Leita í fréttum mbl.is

Hamfarahlýnun?

 

 

Samkvæmt Geirsdottir et al., 2020 er Island i dag allt að 3-4 gráðum kaldara en eyjan hefur verið mestanhluta síðustu 8 000 ára, med smá undantekningu síðari helmings  1800 áranna.t. 

Vísindamennirnir  sýna fram á kælingu á tímabilinu. Hópurinn hefur notað gögn frá þremur áttum, rýrnun íss, þörungavexti og öðrum aðferðum. Tímabilið frá 11 000 til 7 000 árum síðan nefnast Holocene Optimum. Hitastigið náði hæst fyrir 8 000 árum síðan sidan i Holocene Maximum.

Harning et al., 2020 sýnir fram á kólnun sem nemur 7 gráðum Celsius í yfirborði hafsins umhverfis Island í hin síðustu  8 000 ár.

 


Nýjar rannsóknir sýna samskonar þróun fyrir Svalbarða.

 

Samkvæmt vinnu  Manglerud og Svendsen árið 2018 var águsthitastigið á Svalbarda 6 gráðum hærra fyrir 9000 til 10 000 árum siðan en í dag, og þá þegar fyrir 11 000 år síðan var það jafnt og i dag. Svo síðla og fyrir 6 000 årum sidan var hitastigið á Svalbarda 4 gráðum hærra en á okkar tíma.

Fjeldskaar et al., 2018 sýna fram á  að meðan 60 prosent af Svalbarda i dag er þakið ís voru margar af breiðunum mun minni eða íslausar snemma á Holocene. 

Hvað segja þau Gréta Thunberg,Ómar Ragnarsson og Katrín Jakobsdóttir við þessu:

Hvað þarf að kaupa mikið af losunarheimildum til Íslands til að vinna á móti hamfarahlýnuninni?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Þormar

Menn spyrja sig stundum um það hvert sé æskilegasta hitastigið á jörðinni. Ég held að það sé það hitastig sem nú er. Allar örar hitastigsbreytingar eru slæmar fyrir mannkynið, hvort þær eru náttúrulegar eða af mannavöldum skiptir ekki máli. Lönd gátu risið eða sokkið í sæ, okkar vegna, þegar þau voru óbyggð, en ef bráðahlýnun loftslags veldur því, m.a., að milljónaborgir verða hafinu að bráð, þá er voði á ferðum.

Ég læt grein Stefan Rahmstorf, haffræðings við Rannsóknastofnun í loftslagsfræðum í Potsdam, fylgja:                  Go to Article                 

Hörður Þormar, 20.12.2020 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 3420600

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband