Leita í fréttum mbl.is

Ríkisábyrgð fyrir Icelandair?

Icelandairtap'eg er ekki sérstakur stuðningsmaður ríkisrekstrar svona yfirleitt.

En sumt er aðeins á færi ríkisins að reka eins og lögguna, skólana,og vegakerfið að mestu.

Hvað er eftir af verðmætum í Icelandair? Þjálfaðar Flugfreyjur, flugmenn og flugvirkjar, viðhaldaaðstaða, reynsla Boga o.þ.h.

Mér finnst fáránlegt að halda að einhverjir strákar utan úr bæ geti leyst þetta af hólmi í einhverjum leikaraskap.

 

Eigum við ekki að sættast á einhverja tölu um hvað hlutaféð sé nú mikils virði og færa það niður í það.

Síðan láni Lífeyrissjóðirnir ríkinu 100 milljarða til 5 ára á því gengi hlutafjár. Ríkið lofar að greiða þeim 20 milljarða á ári í 5 ár. Ríkið skipar félaginu nýja stjórn alvörufólks en ekki pólitískra vitleysinga.

Hverjum landsmanni þá verða send Icelandir hlutabréf fyrir upphæðinni heim hvert ár að 5 árum liðnum fyrir þeirri upphæð sem Icelandair greiðir ekki sjálft til baka.

Engin lífeyrir tapast á þessu.Þjóðin eignast flugfélag eins og mörg önnur lönd. Síðan koma tímar og koma ráð.

Ríkisábyrgð fyrir Icalandair er mín tillaga. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband