6.10.2020 | 09:23
Gríman fellur
afgerandi hjá Samfylkingarflokkunum þar sem annar kallar sig Viðreisn.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður í öðrum flokknum og hún skrifar svo í Morgunblaðið(Af hverju getur hún ekki hlíft okkur Sjálfstæðismönnum og lesendunum við sér og skrifað heldur í Fréttablaðið?):
"Þær hindranir, sem nú þarf að ryðja úr vegi til að við getum hlaupið hraðar, kalla á kerfisbreytingar af svipuðum toga og áður. Í fyrsta lagi verðum við að gerast aðilar að evrunni eða tengjast henni. Það er knýjandi mál.
Gjaldgeng stöðug mynt er forsenda fyrir því að nýsköpun í þekkingariðnaði takist. Fólk innan nýsköpunarfyrirtækja hefur ítrekað bent á gjaldmiðinn sem helstu hindrunina til vaxtar. Gleymum heldur ekki að Marel og Össur tóku flugið á gengisfestutímanum á tíunda áratugnum. Ef engar breytingar verða á gjaldmiðlinum munum við halda áfram að stofna sprotafyrirtæki, sem síðar lenda í útlöndum. Fyrir aukinn hagvöxt hér heima eru það vondar fréttir en einnig fyrir atvinnusköpun ungs fólks.
Auðlindanýting ein og sér mun ekki standa fyrir þeirri fjölbreytni og verðmætasköpun í atvinnulífinu sem þarf til að gera ríkissjóð sjálfbæran til lengri tíma litið. Í öðru lagi þarf að auka framleiðni í sjávarútvegi með því að láta markaðinn ákveða verð fyrir tímabundinn veiðirétt.
Samhliða þarf að mæta veikari sjávarbyggðum með því að styrkja umgjörð smábátaveiða og nota hluta af auðlindagjaldi til nýsköpunar á landsbyggðinni.
Í þriðja lagi þurfum við að stíga lokaskrefið til fullrar aðildar að Evrópusambandinu. Þótt það sé ekki augnabliksmál er það skref þó mun minna en það sem við tókum á tíunda áratugnum, þegar við ákváðum að verða aðilar að kjarnastarfsemi sambandsins. Slíkt skref eykur stöðugleika, bætir lífskjör og getur hleypt nýju lífi í viðskipti, meðal annars með íslensk matvæli."
Grímulaus fyrirlitning á fullveldi þjóðarinnar streymir fram úr penna þessa formanns.
Hinn formaðurinn Logi Már Einarsson skrifar einnig í sama blaðið:
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur þó að mörgu leyti staðið sig vel í að laga innleiðingarhallann og Samfylkingin hefur stutt hann í því, segir Logi
En það má spyrja hvort við verðum ekki, fyrr eða síðar, að fá skýrt framsalsákvæði í stjórnarskrá, sem breið samstaða er um. Þannig að það liggi fyrir hvað má og hvað ekki í alþjóðasamstarfi, sem mér sýnist nú að verði sífellt nauðsynlegra til þess að ná skikki á hlutina í mannheimum.
Þarna birtist ástæða þess hversu heitt þessir landsöluflokkar þrá að kollvarpa stjórnarskrá landsins. Hún stendur í vegi fyrir því að þeir geti gengið arftaka Hákonar Gamla á vald.
Gríman er fallin. Vonandi átta ísenskir kjósendur sig á því endemis afturhaldi að vilja framselja Ísland og auðlindir þess undir erlent vald hins deyjandi Evrópusambands með Open Borders og óheftum innflutningi landhlaupalýðs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Er ekki bara fínt að þau leggi spilin á borðin
ESB logar í illdeilum sem reynt er að breiða yfir með refsiaðgerðum á allt og alla út og suður.
Það er líka orðið alveg ljóst að ESB ætlar að reyna allt sem hægt er til að halda réttindum sínum til að stunda fiskveiðar upp í fjöruborð hjá Bretanum.
Síðasta útspilið er að draga Breta fyrir dómstóla eitthvað sem Íslendingar mega líka eiga vona á
Grímur Kjartansson, 6.10.2020 kl. 11:07
Verður fámenni ÍSLENDINGA að hefja SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU að nýju?
Langar einhvern að "heimsækja" gömlu kristnu EvrÓpu eftir látlausan innflutning ofstækishópa, sem fara eigin leiðir, samkvæmt sínum "eigin"lögum. SÖMU ÓLÖG ganga yfir NORÐURLÖNDIN.
Embættisliðið í BRUSSEL er gagnlaust og getulaust og bjargar engum, nema með hjálp TRUMPS í AMERIKU. HUGSJÓNIR demokrata innan ESB og á Norðurlöndum bjarga engum. Heimsófriður nálgast, ef við losum okkur ekki við "óhæfa" ESBsinna frá ALÞINGI, sem vinna á móti ÍSLANDI.
ÍSLAND er heilagt og magnað og getur fætt okkur og klætt með ómenguðum matvörum. ORKAN, virkjanir og heitt vatn gerir EYJUNA okkar einstæða.
HÆTTUM að fræða stórþjóðir um heitavatnið og virkjanir. Við skulum stjórna þessu sjálfir og vinna verkin og leiða vinnuna fyrir aðra.
SETJUM LANDSLÖG um alla "LANDASÖLU" á jörðum og LANDSHLUTUM og vatnsréttindum.
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 6.10.2020 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.