iðnaði séu hærri hjá þróaðri þjóðum en okkur. Svo eru þessar þjóðir líka með heri.

En það er morgunljóst hverju menn eru að greiða atkvæði þegar þeir kjósa Samfylkinguna. Menn sjái skuldasöfnunina og óstjórnina hjá Degi Bé í Reykjavík sem hliðstæðu þar sem allt er á braggandi hausnum og vantar meira. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Þór Emilsson

Jú sjáðu Samfylkingarmenn vilja fá 100% skatta svo þeir geti verið góðir við þig og gefið þér svolítið til baka, eða byggt bragga...

Emil Þór Emilsson, 12.7.2020 kl. 12:32

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ég tek undir með gagnrýni þinni á skrif Á.Ó.Á. þar sem honum þykir skattar hér fremur hóflegir miðað við óhóflega velsæld almennings og ýjar þar eflaust að svigrúmi fyrir græna eða öllu heldur kolsvarta borgarlínu skatta Dags borgarstjóra, flokkbróður hans í höfuðborginni.

Það er eins og hann gleymi þessum 12 - 15% lífeyrisgreiðslum sem leggjast samviskusamlega ofan á tæpu 40 prósentin hjá almennum skattgreiðendum og öllum opinberu gjöldunum, sem duga örugglega til að slá öll heimsmet í skattpíningum

Jónatan Karlsson, 12.7.2020 kl. 17:00

3 identicon

Ætli það sé tekið með í reikninginn að fyrirtækin greiða 11.5% fyrir starfsmenn í lífeyrissjóð sem er augljóslega skattur.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráð) 12.7.2020 kl. 17:51

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ætli ekki það mínir kæru. Stráksi gleymir þessum lífeysissjóðum og tryggingum  algerlega.

Enda vildi Gústi pabbi hans prófessorinn. sonur Einars ríka. flytja inn 10,.000 óflokkaða Afríkunegra til að setja þá niður til landbúnaðar á Rangárvöllum.

Hann Pabbi minn sálugi sem var maður annars yfirleitt mjög gætinn og orðvar sagði stundum, sér í lagi ef hann fékk sér einn í tána,  um menn sem hann hafði ekki mikið álit á að þeir þjáðust af "nedarvet idioti"

Halldór Jónsson, 12.7.2020 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband