Leita í fréttum mbl.is

Jónas Elíasson

prófessor hefur rannsakađ Borgarlínuhugmyndir meirihlutans í Borgarstjórn Reykjavíkur.

En í gildi hefur veriđ samsćri ríkisins og sveitarfélaganna á höfuđborgarsvćđinu frá 2012 ađ sveitarfélögin fái 1 milljarđ á ári frá ríkinu gegn ţví ađ ríkiđ segi sig frá ţví ađ bćta ţjóđvegakerfiđ í ţéttbýlinu sem ţví annars bćri skylda til. Viđ ţađ hefur veriđ stađiđ enda eru engar framkvćmdir á ţessu tímabili sem miđa ađ ţví ađ greiđa fyrir bílaumferđ.

Enda liggur fyrir yfirlýsing Hjálmars Sveinssonar um ţađ ađ ţađ sé tilgangslaust ađ bćta viđ akreinum ţví ţćr fyllst bara óđar af bílum. Og til viđbótar yfirlýsing Dags. B. Eggertssonar um ţađ ađ tími mislćgra gatnamóta í Reykjavík sé liđinn ţó ađ hundruđ milljóna séu tiltćkar af lánsfé til ađ fegra Óđinstorg sem hćkkar prívateign Dags B. verulega í verđi. 

Ţađ fylgdi međ í ţessu samsćri gegn almenningi ađ einhverju af fé ţessu yrđi variđ til ađ fjölga farţegum međ strćtó úr 4 % í 12 % á tímabilinu. Árangurinn er hinsvegar sá ađ ţetta hlutfall hefur falliđ niđur fyrir 4 %.

Jónas Elíasson skrifađi athyglisverđa grein í Morgunblađiđ 2, október s.l.

 

"Án Borgarlínu bćtum viđ loftiđ og samgöngurnar

Eftir Jónas Elíasson

Andstćđingar einkabílsins trúa ţví ađ stćkkun strćtókerfisins minnki mengun og bćti umhverfiđ, en engar líkur eru á ţví. Mengun mun aukast.


Morgunblađiđ er fariđ ađ skrifa ekki-fréttir og ţađ á forsíđu.

Í fjögurra dálka fyrirsögn er
okkur tilkynnt 24/9: Borgarlína leysir ekki vanda. Ţar til viđbótar kemur svo ađ hún skapar heilmikinn vanda, fjárhagsvanda, umferđarvanda og mengunarvanda. Vonandi kemur
eitthvađ um ţađ í nćstu blöđum.


Eins og áđur var getiđ (Mbl. 23.07. sl.) er lífsstílshópur – trúarhópur – sem trúir ţví ađ einkabíllinn sé af hinu vonda og vill útrýma honum. Ţetta er réttlćtt međ ađ hreinleiki
andrúmsloftsins og loftslagsvandinn krefjist ţess. Menn eigi ađ hjóla, ganga eđa fara međ strćtó.

Strćtó bs. hefur hlýđnast ţessu og vill ţétta kerfiđ svo helmingi fleiri séu innan 400 metra frá nćstu stoppistöđ (Ársskýrsla Strćtó 2019, hér eftir nefnd Á19). Međ ţessu er strćtó ađ ganga erinda hins pólitíska meirihluta í Rvk. Hann vill međ borgarlínu ţrefalda notendafjölda strćtó, sem samkvćmt A19 er ađ bćta 24.000 viđ ţá 12.000 manns sem nota
strćtó nú ţegar.


Trúarhópurinn fagnar ţessu, hann hefur sömu afstöđu til einkabílsins og hjálprćđisherinn til brennivínsins, ţótt ţeir falli stundum sjálfir í freistni. Annađ er varla hćgt, međ miklu fleiri bíla en brennivínsflöskur í kringum sig. Svo er syndin lćvís og lipur eins og Jón Kristófer kadett í hernum fékk ađ reyna. En svo eru líka hinir vantrúuđu, ţ.e. bíleigendur, ţeir geta haft svo einbeittan brotavilja ađ ţeir nota ekki strćtó jafnvel ţótt ađeins séu 4 metrar í
stoppistöđina en ekki 400. Svo spyrja má: Mun fjölgunin takast og kemur einhver umhverfisbót út úr ţessu? 

Strćtó rak 28 daglínur innanbćjar 2019, ţar af má ćtla út frá tölum í Á19 ađ međalfarţegafjöldi yfir áriđ í ţeim tólf vinsćlustu hafi veriđ um 10 manns í vagni, 14 mest, 8
minnst, eftir línum. Hljómar lítiđ, en vandinn í rekstri áćtlunarvagna er nákvćmlega ţessi, ţar sem álagiđ er mjög breytilegt í rúmi og tíma. Svo nýtingin á ţessum 12 leiđum er alveg viđunandi, ţví Strćtó er í gangi 16 tíma á sólarhring en álagstíminn er ekki nema um 6 tímar á dag, auk ţess sem fjöldi stoppistöđva hefur minna en 60 farţega á dag, en ţangađ eru
sendir um 60 vagnar daglega.


Tíu manns í vagni svarar til eldsneytiseyđslu 4,5 l/100 km á farţega. Tiltölulega svipađ, e.t.v. heldur betra en sparneytinn einkabíll. Morgunblađiđ I 2. október 2020 I Ađsent efni I 830 orđ I 1 mynd

2
Viđ förum aftur í Á19, ţar eru 16 línur af 28 eftir. Ţar eru tölurnar međalfjöldi 3, mest 5 minnst 1. Međaleldsneytiseyđsla 15 l/100 km á farţega, sama og eyđslufrekustu bensínhákar.
Hćtt er viđ ađ viđbótarfarţegarnir 24.000 sem sćkja á međ stćkkuđu kerfi, verđi eitthvađ nćr ţessari eyđslutölu en hinni. Ţá verđur stćkkun strćtókerfisins ćgivond fyrir umhverfiđ
og loftslagiđ.


Međaleyđsla á farţega hjá strćtó er 325 lítrar á ári. Sparneytinn bíll sem notar 325 lítra á ári í innanbćjarakstri í ađ fara međ eigandann í vinnuna 250 sinnum á ári eyđir 1,3 l á ferđ og kemst 13 km, sem verđur ađ telja nálćgt ţeirri vegalengd sem međal Reykvíkingur ţarf ađ ferđast fram og til baka í vinnuna. Strćtó og einkabíllinn eru ţar nokkuđ í jafnvćgi hvađ útblástursmengun varđar. 

Miđađ viđ tölurnar ađ ofan gćti talan 325 fariđ upp í 350-380 lítra á ári ef ferđum er fjölgađ. Ţetta svarar til umframeyđslu jarđefnaeldsneytis, 1.400.000 lítra á ári, miđađ viđ óbreytt ástand eđa um 3,5 tonn á dag, sem bćtist ţá ofan á ţá 10-20 tonna  umframeyđslu jarđefnaeldsneytis á degi sem fyrir er nú ţegar. Hún er vegna umferđartafa sem 25 ára ađgerđaleysi í málefnum stofnbrautaumferđar í Reykjavík hefur orsakađ.


Ţví miđur er ţetta ekki eina dćmiđ um ađ velmeinandi trúarhópar fari villur vegar í sinni
predikun. Hiđ erfiđa í slíkum málum er hin trúarlega sannfćring predikaranna: Ađ ţađ sé siđferđileg skylda ţeirra ađ berja sína skođun í gegn, hvađ sem tautar og raular. Ţeir ganga
einfaldlega út frá ţví ađ trúin sé rétt, stćkkun strćtókerfisins minnki mengun og bćti umhverfiđ. Eins og sjá má hér ađ ofan eru engar líkur á ţví. Nokkuđ öruggt er ađ
útblástursmengun eykst.

Svipađ má segja um rykmengun. Í ţví máli má Rvk. skammast sín
fyrir ađ ţvo nánast aldrei göturnar. Trúin ađ mengun vćri einkabílum ađ kenna átti ákveđinn rétt á sér fyrir 50-60 árum. Ađ sá trúarlegi kanon sem smíđađur var ţá skuli lifa enn er e.t.v. ekki mikiđ, miđađ viđ ađ Biblían var gefin út eftir kirkjuţingiđ í Nikeu 325 e. Kr. og lifir enn eftir nćr 17 aldir. Ţađ sem gera ţarf er ađ draga nefiđ út úr erlendum trúar- og frćđibókum, vinna úr gögnum, leggjast yfir
ástand íslenskra samgöngumála, og finna út ţađ sem gera ţarf hér á Íslandi, međ nýsköpun  og frjóa hugsun ađ vopni. Sem dćmi má nefna ađ engin raunveruleg rannsókn á mengunarástandi vegna almenningssamgangna hefur fariđ fram hér í Reykjavík. Ţetta er ţrátt fyrir ađ afkastamesta verkfrćđistofan í skrifum á borgarlínuguđspjöllum, sem vćntanlega verđa gefin út í einni Biblíu á sínum tíma, á í sínum fórum nýjustu tćkni og vísindi í
tölvuforritum til mengunarrannsókna. Ţau voru á sínum tíma unnin fyrir Rvk. En í dag er ţađ trúin sem gildir hjá borgarstjórn Rvk., ekki raunveruleikinn.


Höfundur er prófessor. jonaseliassonhi@gmail.com"

 

Ţessu til viđbótar er fremur auđvelt ađ geta sér til um hvađ farmiđinn ţurfi ađ kosta međ Borgarlínunni.

Stofnkostnađur borgarlínu er talinn geta numiđ 150 milljörđum.Ţessi fjárhćđ er ekki fyrir hendi í Borgarsjóđi sem ţarf ţví ađ taka lán.                             

Vaxtakostnađur  verđur kannski  15 milljarđa/ári.

Afskriftir af mannvirkjum verđa 30 milljarđar /ári.

Reksturinn kostar varla undir   30 milljörđum /ári 

Ferđafjöldi međ strćtó í dag eru liđugar 40.000 talsins/sólarhring (sbr.grein Ţórarins Hjaltasonar og skýrslu COWI-Mannvit) Ţennan fjölda á ađ minnst ţrefalda fyrir 2040.

Hugsanlegur rekstrarkostnađur áriđ 2040( án hagnađar) /ferđafjölda   = (15+30+30) x 10exp9/ 120.000 x 365  = 1.700 krónur.

Mistakist ađ fjölga ferđafjöldanum á ţessum tíma eins og raunin hefur orđiđ á á síđasta fjölgunartímabili fer farmiđinn í 5.000 krónur.

Keppir ţetta viđ leigubíla  frá dyrum til dyra? Engin ganga á stoppistöđ? Ekkert veđur á leiđinni eđa biđtími?

Fólkiđ hefur valiđ sér einkabílinn sem sinn ferđamáta. Fyrir hann ţarf ađ leggja nýjar akreinar og mislćg gatnamót, Sama hvađ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir óskar sér.

Borgarlínan er bull frá upphafi til enda og hefur prófessor Jónas Elíasson sýnt fram á ţađ í mörgum ţörfum blađagreinum.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Gleđilegt nýtt ár Halldór.

Ţessari rökréttu fćrslu ţinni lýkur međ eftirfarndi málsgrein, sem segir í raun og veru allt sem segja ţarf um máliđ:

"Borgarlínan er bull frá upphafi til enda og hefur prófessor Jónas Elíasson sýnt fram á ţađ í mörgum ţörfum blađagreinum"

Ég hvet ţig Halldór til ađ leggja ţinn gráa haus í bleyti og koma öllu heldur og enn fremur međ ögrandi róttćkar tillögur til björgunar höfuđborgarinnar á nýju ári.

Jónatan Karlsson, 1.1.2021 kl. 10:31

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ ţýđir ađ kjósa hvorugan Samfylkingarflokkinn hjá Loga Má eđa Ţorgerđi Katrínu.

Halldór Jónsson, 2.1.2021 kl. 11:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3420167

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband