Leita í fréttum mbl.is

Grínfrétt?

"Sex sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu og ríkiđ stofnuđu í gćr formlega opinbert hlutafélag sem mun halda utan um uppbyggingu samgönguinnviđa á höfuđborgarsvćđinu nćstu 15 ár í samrćmi viđ samgöngusáttmála höfuđborgarsvćđisins.

Ţá mun félagiđ, sem fékk nafniđ Betri samgöngur, taka viđ landareignum frá ríkinu í takti viđ samgöngusáttmálann. Heildarfjárfesting verkefnisins er um 120 milljarđar yfir framkvćmdatímabiliđ, en í ţví felst uppbygging stofnvega, innviđa fyrir borgarlínu, lagningu göngu- og hjólastíga og umferđarstýringu og öryggisađgerđir.

Međal ţeirra stofnvegaverkefna sem Betri samgöngur munu koma ađ eru ađ setja hluta Miklubrautar í stokk, setja hluta Hafnarfjarđarvegar í stokk, uppbygging borgarlínu, tenging Arnarnesvegar viđ Breiđholtsbraut og breyting gatnamóta viđ Bústađaveg og Reykjanesbraut. Ríkiđ mun eiga 75% í hinu nýja félagi, en sveitarfélögin 25% og mun eignarhluti ráđast af stćrđ ţeirra."

Verkefnalistinn er mest upptugga á delluhugmyndum Dags B. Eggertssonar og hans nóta í Borgarstjórnarmeirihlutanum í Reykjavík.

Hann virđist teyma ríkiđ og sveitarstjórnarmenn á höfuđborgarsvćđinu međ sér í blindni ţeirra til ađ ganga međ sér í vitlausustu hugmyndir hans um eyđileggingu samgangna á höfuđborgarsvćđinu.

Ađ setja jarđvegsskipta Miklubrautina í stokk er svo til óframkvćmanlegt verkefni. Hvernig sjá menn fyrir sér umferđina á lokunartíma framkvćmdanna svo ekki vćri annađ?

Annađ er ađ byggja jarđgöng undir húsagötum og Borgarlínu međ öllu sem tilheyrir sem er annađhvort teinalest eđa lengri tómir strćtisvagnar en nú keyra međ rauđa hjólkoppa sef marka má kynningarmyndir af Borgarlínu. Allt er ţetta svo arfavitlaust ađ engu tali tekur.

Dagur er búin ađ fífla allt ţetta dafarsprúđa og áđur taliđ međalsnotra fólk til ađ samţykkja ađ Borgarlína sé forsenda ţess ađ hann ljái máls á ađ byggja á Keldnalandinu.

Fyrir hverja? Íbúa nágrannasveitarfélaganna?

Sundabraut verđur vćntanlega ekki byggđ nema sem hjólastígur og göngubraut ef marka má orđrćđu Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur.

Í stađ ţessa má leggja svifbraut yfir Miklubraut eins og er til dćmis  í Medelín í Columbíu. Ţannig braut annar allri flutningaţörf međ Borgarlínu eftir Miklubraut. En ţá má breikka Milubraut um 2-3 akreinar fyrir neđan, taka heimskulegar ţveranir gangandi fólks af međ brúm eđa undirgöngum  en mislćg gatnamót fyrir bíla yrđu sett á vitrćna stađi og ljósastýring gerđ nútímaleg. En allt ţetta er á bannlista Dags. B. Eggertssonar sem hefur lýst ţví yfir ađ tími mislćgra gatnamóta í Reykjavík se liđinn!

Ţessi frétt er einhver skelfilegsta um samrćmda villu og svíma  sem ég hef lesiđ lengi. Háborg heimskunnar er ađ rísa í kring um vitlausustu hugmyndir í umferđarmalum sem nokkurn tímann hafa sést á byggđu bóli og Dagur B. Eggertsson hefur veriđ páfi fyrir međ sínu fólki ţrátt fyrir ađ hafa veriđ kosinn frá í síđustu kosningum en kominn sem borgarstjóri Reykjavíkur  undir pilsfaldi Ţórdísar Lóu.

Ég vildi óska ađ ég vćri ađ lesa grínfrétt á 1.Apríl en svo er víst ekki.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

GRÍNIĐ fellst í mörgu. SNILLI og BRANDARABORGIN bíđur til samninga um "skuldirnar" í höfuđborginni, sem skipta miljörđum.  Nú heitir BORGARLÍNAN "Betri samgöngur".

Gengur ţessi"vinátta"á vestur, norđurlandi og á austfjörđum. Er ríkiđ ađ greiđa "ALLT" endalaust og líka fyrir óstjórn í hćlisleitendamálum. Er veriđ ađ vinna skemmdarverk á ÍSLANDI? Ţađ er ekki sjálfsagt, ađ örhópur á ALŢINGI brjóti niđur ÍSLENSK LÖG.

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 6.10.2020 kl. 15:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 3420241

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband