Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarskrá eđa einokun?

Í Morgunblađinu stendur:

"Ţađ hrikti í stođum ís­lensks vinnu­markađar viđ til­kynn­ingu Icelanda­ir um ein­hliđa slit á samn­ingaviđrćđum viđ Flug­freyju­fé­lag Íslands (FFÍ) föstu­dag. Hrint var af stađ at­b­urđarás sem á fáa sína líka og mörg ţung orđ hafa falliđ í kjöl­fariđ.

Á laug­ar­dag bár­ust ţau tíđindi ađ ađilar vćru sest­ir ađ samn­inga­borđinu ađ nýju og ađfaranótt sunnu­dags bar ný­und­ir­ritađur kjara­samn­ing­ur dags­ins ljóst. Ţessi hrađa og óvenju­lega at­b­urđarás hef­ur vakiđ marg­ar spurn­ing­ar.

Í sam­tali viđ mbl.is seg­ir Drífa Snć­dal, for­seti ASÍ, ađ í ţess­ari at­b­urđarás komi fram „takt­ar sem viđ höf­um ekki áđur séđ á ís­lensk­um vinnu­markađi“. Ţarna komi fram sú ný­lunda ađ at­vinnu­rek­end­ur telji sig ţess um­komna ađ sniđganga lög­legt stétt­ar­fé­lag og velja ţess í stađ ađ finna nýtt fé­lag sem er ódýr­ari kost­ur, án ţess ađ ţađ sé nán­ar skil­greint. Hún seg­ir ađ ţar á bć muni menn ekki eft­ir viđlíka ađferđarfrćđi frá ţví ađ lög um stétt­ar­fé­lög og vinnu­deil­ur voru sett áriđ 1938.

Drífa seg­ir ađ ţetta sé „gríđarlegt áhyggju­efni“ og undr­ast ađ Sam­tök At­vinnu­lífs­ins (SA) hafi lagt bless­un sína yfir ţessa veg­ferđ. Hún seg­ist mjög hugsi yfir ţví ađ flug­menn hafi lagt bless­un sína yfir ţví ađ ganga í störf flug­freyja í stađ ţess ađ sýna sam­stöđu međ sam­starfs­fólki.

mbl.is leitađi viđbragđa Hall­dórs Benja­míns Ţor­bergs­son­ar, fram­kvćmda­stjóra SA. Hann bend­ir á ađ fé­lagiđ hafi veriđ í samn­ingaviđrćđum í 19 mánuđi og seg­ir ekk­ert hafi skort á samn­ings­vilj­ann af ţeirra hálfu. Hann seg­ir all­ar full­yrđing­ar um vilja­skort úr lausu lofti gripn­ar „sér­stak­lega í ţví ljósi ađ viđ und­ir­rituđum kjara­samn­ing sem FFÍ felldi síđan“. Komiđ hafi veriđ á leiđar­enda og ekk­ert annađ í stöđunni en ađ leita nýrra úrrćđa."

Eftirfarandi ákvćđi er  ađ finna í Stjórnarskrá lýđveldisins Íslands.    


 74. gr.
 [Rétt eiga menn á ađ stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, ţar međ talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án ţess ađ sćkja um leyfi til ţess. Félag má ekki leysa upp međ ráđstöfun stjórnvalds. Banna má ţó um sinn starfsemi félags sem er taliđ hafa ólöglegan tilgang, en höfđa verđur ţá án ástćđulausrar tafar mál gegn ţví til ađ fá ţví slitiđ međ dómi.
 Engan má skylda til ađildar ađ félagi. Međ lögum má ţó kveđa á um slíka skyldu ef ţađ er nauđsynlegt til ađ félag geti sinnt lögmćltu hlutverki vegna almannahagsmuna eđa réttinda annarra.
 Rétt eiga menn á ađ safnast saman vopnlausir. Lögreglunni er heimilt ađ vera viđ almennar samkomur. Banna má mannfundi undir berum himni ef uggvćnt ţykir ađ af ţeim leiđi óspektir.] 1)
    
 75. gr.
 [Öllum er frjálst ađ stunda ţá atvinnu sem ţeir kjósa. Ţessu frelsi má ţó setja skorđur međ lögum, enda krefjist almannahagsmunir ţess.
 Í lögum skal kveđa á um rétt manna til ađ semja um starfskjör sín og önnur réttindi tengd vinnu.

Er ţađ ekki hlálegt ađ ţeir  sem krefjast mest endurskođun á öđrum ákvćđum Sjónarskrárinnar skuli nú vera ákafastir í ađ vilja kúga hópa manna undir ţvinganaađild ađ félagasamtökum sem eru löngu komin undir pólitíska stjórn.

Er ekki ASÍ löngu orđiđ pólitískur orrustuvöllur?

Hvađ gildir í landinu, Stjórnarskráin eđa einokun verkalýđsfélaga međ skylduađild?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ ţarf ekki sérfrćđing til ađ sjá ađ Icelandair eiga ekki mikla möguleika í ţessu nýja umhverfi. Laun starfsmanna hafa lćkkađ lítilsháttar miđađ viđ önnur flugfélög og var reksturinn mjög erfiđur fyrir. Enginn alvörufjárfestir legđi fé í ţetta félag. Verkalýđsfélög eru algjör tímaskekkja. Ţau skađa alla, félagsmenn og fyrirtćki.

Ég tek undir međ Boris, nú ţarf ađ slátra heilögum kúm út um allt til ađ venjulegt fólk komist betur af. Fyrir utan verkalýsfélög ţarf ađ loka Rúv sem er algjör skömm, loka sendiráđum sem eru barns síns tíma og skrúfa fyrir alla afţreyingu á vegum ríkissins. Međ ţessu móti vćri hćgt ađ lćkka skatta verulega.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 23.7.2020 kl. 11:18

2 identicon

Skylduađild er ekki til. Enginn er í stéttarfélagi nema hafa sótt um ađild. Og ASÍ er samtök stéttarfélaga. ASÍ hefur ćtíđ veriđ pólitískur orrustuvöllur, öll stéttarbarátta er pólitískur orrustuvöllur.

Vagn (IP-tala skráđ) 23.7.2020 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband