Leita í fréttum mbl.is

Kolbeinsey

liggur eina hundrað kílómetra norður af Íslandi.

Steingrímur Erlingsson athafnamaður og eldhugi velti fyrr sér þeim möguleika að fá aflagðan olíuborpall og setja hann niður við klettinn og byggja þar SAR stöð fyrir Norðurhöf.

Trúlega myndu Kínverjar taka vel í þessa hugmynd til að koma sér hingað inn. En fáir munu samt vilja sjá þá hingað í höf.

 

Er lega Kolbeinseyjar virkilega ekki neitt sem áhuga vekur í athugunum herveldanna á Norðurslóðum? 

Kolbeinsey, er hún ekki líka þýðingarmikill punktur í landhelgi Íslands sem ekki má tapast?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ég man rétt þá var gerður samningur við Dani um markalínu á milli Íslands og Grænlands þar sem ekki er lengur tekið tillit til Kolbeinseyjar.

Hörður Þormar (IP-tala skráð) 12.12.2020 kl. 22:23

2 identicon

KOLBEINSEY er mikilvæg fyrir ÍSLAND og 200 milna landhelgi okkar ÍSLENDINGA.

Forðum okkur frá íhlutun Kínverja og landakaupum á ÍSLANDI. Það sama á við allar aðrar erlendar STÓRÞJÓÐIR.

AMERIKA og NATO brást okkur EKKI í samstarfi varðandi KEFLAVÍKURFLUGVÖLL ásamt öllum húsum og tækni, sem þeir GÁFU okkur að lokum.  Þarna eru vestræn samskipti.   

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 13.12.2020 kl. 11:10

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég er nú bara að velta fyrir mér hvort lendingarstaður þarna gæti ekki verið æskilegur, jafnvel 1000 metra flugbraut?

Halldór Jónsson, 13.12.2020 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband