4.10.2020 | 14:39
Hífa og slaka
er verklagið í sóttvörnum og ríkisfjármálum.
Bjarni Benediktsson kemur í Silfrið og tjáir okkur hvað ríkissjóður er að stefna í 600 milljarða halla á næstu tveimur árum og er augljóslega kominn á ystu brún. Atvinnuleysið er að stefna i himinhæðir og ekki verður sér fyrir endann á því sem verður í vetur. Bjarni Benediktsson bendir á að allt þetta sé afleiðing af fækkun starfa í einkageiranum sem hafa staðið undir öllu velferðarkerfinu. Það verði að vinna gegn sóun á öllum sviðum og nefnir dæmi um góðar aðgerðir.
Logi Már kemur á móti og segir að nú sé ekki tækifæri til að auka álögur. En svo segir hann að auka verði stórlega við atvinnuleysisbætur. Hvaðan á að koma það fé? Hann segir það ekki sem er þó augljóst að sé það eina sem hann sé að leggja til: Peningaprentun og lífskjararýrnun, gengisfall og dýrtíð.
LSG er þessi maður ekki við völd. Og þakka má þjóðin að hafa raunsæi Bjarna Benediktssonar heldur til stjórnar í erfiðleikunum heldur en fimbulfamb þess hluta stjórnarandstöðunnar sem er viðræðuhæfur og eru þá litlu ljótu flokkarnir undanskildir sem undirmálssamkundur sérvitringa.
Bjarni bendir á mikla kaupmáttaraukningu undanfarin ár og miklu meira en í nágrannalöndum okkar og að bætur hafi hækkað 20 % á síðustu tveimur árum.Við séum því betur undir búin að fást við vandann vegna þess að við höfum greitt hundruð milljarða niður af skuldum ríkissjóðs frá fyrri kreppu.
Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar kemur svo í Silfrið með Sigurði Inga.Hún segir ekki allt vitlaust sem ríkisstjórnin hafi gert en hún vill eins og Logi fá miklu meira í þetta og hitt, nýsköpun og almennt bull og óskhyggju um slæma stöðu hinna og þessara hópa. Hún hefur áhyggjur af ungu fólki og hver hefur það ekki í sjálfu sér.
Hún vill meira samtal en ekki næ ég því út á hvað það muni leiða eða til hvers.Hún segir ekki hægt að treysta á auðlindir til að bjarga málunum, makrílgöngur eða slíkt.Hún vill skapa verðmæti úr einhverju öðru sem hún greinilega hefur ekki hugmynd um hvaðan eigi að koma nema að skipta um gjaldmiðil sé einhver slík töfralausn.
Svo koma lokaorðin hjá henni, skipta um gjaldmiðil sem allir eiga að vita ekki er hægt að gera nema að ganga í Evrópusambandið.Þá vitum við það að á henni og Viðreisn og Samfylkingunni og Loga Má er enginn málefnagrunnur sem greinir þessa flokka að.
Sigurður Ingi segir að bæði Viðreisn og Samfylking séu farin að taka upp slagorð Framsóknarflokksins um að skapa störf. Þau hafi hinsvegar ekki neinar haldbærar tillögur um hvernig þetta eigi að gera. Ríkisstjórnin sé hinsvegar að byggja upp innviði, brýr og fleira sem séu raunhæfar framvkæmdir.
Þessi lokorð Þorgerðar nægja mér til að að hlusta aldrei á orð þessa fyrrum varformanns Sjálfstæðisflokksins. Hún verður aldrei annað en ómerkilegur flokkssvikari í mínum augum sem ég gef ekkert fyrir frekar en aðra slíka sérhagsmunahlaupara.
Það er algert ráðleysi sem við blasir þegar hlustað er á þetta stjórnarstöðufólk. Það hefur ekkert fram að færa nema beiðni um peningaprentun til að dreifa út ölmusum til allra sérhópa í þjóðfélaginu. Lýðsleikjur og atkvæðaveiðar til skamms tíma. Er þetta nokkuð annað en ómerkilegt froðusnakk um óskhyggju og óraunhæfa hluti eins og óskilgreinda nýsköpun einhvers sem enginn veit hvað er?
Það er aðeins hífað og slakað ef á að hlaupa eftir málflutningi þessa fólks sem heimtar fjölbreytni í atvinnulífið án þess að geta sagt neitt um hvernig þetta eigi að vera eða í hverju nýsköpun sé fólgin.
Sama aðferð hefur beðið skipbrot í sóttvarnarmálunum. Eftir að árangur náðist í hífingu þá er rokið í slökunaraðgerðir allt of brattar og hlaupið eftir upphlaupsfólki úr ferða-og veitingabransanum. Svo og hormónafólksins sem heimtar náin samskipti á börunum.
Afleiðingin er nú að við erum svo gott sem að missa öll tök á ástandinu. Smitið nálgast veldisvöxt og rifist er um að opna bari og halda skólum opnum. En það stefnir í að ekkert af þessu gangi upp.
Því miður deili ég ekki bjartsýni með neinu af okkar besta fólki Ef við náum ekki tökum á heimsfaraldrinum verður engin bati í augsýn.
Ég vil því enn fara fram á að ríkisstjórnin veiti þeim sem vilja aðgang af bóluefnum sem hægt er að ná í á eigin ábyrgð. Ég vil heldur taka áhættu af því að fá mRNA á eigin ábyrgð um aukaverkanir heldur en að bíða eftir að fá COVID sem ég er næsta öruggur með að drepast úr á mínum aldri.
Þetta sífellda hífa og slaka í ríkisfjármálum eða sóttvörnum gengur ekki upp.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ríkisstjórnin er samsett af ólíkum flokkum, en allir eru að gera sitt besta í að bjarga þeim verst settu, eins og "öldruðum og öryrkjum".
Samfylkingin og Logi bjóða upp á lausnir með sameiningu vinstrimanna og stjórnmálaflokkum, eins og á AKUREYRI, sem einhver kallaði "saumaklúbb". Viðreisn er tilbúin í að taka upp EVRU, þar sem enginn ræður við fjármál og stór vandamál hælisleitenda í EVRÓPU og á NORÐURLÖNDUM.
ÍSLAND stendur sig með "ágætum" og boðar alla velkomna, líka þá "óhæfu", sem hvergi samlagast neinu KRISTNU landi Evrópu né á NORÐURLÖNDUM.
Við erum með hóp yfirlögmanna og aðstoðarlögmanna varðandi hælisleitendur á ÍSLANDI. Geta þeir sömu kannað "sögu" og sannleikann um komu fjölskyldna og barna sem "bíða" hér eftir nýju föðurlandi á kostnað skítblankra ÍSLENDINGA.
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 4.10.2020 kl. 17:50
Verulega áhugavert video (50mín langt) af Hr Reiner Fuellmich lögmanni, sem tekið hefur m.a. BMW, Deutsche Bank o fl í bóndabeygju:
https://notrickszone.com/2020/10/04/international-lawyer-takes-aim-at-big-pharma-big-tech-covid-lockdown-crime-against-humanity/
Elló (IP-tala skráð) 5.10.2020 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.