Leita í fréttum mbl.is

Talađ til Sjálfstćđismanna?

er grein sem vakti athygli mína í Morgunblađinu í dag.

Ţar skrifar Guđmundur Jónas Kristjánsson um ţau mál sem á Sjálfstćđismönnum brenna ţessa dagana. Gallin er bara sá ađ ţessi Guđmundur er í einhverjum stjórnmálalegum sértrúarsöfnuđi sem vegna fámennis mun engin áhrif hafa í stjórnmálum.Í stađ ţess gćti slík rödd haft áhrif innan Sjálfstćđisflokksins ef hún ţar heyrđist.En stríđadansar og öskur Áslaugar Örnu og Unnar Brár til ađ hrópa niđur umrćđu um málefni innflytjenda munu sjálfsagt vega ţar ţyngra eins og áđur međ dyggum stuđningi flokksskipađs fundarstjórans.

Hinsvegar hafa fleiri en einn međflokksmađur minn sagt viđ mig ađ međ óbreyttri stefnu í innflytjendamálum muni ţeir ekki geta kosiđ sinn gamla flokk.

Rödd Guđmundar mćtti ţví betur heyrast innan Sjálfstćđisflokksins en bara svona utan hans.

En frá flokknum heyrist hvorki hósti né stuna. Ţar ríkir grafarţögn um öll hugsanleg stefnumál sem á fólkinu brenna.

Líklega telur forystan ţau ekki skipta máli ţví viđ ţessi tryggu 20 % munum kjósa flokkinn sem dugar ţeim persónulega á grundvelli gömlu kenningarinnar um "ađ ţó viđ séum vondir ţá séu ađrir verri".

Ţví fer sem fer.

En Guđmundur skrifar svo:

"Viđ lifum á mestu krepputímum síđustu 100 ára, ekki bara á Íslandi heldur á heimsvísu. Ástćđan er hin illskeytta veira sem kölluđ er Covid-19 og ćttuđ frá Kína.

Fullyrt er ađ veiran sé búin til af kínverska Kommúnistaflokknum til ađ auđvelda honum heimsyfirráđ. Enda athyglisvert hversu kínversk stjórnvöld reyndu ađ ţagga faraldurinn niđur í upphafi og enn hvílir mikil leynd yfir honum í Kína. Og svo virđist sem kínversk stjórnvöld ćtli ađ komast upp međ ţađ eins og svo ótal margt annađ!

Breytt heimsmynd

Ţví fyrr sem viđ gerum okkur grein fyrir breyttri heimsmynd vegna Covid-19, ţví betra. Ţannig hefur t.d. Carmen Richard, yfirhagfrćđingur Alţjóđabankans, sagt ađ Covid-19 sé ađ „breytast í meiriháttar efnahagskreppu međ mjög alvarlegum fjárhagslegum afleiđingum og löng leiđ fram undan“.

Já, ađ alvarleg heimskrísa sé í vćndum sem kristallist m.a. í átökum fullveldis-/ ţjóđríkjasinna annars vegar og glóbalista međ stuđningi m.a. kínverskra kommúnista og marxista hins vegar. Átakalínurnar ţar hafa veriđ miklar undanfariđ en aldrei eins afgerandi og áberandi og nú, ţegar Covid-19 tröllríđur heiminum og virkilega harđnar á dalnum, ţví hin skefjalausa alţjóđavćđing glóbalista á kostnađ ţjóđríkja og ţjóđa berskjaldast nú sem aldrei fyrr í vanmćtti og nánast getuleysi fjölda ţjóđa til ađ takast á viđ hinn risavaxna efnahagsvanda á eigin forsendum.

Ţau hafa einfaldlega eftirlátiđ alţjóđavćđingunni stóran hluta fullveldis síns, framselt framleiđslugetu sína til ríkja lágra launa, sbr. Kína, og standa nú mun veikari en ella frammi fyrir risavöxnum vandamálum, efnahagslegum og stjórnmálalegum, sem munu enn dýpka kreppu og átök innan ţeirra!

Átök sem birtast einna best í forsetakosningum í Bandaríkjunum og í Brexit.

Glóbalisminn skekur líka Ísland

Langt er síđan glóbalisminn náđi fótfestu á Íslandi. EES-samningurinn var hvalreki hans, međ öllu sínu „fjórfrelsi“ er skóp m.a. bankahruniđ 2008 međ skelfilegum afleiđingum fyrir íslenska ţjóđ. En líka siđferđislegum afleiđingum, einkum í seinni tíđ ţegar glóbalistar og marxistar (sósíalistar) náđu ađ stilla saman strengi.

ESB er gott dćmi um slíkt erlendis en hérlendis myndun núverandi ríkisstjórnar á Íslandi fyrir rúmum ţremur árum, ţar sem til ađ mynda Sjálfstćđisflokkur, sem í upphafi átti ađ vera brjóstvörn ţjóđlegra kristinna borgaralegra gilda, og Vinstri-grćnir, afsprengi kommúnista og marxista, tóku saman höndum og mynduđu ríkisstjórn undir forystu hinna síđarnefndu.

Já, náttuđu undir sömu sćng. Og afkvćmin létu svo ekki á sér standa; kynrćnt sjálfrćđi, rústun íslenskrar mannanafnahefđar, róttćk marxísk fóstureyđingarlög og nánast galopin útlendingalög í anda No Borders ţar sem allt stefnir í ađ íslensk ţjóđ verđi orđin minnihlutahópur í eigin landi eftir fáa áratugi međ sama áframhaldi (ţjóđinni skipt út bara sí svona ađ henni forspurđri).

Loks endalaus undanlátssemi gagnvart Brussel-valdinu á grundvelli EES, sem nú er orđiđ ađildarferli ađ ESB, auk Schengen, enda hefur umsókn Íslands ađ ESB ekki enn veriđ afturkölluđ á Alţingi, sem segir jú allt í ţeim efnum. Ţá er ţjónkunin gagnvart kínverskum stjórnvöldum kapítuli út af fyrir sig.

Nćgir ţar ađ nefna framhjáhorf stjórnvalda viđ njósnum Kínverja hér á landi og innleiđingu hins kínverska G5-njósnafjarskiptakerfis sem meira ađ segja Svíar hafa hafnađ vegna ţjóđaröryggis. Og er ţá mikiđ sagt!

Hvert stefnir Ísland?

Ţví spyrja margir ţjóđhollir Íslendingar í dag: Hvert stefnir Ísland? Hafandi viđ völd í ćđstu embćttum ţjóđarinnar yfirlýsta og róttćka alţjóđasinnađa sósíalista, s.s. forseta, forsćtisráđherra, forseta Alţingis og borgarstjóra.

Međ glóbalisma/marxisma í öndvegi á altari alţjóđlegrar heimsskipunar ţeirra, ţar sem hinn pólitíski rétttrúnađur er í hávegum hafđur og heilaţvottur í mennta- og frćđslumálum rćkilega ástundađur gegn hvers konar ţjóđrćkni og fórnum liđinna kynslóđa fyrir sjálfstćđi og frelsi ţjóđarinnar.

Ţvert á ţá pólitísku ţjóđhyggju sem nú er í sókn víđsvegar um heim, ekki síst nú í breyttum heimi.

Fyrir utan svo allan hinn rándýra og brjálađa loftslagsheilaţvott. Sem vćri efni í ađra grein."

Er líklegt ađ ţessi sjónarmiđ  heyrist af vettvangi Sjálfstćđisflokksins? Fyrir hverju skyldi verđa klappađ á landsfundi í innflytjendamálum?

Um hvađ verđur yfirleitt talađ til Sjálfstćđismanna?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guđmundur Jónas Kristjánsson skrifar oft til "ÍSLANDS", sem varđa ÍSLENDINGA.

Ţađ er ađ verđa sögulegt varđandi "afturgengna" Samfylkingu, sem er annar stćrsti flokkurinn á ÍSLANDI, sem ţráir inngöngu til getulausra ESB sinna og engra afreka fyrir ÍSLAND.

Fyrir 2-3áratugum kusu allir XD og allir kusu DAVÍĐ og flokkurinn í 40-50%.  Sýna Sjálfstćđismenn nóga ŢJÓĐARHOLLUSTU?

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 10.11.2020 kl. 16:12

2 identicon

Eitt hefur Logi Már form. Samfylkingar bođađ, sem sýnist réttlátt.

Leigjum ekki KEFLAVÍKURFLUGVÖLL samkvćmt skođunum ESB til fyrirtćkja erlendis.  Viđ verđum líka ađ hugsa til ÖRYGGIS gagnvart NATO.  

Ég, sem hélt ađ ISAVIA vćru í góđum málum viđ reksturinn? Flestir eru á móti ríkisrekstri, en hann er betri en "tilbođ" erlendis frá, sem hugsanlega mokađi til okkar "erlendu vinnuafli" og enn meiri vandamálum varđandi vinnandi mönnum á SUĐURNESJUM.

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 12.11.2020 kl. 10:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 3419711

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband