12.9.2020 | 09:10
Svo bregðast krosstré
sem önnur.
Í Morgunblaðinu er þessi frétt:
"Það kvað við nýjan tón í málflutningi Stefans Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, í viðtali í fréttaskýringarþætti sænska ríkissjónvarpsins, Aktuellt, í fyrradag.
Þar játaði Löfven í fyrsta sinn að glæpagengi sem hafa hreiðrað um sig í landinu mætti rekja til mikils fjölda innflytjenda sem komið hafa til landsins á undanförnum árum. Með miklum innflytjendastraumi er ljóst að við getum ekki staðið undir aðlögun fólks. Þannig eykst hættan á vandamálum sem við sjáum í dag. Það er dagsljóst, sagði Löfven i þættinum.
Þrátt fyrir að glæpatíðni í Svíþjóð sé almennt lág, hafa ofbeldisbrot og skotárásir sem rekja má til glæpagengja farið vaxandi undanfarin ár, og kemur landið illa út úr samanburði við nágrannaþjóðir í þeim efnum. Um þrjúhundruð voru í landinu í fyrra og létust 32. Hefur fjöldi slíkra árása fimmfaldast frá árinu 1996, en Löfven og flokkur hans, Sósíaldemókratar, hafa hingað til ekki viljað tengja ris glæpagengja við aukinn fjölda innflytjenda eitthvað sem flokkar á borð við þjóðernisflokkinn Svíþjóðardemókrata hafa hamrað á.
Við verðum að takast á við það sem er að, hver sem orsök þess er. En ég vil ekki tengja afbrot við uppruna fólks, sagði forsætisráðherrann sem segist hafa áhyggjur af því að innflytjendur skorti tækifæri til að aðlagast sænsku samfélagi. Allir sem geta unnið eiga að vinna, segir Löfven, en ef börn alast upp við að fullorðnir í kringum þá séu ekki í vinnu haldi þau kannski að það sé hefðbundið líf og eigi á meiri hættu að leiðast á glapstigu."
Líklega er Ísland ekki eins aðlaðandi til aðseturs venjulegra ofbeldisglæpasamtaka sem byggja á kúgun fjöldans eins og meðal stórþjóðanna.Hingað flýja fremur einstakir glæpamenn á flótta sem eru komnir í öngstræti.Hér er ekki spurt um uppruna þeirra eða feril heldur aðeins hversu mörg börn þeir eiga og hversu aumlega þeir bera sig.
Afgreiðslulaust kerfið okkar tekur allt trúanlegt sem þeir segja og frásögn þeirra að þeir séu ofsóttir í heimalandinu af ótilgreindum ástæðum teknar trúanlegar. Íslenskir lögfræðingar sjá svo um að afla börnunum samúð með frestun á endursendingum og þegar barnið getur talað íslensku eftir skólavist er forsvarsmaðurinn gleymdur og möguleg fortíð hans. Þó hann vinni hér aldrei handtak þá er framtíð hans hér tryggð á okkar kostnað.
Efist Stefan Löfven um kosti hömlulítils innflutning á svokölluðum hælisleitendum þá ættu Íslendingar að hlusta og líta í eigin barm. Má spyrja um reynsluna af atvinnuþátttöku hælisþiggjenda sem hér hafa vistast síðustu ár? Við því munu líklega engin svör fást.
Af hverju getum við ekki rekið Útlendingastofnun á skilvirkan hátt? Af hverju þurfum við að framleiða vandamál fyrir okkar litla þjóðfélag eftir gargi hjá upphlaupsfólki sem vill fjölga innflutningi hælisleitenda sem allra mest?
Ef krosstré félagslegrar getu íslensks efnahagslífs bregðast sem auðséð er af kveini örorkufólks og bótaþega þegar hælisleitendur síðustu mánaða á framfæsrlu er jafn íbúafjölda Blönduóss, þá er augljóst að dæmið getur ekki gengið upp.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hvað þarf til að ÍSLAND skynji áföllin á Norðurlöndum og í allri Evrópu varðandi óheftan innflutning ólíkra þjóða til ÍSLANDS.
Stefan Löven forsætisráðherra SVÍÞJÓÐAR ræður ekkert við glæpagengin í borgum Svíþjóðar. DANIR eru brjálaðir og NOREGUR. ÚR HVERJU ERU ÍSLENSKIR ALÞINGISMENN GERÐIR? Útlendingastofnun sýnist gagnslaus?
Er að koma Evrópustríð vegna stjórn og getuleysis esb sinna?
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 13.9.2020 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.