Leita í fréttum mbl.is

Verkfræðilegt Vændi

 

Jóhann Elíasson stýrimaður skrifar:

"Að nokkrum heilvita manni detti í hug að senda svona brandara frá sér er alveg með ólíkindum.  Það er alveg á hreinu að ef allar áætlanir hefðu verið raunhæfar þá alveg öruggt að "ábatinn" af verkefninu hefði verið neikvæður. 

Menn geta "reiknað" það út að eitthvað verkefni sé hagkvæmt með því að setja inn hagstæðar forsendur.  Þetta minnir mig á söguna af þremur mönnum, sem fóru  atvinnuviðtal lögfræðingur, verkfræðingur og hagfræðingur.  Sá sem tók atvinnuviðtalið spurði þá alla sömu spurningar,það er "HVAÐ ERU TVEIR PLÚS TVEIR?  verkfræðingurinn og hagfræðingurinn svöruðu eftir bestu samvisku að útkoman væri fjórir en lögfræðingurinn horfði á spyrjandann  og sagði:HVER VILTU AÐ ÚTKOMAN SÉ?  Og lögfræðingurinn fékk vinnuna. 

Er það virkilega svo að allir í meirihluta sveitastjórna á höfuðborgarsvæðinu, séu svo auðtrúa að þeir láti ljúga sig fulla af draumórum þeirra sem eru í meirihluta í einu sveitarfélagi án nokkurra athugasemda??????????"

Að reikna sig í hagnað á grundvelli sparaðs tíma vegna umferðartafa þegar götur hafa verið þrengdar eða aflagðar er stórkostlegt hugmyndaflug.

Manni dettur í hug :Verkfræðilegt Vændi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Fólkið er að greiða atkkvæði með fótunum. 176 verslunarpláss eru við Laugaveg.Af þeim eru 76 tóm.Margir segjast hafa bjargað fyrirtækjum sínum með því að flýja göngugötuna.Ybbarnir segja að allir eigi að búa við göngugötu og ekki ferðast með einkabíl. En fólkið hefur valið einkabílinn sem sinn fjölskylduarinn. aþðskilur á milli Ybbanna sem Sigmundur Davíð nefnir svo og forsjárfólksins sem Sigurborg Ósk Haraldsdóttir er glæsilegur fulltrúi fyrir. Gersamlega ónæm fyrir skoðunum annarra.

Halldór Jónsson, 10.10.2020 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband