9.11.2020 | 11:19
Flett ofan af fölsunum Borgarlínu
áróðursins í grein í Morgunblaðinu í dag.
Þar skrifar Ragnar Árnason pófessor glögga greinargerð fyrir hvaða fölsunum er beitt í gyllingu Borgarlínu af leigðum sérfræðingum fyrir kostum hennar.Sem nánar skopðað sýna örlítinn hagnað 4-12% Borgarbúa gegn tapi 88-96 % sama úrtaki fólks.
Venjulegt fólk myndi túlka þetta góðgerðir fyrir 8 % af fólki á móti skaða sem 92 % af sama úrtaki verður fyrir. Niðurstaða Borgarstjórnarmeirihlutans er sem fyrr að minnihlutinn skuli ráða eins og tilviki góðafólksins og heælisleitenda.
Ragnar skrifar:
Í grein minni í Morgunblaðinu 29. október sl ræddi ég þann mikla kostnað sem óþarfa umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu leggja á íbúana. Vegna plássleysis nefndi ég þar ekki að þessar umferðartafir rýra einnig skilvirkni atvinnulífsins á svæðinu og leggja þar með enn frekari byrðar á samfélagið. Þessar umferðartafir eru óþarfar vegna þess að fyrir hendi eru og hafa lengi verið margir tiltölulega ódýrir kostir til að bæta umferðarflæðið í Reykjavík svo um munar. Hagfræðilegt mat á þessum kostum bendir til að þjóðhagsleg arðsemi margra þeirra sé mjög mikil og miklu meiri en borgarlínunnar, sem virðist raunar hafa neikvætt núvirði eins og ég benti á í greininni.
Borgarlínan er fyrir fáa
Í stað þess að framkvæma hagkvæmustu valkostina til að draga úr umferðartöfum og bæta með því hag allra borgarbúa hafa borgaryfirvöld í Reykjavík kosið að einblína á borgarlínuna. Samkvæmt nýlegri skýrslu Cowi og Mannvits er fyrsti áfangi borgarlínunnar talinn munu stytta ferðatíma þeirra u.þ.b. 4% sem nú ferðast með strætisvögnum en lengja ferðatíma þeirra sem fara um á venjulegum bifreiðum. Hugmyndin er með öðrum orðum sú að tefja enn frekar för þorra borgarbúa en flýta för lítils minnihluta. Tæpast þarf að taka það fram að sá mikli meirihluti sem á að þola enn frekari umferðartafir vegna borgarlínunnar á einnig að borga kostnaðinn af henni.
Skýrsla um félagshagfræði borgarlínu
Ofangreind skýrsla Cowi og Mannvits um svokallaða félagshagfræði borgarlínunnar er skrifuð í talsverðum véfréttarstíl. Takmörkuð grein er gerð fyrir ýmsum lykilforsendum skýrslunnar og hvernig núvirðisreikningarnir eru framkvæmdir. Tveir af starfsmönnum Cowi og Mannvits, þær Meta Reimer Brödsted og Ólöf Kristjánsdóttir, hafa nú stigið fram og gert nánari grein fyrir vissum forsendum skýrslunnar (Mbl. 6. nóvember). Þær upplýsa m.a. að það sem nefnt er scrap value í skýrslunni og jafnan þýtt sem hrakvirði á íslensku er alls ekki hrakvirði heldur núvirði hreins ábata af væntanlegri notkun borgarlínunnar eftir lokaár núvirðisreikninganna. Sé svo er auðvitað rétt að hafa þetta gildi með í núvirðisreikningunum. Þessar nýju upplýsingar vekja hins vegar fleiri spurningar.
Hvenær lýkur núvirðisreikningum? Hvers vegna er ekki reiknaður út allur líftími framkvæmdarinnar? Fullyrðing um tiltekið núvirði hreins ábata efir lok reikninganna sýnir að einhver hefur haldið áfram að reikna. Hver er þá sá líftími framkvæmdarinnar sem miðað er við? Ólöf og Meta telja einnig að fargjöld nýrra notenda eigi að reikna með í hinum þjóðhagslega ábata af borgarlínunni. Þetta tel ég hins vegar ekki rétt.
Þau fargjöld sem nýir farþegar greiða eru að vísu tekjur fyrir farmiðasalann. Þær eru hins vegar jafnmikið tap fyrir aðra framleiðendur sem hinir nýju farþegar keyptu áður vörur af. Það er ekki hægt að eyða sömu tekjum tvisvar.
Niðurstaðan er því eins og ég sagði í greininni í Morgunblaðinu að fargjaldatekjurnar séu einungis tilfærsla. Nýr viðskiptamaður borgarlínu færir þær frá öðrum framleiðendum í hagkerfinu yfir í kassa borgarlínunnar. Þjóðarkakan vex ekki við þessa tilfærslu. Þess vegna geta fargjaldatekjur ekki talist þjóðhagslegur ábati af borgarlínu.
Óhagkvæmni borgarlínunnar
Borgarlínan kostar stórfé. Hún gagnast tiltölulega fáum, 4% sé miðað við núverandi ferðir með strætisvögnum en e.t.v. 12% ef miðað er við mestu bjartsýnisforsendur talsmanna borgarlínunnar.
Hún veldur hins vegar frekari umferðartöfum fyrir hin 88- 96% vegfarenda.
Augljóst er að meta þarf ábata hinna fáu mjög hátt til að vega upp á móti tapi hinna mörgu og greiða þar að auki fjárfestingar- og rekstrarkostnað borgarlínunnar. Eins og ég benti á í grein minni í Morgunblaðinu (29.10. sl.) er afar langsótt að slíkt sé raunsætt.
Því eru yfirgnæfandi líkur á að núvirði borgarlínu sé neikvætt.
Lokaorð
Það kann ekki góðri lukku að stýra að framkvæma hagkvæmnismat eftir erlendum uppskriftum. Uppskriftir geta hæglega misskilist og þær forsendur sem þær byggjast á gleymst. Um þetta eru mýmörg dæmi. Reynslan sýnir að formúlur og reiknilíkön koma ekki í staðinn fyrir rækilega umhugsun á grundvelli staðgóðrar þekkingar og auðvitað gagnrýna skoðun annarra sérfræðinga."
Það er alkunna að meirihluti Borgarstjórnar Reykjavíkur lýtur öðrum lögmálum rökfræði en venjulegt fólk. Sé eitthvað rökfræðilega rétt ályktun skal framkvæmt þvert á þá niðurstöðu. Hagsmunir minnihluta skulu ávallt ráða umfram hagsmuna meirihluta. Gott dæmi er hvernig Dagur Borgarstjóri notar fjármuni heildarinnar til að hækka verðmæti einkaeignar sinnar við Óðinstorg.
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir og Hjálmar Sveinsson eru góðir fulltrúar þessa hóps.Hún vill útrýma einkabílnum af því að yfirgnæfandi fólks hefur valið hann sem sinn samgöngumáta og hann vill ekki leggja fleiri akreinar af því að þær fyllast bara af bílum.
Og Dagur Borgarstjóri minnihlutans bætir um betur og staðhæfir að tími mislægra gatnamóta í Reykjavík sé liðinn.
Borgarlínan mun kosta meira en 100 milljarða. Engar tölur hafa verið birtar um árlegan rekstrarkostnað sem fráleitt mun skila hagnaði að því bestu menn hafa áætlað.
Það er því fengur að rödd skynseminnar fái að birtast kjósendum nú þó að slysinu verði ekki afstýrt vegna einbeitts brotavilja meirihluta Borgarstjórnar sem heldur völdum í skjóli persónuhaturstilfinninga Þórdísar Lóu.
Þessi meirihluti beitir fölsunum sem rökfærslu fyrir Borgarlínubullinu sem prófessor Ragnar flettir ofana af.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Prófessor í fiskihagfræði á eftirlaunum með skoðanir á hönnun og skipulagi umferðarmannvirkja. Það sannar bara að jafnvel fólk með enga þekkingu á málum tjáir sig gjarnan um þau.
Vagn (IP-tala skráð) 9.11.2020 kl. 12:39
Eru hans skoðanir verri en einhverra spekinga sem tendra sig upp á spítti og vita þá allt um illt innræti annarra?
Halldór Jónsson, 9.11.2020 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.