10.12.2020 | 14:06
Máliđ sem skók Ísland
Íslenskt réttarkerfi hefur sjaldan gengiđ í gegn um ađrar eins sviptingar og í Landsréttarmálinu.
"Dómur féll í Landsrétti í liđinni viku í máli ákćruvaldsins gegn Guđmundi Andra Ástráđssyni fyrir akstur undir áhrifum ávanalyfja, brot á vopnalögum í tvígang og fyrir hylmingu međ ađra byssuna í málinu. Máliđ vekur meiri athygli en ella ţar sem hinn seki er sá sami og áfrýjađi máli sínu til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) vegna skipunar dómara í Landsrétt.
Guđmundur Andri var á föstudag sl. sakfelldur fyrir ađ hafa ekiđ pallbíl próflaus á Stokkseyri, ófćr um akstur vegna kókaínneyslu. Ţá var hann sakfelldur fyrir vopnalagabrot međ ţví ađ hafa tvívegis haft haglabyssu í fórum sínum, án ţess ađ hafa skotvopnaleyfi og í síđara skiptiđ ennfremur veriđ undir áhrifum amfetamíns, kókaíns, metamfetamíns, alprazólams, klónazepams og nítrazepam.
Geymdi byssurnar undir sófa
Ţví til viđbótar var hann líka dćmdur fyrir hylmingu haglabyssunnar, sem viđ sögu kom í síđara skiptiđ, ţar sem honum hafi mátt ljóst vera ađ hún var ţýfi. Í báđum tilvikum geymdi hann haglabyssurnar undir sófa inni í stofu, í sitt hvoru húsnćđinu, án umbúđa eđa ţannig ađ hann gćti ábyrgst ađ óviđkomandi kćmist ekki í byssuna.
Guđmundur Andri játađi vopnalagabrotin skýlaust fyrir hérađsdómi, en neitađi sök um akstur undir áhrifum, ţó lögregluţjónar hafi stađiđ hann ađ verki viđ akstur um miđja nótt á Stokkseyri, en tvennt annađ var í bílnum. Hann var fyrir sviptur ökuréttindum ćvilangt, en reyndi ađ láta líta svo út ađ kona, farţegi í bílnum, hafi veriđ ökumađurinn.
Sviptur ökurétti ćvilangt í níunda sinn
Međ dómi Landsréttar var međal annars dćmt um umferđarlagabrot hans samkvćmt nýjum umferđarlögum, sem tóku gildi eftir ađ hinn áfrýjađi dómur féll. Ţau brot sem hann var sakfelldur fyrir framdi hann í október og nóvember 2017, fyrir dómsuppkvađningu hérađsdóms í nóvember 2018, sem stađfestur var međ dómi Landsréttar í nóvember 2019. Ţví var honum gerđur hegningarauki eins og hegningarlög mćla fyrir um.
Viđ ákvörđun refsingar var međal annars horft til sakaferils Guđmundar Andra. Hann hefur 14 sinnum veriđ dćmdur fyrir refsiverđa háttsemi og nćr sakaferillinn aftur til ársins 2005. Eru dćmdar fangelsisrefsingar hans rúmlega 6 ár samtals, allt saman óskilorđsbundiđ, fyrir margvísleg brot, en allt frá árinu 2007 hefur hann ađeins veriđ sakfelldur fyrir brot gegn umferđarlögum og lögum um ávana-og fíkniefni. Til ţessa hafđi hann átta sinnum veriđ sviptur ökuréttindum ćvilangt.
Refsing hans ađ ţessu sinni var ákveđin fangelsi í átta mánuđi, auk ţess sem hann var í níunda sinn sviptur ökurétti ćvilangt. Honum var gert ađ greiđa allan áfrýjunarkostnađ og laun verjanda síns, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, hrl."
Athygli vekur hversu vel ferill verjanda og lögmanns ţessa einstaka manns hćfir vörn hans og persónuleg vinátta hans viđ dómsforseta MDE.
Ţađ vekur ţví athygli hversu ţetta mál er vel einstaklega falliđ til ađ skekja íslenskt réttarkerfi ofan í grunn eins og ţađ gerđi og enn sér ekki fyrir endann á, allt á kostnađ okkar minnstu brćđra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 3420596
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Halldór minn.
Ég vona ađ ţú sért međ báđa ţína fćtur vel vafna í skotheldum umbúđum ţví ţetta heitir fyrir borgaralegan íhaldsmann ađ skjóta sig í fótinn.
Ţegar borgarstéttin reis upp gegn ađlinum ţá sagđi hún ađ allir ćttu ađ vera jafnir fyrir lögum, lög ćttu ekki ađ fara eftir stétt eđa stöđu, ađ ađall ćtti ekki ađ vera ćđri öđrum í samfélaginu.
Í ţessu fólst Halldór ađ hóran, ţjófurinn eđa fyllibyttan hefđi sama rétt gagnvart lögum og góđborgarinn, ef ţú kynnir ţér félagssögu eđa ţađ sem er kallađ sósíalhistory, ţá sérđu til dćmis í bćndaţjóđfélögum Noregs og Svíţjóđar, ţá eyddu menn miklu fjárhćđum í réttarhöld yfir úrhrökum samfélagsins (ekki mín orđ), lögin voru ströng, en ţau voru réttlát.
Allt sem ţú segir í ţínum pistli Halldór, gengur gegn ţessum gildum.
Allt.
Samt eru allar sögubćkur frá ţessu tíma, ţađ er lok 18. aldar, alla 19. öldin og í byrjun ţeirrar 20., fullar af myndum, ţađ er ţegar fjallađ er um stjórnsýslu og rétt, af borgarlegum embćttismönnum sem lögđu sig fram um ađ vera réttlátir, og dćma eftir lögum. Ţeir týndu allt til sem gat mildađ dóma, ekki ţyngt ţá.
Á Íslandi eigum viđ til margar sögur um Hafstein sýslumann á Húsavík.
Á sama tíma var hjörđ kommúnista (reyndar seinna) sem gróf undan borgarlegum gildum og borgarlegu samfélagi, húmanistarnir, hinir mannlegu borgarlegu embćttismenn, ţeir voru alltí einu orđnir ađ skrímslum, vitnađ var í kenningar Marx og Engels.
Réttlćti okkar er betra en ţeirra sögđu kommarnir,og ţá fyrst hófust fjöldamorđin, á innan viđ mánuđi aflífuđu bolsévikar fleiri pólitíska andstćđinga sína en Zarinn gerđi alla 19. öldina, og ţađ var ađeins byrjunin.
Á sama tíma réđist ţetta liđ á dómstóla hins borgarlega samfélags, međ rógi, níđi, og seinna ţegar yfirstéttarbörnin á áttunda áratugnum gerđust rótćk, međ drápum á dómurum, viđ tók ógnarofbeldi.
Kommarnir skrifuđu lćrđar ritgerđir frá stofnun Mannréttindadómstóls Evrópu, ţađ er frá byrjun 6. áratugarins, allt til ađ Sovétiđ féll, í tćp 40 ár, gegn dómstólnum, gott ef hann átti ekki ađ vera útibú frá CIA.
Munurinn á ţeim og ţér Halldór er sá ađ ţeir kunnu ađ orđa níđ sitt og niđurrif, ţeir höfđu óvin ađ fella, en til skamms tíma var sá óvinur, vinur ţinn sem og annarra borgarlegra íhaldsmanna.
Ţess vegna vonađist ég til ađ ţú hefđir báđa fćtur vafđa ţví ţú ert ekki bara ađ skjóta ţig í annan fótinn, heldur líka hinn.
Ađ vera jafnir fyrir lögum er grunngildi borgaranna ţegar ţeir risu upp gegn ađli og einveldi, áhersla á mannréttindi var síđan lykil vopn borgaranna gegn árásum og útţenslu kommúnismans.
Verri er síđan einfeldnin Halldór, dómur MDE snérist ekki um gjörđir ţessa róna og ógćfumanns, heldur geđţótta ráđherra í skipan dómara, geđţótta sem í útlöndum er alltaf tengdur viđ spillingu, eđa ţađ sem verra er, fyrsta skref einrćđisafla til ađ múlbinda sjálfstćđi dómsstóla.
Verst er síđan ađ ţú skulir verja hćgri öfgann, fólkiđ sem hefur lagt sig fram um ađ veita kóvid veirunni frelsi til ađ drepa ykkur eldri borgara.
Ţér vćri nćr ađ líta á formann ţinn, hann hefur aldrei reynt ađ verja ósvinnuna, ađeins bent á ţćr ađstćđur sem Sigríđur var í.
Hann styđur líka sóttvarnir, er ekki svag fyrir tilraunum hćgri öfganna til ađ fella ykkur eldri borgarana.
Og hann er borgarlegur íhaldsmađur.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 10.12.2020 kl. 15:27
Fyrir 35 árum síđan var ţađ Jón á hjólinu á Akureyri sem sćtti refsingu fyrir ómerkilegt brot. Hann leitađi til MDE og fékk ţá niđurstöđu ađ skipan íslensks dómskerfis vćri ekki réttlát. Ţađ leiddi til breytinga sem síđan ţá hefur veriđ almenn sátt um og öll síđari tíma skrif fjallađ um sem mikilvćgar og nauđsynlegar. Engin sérstök uppreisn eđa andstađa hefur komiđ fram viđ ţeim breytingum.
Núna er aftur um ađ rćđa niđurstöđu frá MDE um íslenskt dómskerfi. Viđbrögđin eru núna allt öđruvísi en í fyrra skiptiđ. Einhver hluti fólks virđist vera ósáttur viđ niđurstöđuna af ástćđum sem virđast í fćstum tilvikum hafa neitt međ ţá lögfrćđi sem býr ađ baki ađ gera.
Ţađ er merkilegt hvernig ţessi viđbrögđ eru núna allt öđruvísi, en kannski mun ţetta teiknast upp betur ţegar rykiđ sest og í síđari tíma umfjöllun um máliđ.
Ţetta er ekki pólitískt mál heldur snýst ţađ um ţá réttmćtu kröfu ađ dómstólar séu skipađir í samrćmi viđ lög.
Guđmundur Ásgeirsson, 10.12.2020 kl. 23:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.