9.9.2020 | 16:35
Viðreisn veður á súðum
þegar Þorgerður Katrín virkjar Borgarlínuna sem sitt baráttumál.
Hún segir:
"Þorgerður Katrín hefur miklar áhyggjur:
Með þessu er ég að segja að ég hef verulegar áhyggjur af því að ríkisstjórnin, fjármálaráðherra og aðrir, eins og Vinstri græn í þessari ríkisstjórn, skynji ekki þann mikla bráðavanda sem íslensk þjóð stendur frammi fyrir.
Vissulega hefur margt verið vel gert en atvinnuleysi er mikið og það mun bara aukast á næstu mánuðum og þá þurfum við aðgerðir strax, ekki eitthvað sem ríkisstjórnin er að boða í fjármálastefnu eftir eitt, tvö eða þrjú ár.
Við þurfum að gera þetta strax því að við þurfum að svara aðkallandi ákalli fólks um allt land, ekki síst af Suðurnesjunum, um að það þurfi vinnu.
Þess vegna vil ég hvetja ríkisstjórnina, fólk í Vinstri grænum sem er haldið ákveðinni vanlíðan innan ríkisstjórnarinnar, til að fara í það að hvetja fjármálaráðherra til að ýta við borgarlínu og fara strax í hana, ekki bíða með hana.
Sem sagt: Gegn atvinnuleysinu á Suðurnesjum vill Þorgerður Katrín vaða í Borgarlínuna í Reykjavík !.
Já mikil er trú þín kona gæti einhverjum dottið í hug.Finnst engum hér vera vaðið á súðum við að klekkja á ríkisstjórninni?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Kom á óvart að "sjálfstæðismaðurinn", nú form. VIÐREISNAR skuli grobbast af "dauðri" BORGARLÍNU. Viðreisnarmenn eru esb sinnar eins og SAMFYLKINGIN og VG, sem vegsama óstjórn og getu leysi embættismanna í BRUSSEL. TRUMP er eini ÞJÓÐARLEIÐTOGINN sem bjargar EVRÓPU og Kristnum siðum, ef til átaka kemur.
Gröfum Borgarlínuna og hefjumst handa á Suðurnesjum, Helguvík og á Keflavíkurflugvelli. BJÓÐUM TRUMP til fundar á KEFAP og leisum og seljum ómengaða framleiðslu okkar til USA og EVRÓPU.
Við fundum AMERIKU og AMERIKA hefur aldrei svikið OKKUR.
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 9.9.2020 kl. 20:43
Borgarlína er í raun gamaldags fyrirbrigði sem heyrir liðinni tíð og er ekki lausn sem hentar í samgöngum nútímans. Sjálfvirk ljósastýring, rafbílavæðing og sjálfkeyrandi bifreiðar eru handan við hornið með minni mengun, minni hávaða og greiðari umferð.
Í sáttmálanum eru einnig ákvæði um að ráðast í ýmsar aðrar nauðsynlegar framkvæmdir í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins, svo sem úrbætur á helstu samgönguæðum þess. Allir sem fara um gatnakerfi höfuðborgarinnar finna fyrir því hve illa gengur að komast leiðar sinnar. Til þess að fá þessar framkvæmdir inn í sáttmálann sættist stjórnarmeirihlutinn á Alþingi á að samþykkja borgarlínuverkefnið, án þess að fyrir lægi hversu mikið það mun kosta eða yfirleitt hvernig ætti að reka það. Slík vinnubrögð eru óábyrg og óverjandi.
Blekið var varla þornað á frumvarpinu þegar meirihlutinn í borginni var farinn að slá í og úr með að standa við sinn hluta sáttmálans, enda kunnur að því að standa áratugum saman gegn Sundabraut og flugvellinum í Vatnsmýri.
Þá munu þeir fyrirvarar og skilyrði sem sett voru inn í málið af hálfu Miðflokksins á Alþingi reynast notadrjúg, auk þess sem Alþingi mun þurfa að samþykkja samgönguáætlun og ráðstöfun fjár til samgönguverkefna.
Sundabraut er verkefni sem borgarstjórnarmeirihlutinn hefur æ ofan í æ sett fótinn fyrir, þrátt fyrir að sú samgöngubót hafi verið til athugunar áratugum saman og bæti bæði leiðir að borginni fyrir íbúa vestan og norðan hennar, stórauki öryggi sem flóttaleið út úr borginni og hafi í för með sér að opnað er fyrir mörg hagkvæm ný byggingarsvæði.
Í efnahagsþrengingunum fram undan er mikilvægt að gætt sé aðhalds í útgjöldum hins opinbera. Að ráðast í eina stærstu framkvæmd hérlendis um árabil, byggt á lítt útfærðum framkvæmdaáætlunum og án rekstraráætlunar, er verulega óábyrgt. Umræðurnar um samgönguáætlun á Alþingi í sumar staðfesta að Miðflokkurinn einn flokka hafði þrek til að standa gegn óráðsíu vinstriflokkanna í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. kgauti@althingi.is
Það örlar á skynsemi í þessari grein sýslumannsins fyrrverandi um þessa Borgarlínuhugmyndir.
Halldór Jónsson, 9.9.2020 kl. 21:06
Ég er alltaf hrifinn af "KLAUSTURBRÆÐRUM", sem tala til ÍSLANDS. ORKAN, virkjanir og "sameiginlega" eign ÍSLENDINGA.
BÆNDUR og eigin ómengaða framleiðslu skal margfalda og banna innfluttning á erlendu "kJöTi". Byggjum upp GRÓÐURHÚSIN fyrir heimamarkað og til ÚTFLUTNINGS, því vissulega berum við af varðandi hreinlæti og BLESSAÐ vatnið okkar.
SJÁVARÚTVEGURINN, vinnsla og vísindi ber af á ÍSLANDI. Brjótum ekki niður stórfyrirtækin með málaferlum við RUV-verja.
Gerumst ÞJÓÐLEG og losum okkur við getuleysi embættismanna í BRUSSEL.
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 12.9.2020 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.