4.8.2020 | 15:27
Trump snýst til varnar
Páll Vilhjálmsson bloggkóngur veltir fyrir sér ver öldinni í dag Viđskiptaskćrur gjósa upp međ reglubundnum hćtti.
Páll segir:
"...
Trump setur alţjóđlegum risafyrirtćkjum stólinn fyrir dyrnar. Ekki ađeins fyrirtćkjum kínverskrar ćttar heldur einnig bandarískum sem hyggjast flytja störf úr landi.
Frjálslyndir og vinstrimenn koma alţjóđlegu risunum til varnar. Sama er uppi á teningunum ţegar Trump dregur úr hernađi í miđausturlöndum, kallar bandarískt herliđ frá Evrópu. Vinstrimenn og frjálslyndir brjálast, vilja meiri hernađ og vígtól.
Hér áđur voru hćgrimenn herskáir og bestu vinir stórfyrirtćkja. Vinstrimenn voru vinir litla mannsins og kusu friđ fremur en stríđ. Nú eru endaskipti höfđ á hlutunum. Morgunblađiđ birtir leiđara sem gagnrýnir alţjóđleg stórfyrirtćki fyrir ađ sitja yfir hlut lítilmagnans. Alţjóđavćddir vinstrimenn telja aftur sáluhjálp ađ rafrćnir risar stjórni heiminum.
Herskár kapítalismi vinstrimanna er til marks um umpólun stjórnmálanna. Hćgrimenn verđa ţjóđlegir og íhaldssamir og međvitađir um samfélagsleg gildi. Vinstrimenn gerast talsmenn alţjóđakapítalisma sem breytir heiminum í stafrćnt kínverskt Disneyland.
Ţađ ţurfti Trump til.
Fjarvinna, fjarnám, fjarlćgđ milli manna, fćrri utanlandsferđir, fólksflótti frá ţéttbýli í dreifbýli, háttvísi, hreinlćti og ríkari kröfur um mannasiđi eru líkleg langtímaáhrif farsóttarinnar, sem ýmist er kenndi viđ Kína eđa COVID-19, og ćtlar ađ verđa ţrálát.
Pólitísk áhrif verđa ţau ađ frjálslyndi dvínar og íhaldssemi eykst. Menn halda sig innan um sína líka. Traust milli vina og kunningja eykst en minnkar til ţeirra sem eru framandi.
Fyrirbćri eins og borgarlínan, sem gengur út á ađ hrúga sem flestum á sömu torfuna og flytja á milli stađa í gripalestum, eru dauđadćmd. Krafan er aukin fjarlćgđ milli manna ekki múgmyndun.
Veröldin er á réttri leiđ. Öfgafrjálslyndi síđustu áratuga, frá hippamenningunni ađ telja, var gengin sér til húđar. Farsóttin hrađar breytingum sem ţegar voru í kortunum."
Borgarlínubrjálćđiđ er samt keyrt áfram af vinstrifasistunum sem ćtla hvorki ađ skeyta um skömm né heiđur.
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir er samnefnari fyrir allt ţađ vitlausasta sem fram hefur komiđ í umrćđunum og yfirtrompar hún bćđi Dag Bé og Holu Hjálmar sem voru ţó nógu vitlausir fyrir. Svo hlaupa ađkeyptir tćknimenn á vagninn í von um sporslur alveg án ţess ađ reyna ađ koma skynsemisglćtu ađ. Undirlćgjuháttur hundanna viđ höndina sem fóđrar ţá er vel ţekktur úr sögunni af góđa dátanum Svejk eftir hann Jaroslav Hasek.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 3420147
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég er sammála ykkur Páli.
Verstur fjandinn ađ bćjarstjórar Hafnarfjarđar, Garđabćjar, Kópavogs og Mosfellsbćjar hoppa á ţetta borgarlínurugl.
Og ţađ geggjađa er ađ ţeir eru allir fulltrúar Sjálfstćđisflokksins.
Svo virđist ţví vera ađ í ţeim flokki ráđi nú einnig "vinstrifasistarnir" ríkjum.
Ţađ er nú hiđ sorglega viđ ţetta Halldór minn.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 4.8.2020 kl. 18:28
Já Símon Pétur
Mér er nokkur raun ađ ţví ađ horfa á bćjarstjórann minn tala um bćjarlínuna og samsinna henni og ţeim öflum sem ađ henni standa.
Halldór Jónsson, 5.8.2020 kl. 00:54
TRUMP er BARÁTTUMAĐUR og LEIĐTOGI fyrir AMERIKU og VESTUTHEIM. Lágkúran og yfirlýsingar ráđandi "embćttismanna,RUV, ALŢINGIS, leikara og blađamanna" á fámennu Landinu OKKAR er smán fyrir ÍSLAND. AMERIKA, sem gaf okkur KEFLAVÍKURFLUGVÖLL. USA vilja fara í stórbreytingar og endurnýjanir á Suđurnesjum, en ţá birtast Vinstrimenn/Loftslagsmenn, sem NEITA og vilja frekar greiđa úr vösum skattborgaranna 50/miljarđa til Loftlagssjóđa og Svíţjóđar Gretu í illa rekinni og "stjórnlausri" Evrópu.
TRUMP ađvarar Vesturheim fyrir Kínverjum og stór fyrirtćkjum, sem flćđa um USA og Evrópu. Tćkjum sem fćra endalausar upplýsingar um ALLT, sem viđ gerum. TRUMP vill ađ AMERISK stórfyrirtćki gerist međeigendur í TIKTOK og fleiri fyrirtćkjum til ađ fylgjast međ "svikum og óráđsíu".
Kínverjar eru međ 500 starfsmenn í sendiráđinu á ÍSLANDI, en 70 voru skráđir í HOUSTON sendiráđinu í USA, sem hefur lokađ vegna stjórnvisku Donalds J.TRUMP.
Eru ÍSLENDINGAR ENN ađ selja FINNAFJÖRĐ á norđausturlandi til sömu manna. Hvađ er ađ gerast á ALŢINGI í ţessu máli og öllum öđrum LANDSÖLUMÁLUM?. ÖLL LANDSÖLUMÁL SKAL STÖĐVA.
Ég ţakka PÁLI Vilhjálms, SÍMONI Pétri og ţér Halldór og Hjörleifi fyrir skođun hans á flugvelli í "HVASSAHRAUNI".
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 5.8.2020 kl. 13:01
Takk fyrir Gísli
Halldór Jónsson, 5.8.2020 kl. 13:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.