Leita í fréttum mbl.is

Er hálendisþjóðgarður?

akkúrat núna það sem við þurfum á að halda?

Með hamfarir skriðufalla á Seyðisfirði orðnar og yfirvofandi þá finnst mér lítið liggja á að ræða hálendisþjóðgarð sem á að ná yfir þriðjung Íslands á Alþingi Íslendinga.

Til hvers er þetta eiginlega nema til þess að koma í veg fyrir virkjanir og auka ríkisútgjöld að hætti sérsinna sósíalista? Það er langur vegur að skoðanir þessa hóps njóti almennrar hylli landsmanna. Er landið að fara eitthvað sem eki má bíða?

Hvaða þörf er á svona nýju ríkisapparati sem er þegar orðið að hatrömmu deiluefni um allt land?

Eigum  við ekki að slá þennan hálendisþjóðgarð út af borðinu í bili allavega og ræða aðsteðjandi alvörumál frekar eins og skriðuföll og bólusetningar? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þakka fyrir skrif þín. Las ætíð pistla þína og líkar vel.

Gunnar Kolbeinsson (IP-tala skráð) 18.12.2020 kl. 22:55

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Andstæðingar garðsins hafa sagt að verið sé að "lauma" þjóðgarðinum inn þegar hann er samt fyrr á dagskrá en hin stóru málin úr stjórnarsáttmálunum. Sem sagt kvartað yfir því að ekki hafi verið gert meira með hann. 

Og svo er sýnist mér líka kvartað yfir því að of mikið sé gert með hann. 

Ómar Ragnarsson, 19.12.2020 kl. 01:51

3 identicon

Sæll Halldór.

Ætli það sé ekki sjálfgert eftir þetta
síðasta vitleysiskast Villta Vinstrisins!

Þó ekki væri nema vegna þess að nú er
upplýst hvernig liggur í því að Ísland þarf
að fjandast í þessum faraldri langt
fram á vetur 2021.

Hvar í fjandanum voru þessir
Villtu vitfirringar af Hólsfjöllum 
þegar huga þurfti að bóluefni og því var það ekki
sagt satt og hreint út að allt færi það að vilja ESB,
Íslendingar fyrir löngu búnir að selja ESB réttinn
til að ráða fram úr málunum og sleppa öllum lygaþvættingi
þar um.

Húsari. (IP-tala skráð) 19.12.2020 kl. 10:20

4 identicon

Snillingurinn Steingrímur J reif af sér slenið sem forseti Alþingis og öskraði á þjóðina að samþykkja bullið. Þar með varð þjóðin á móti enda á ekki að hlusta á þennan grenjandi minnihluta Vinstri grænna. Takk Steingrímur.

Örn Johnson (IP-tala skráð) 19.12.2020 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband