4.1.2021 | 02:42
Afturfarir í vegagerð
og í gerð slitlaga á götum hafa orðið hér gríðarlegar á síðasta aldarfjórðungi, Hryllingsmyndir eru sýndar af ónýtri klæðningu sem flettist af í flyksum.
Fyrir aldamótin síðustu var hér bæjarstjóri í Kópavogi maður að nafni dr. Gunnar Ingi Birgisson verkfræðingur. Hann var flæmdur héðan af pólitískum öfundarseggjum og valmenninu Steingrími J. Sigfússyni þá allsherjarráðherra og búsetusérfræðingi úr VG og forseta Alþingis sem héldu að þeir gætu gert betur.(Þessi Steingrímur hefur að sögn náð sér í eitt einbýlishús af ríkisfé í búsetustyrki fyrir að búa í Breiðholti en skrá sig á Gunnarsstöðum þar sem hann er samt sagður hafa lítið sést.)
Þessar glefsandi búrtíkur sem fjandsömuðust við Gunnar gátu auðvitað ekki þurrkað út öll spor hans í Kópavogi og finnst mörgum mörgu frekar hafa aftur farið síðan og fáar tækninýjungar í gatnagerð sjást hér sem von er af lítt tæknilega menntuðu fólki í bæjarstjórninni síðan þá svo að maður haldi uppi grobbflaggi okkar verkfræðinga.En spor Gunnars sjást víða hvert sem auga er litið í Kópavogi enn þann dag í dag.
En meðal annars sem Gunnar gerði þá var að láta steypa 140-150 mm þykka steypu á göturnar framhjá Smáralindinni fyrir aldamótin. Þessar götur eru heilar í dag og án viðhalds og það sér eiginlega ekki á þeim slit.
Eina sem sést af göllum er að undirleggið sem var bögglaberg var ekki nógu gott sumstaðar og hreyfist þegar það molnar af umferðartitringi. Þá getur steypan langssprungið þó að það hafi ekki truflað umferðina, bara útlitið.
En nagladekkin hafa ekki náð að slíta steypunni og engin hjólför sjást í yfirborðinu.
Þetta var ódýrara þá en sama þykkt af malbiki, að ekki sé talað um klæðningu sem virðist handónýt í samanburði eins og dæmin sanna úr sjónvarpinu.
Þessu eru allir búnir að gleyma.Vélin, Gomaco skriðmótavél sem notuð var er víst enn til uppi í Borgarnesi með búnaði en flest af mannskapnum sem vann þetta er hálfdauður úr elli og verður erfiðara að rifja það allt upp.
En þetta verður sjálfsagt ekki endurtekið þar sem dýralæknar eru yfirmenn vegamála á landinu og Gunnar Ingi löngu farinn til annarra starfa.
Sem sagt, einbeittar afturfarir í gerð slitlaga á vegi hafa áunnist.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:24 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Uppi í Kollafirði er steypt veghella sem er orðin um hálfrar aldar gömul og ekkert hefur þurft að gera við. Ég held að hún muni endast svona óviðgerð í mörg ár til viðbótar.Þarna var stærsta steinastærð 38 mm og steypuefnið var tekið úr fjörunni þarna fyrir framan. ÍAV steypti þetta.
Halldór Jónsson, 4.1.2021 kl. 12:52
Auðvitað á að steypa þær götur þar sem umferðarálag er mest. Á Filippseyjum (3 heims ríki) eru allar götur steyptar og endast þar áratugi án eilífra viðgerða eins og hér. Þar er of heitt fyrir malbik, það bráðnar einfaldlega og lekur burt í 40 stiga hita.
Ragnar Þ. Þóroddsson (IP-tala skráð) 4.1.2021 kl. 13:25
Of lengi hefur verið við lýði hið fornkveðna að spara eyrinn til að kasta krónunni. Í gatnagerð í Reykjavík miklu þynnra malbisklag en í nágrannalöndunum og steinefnið, sem notað er, miklu lélegra líka.
Ómar Ragnarsson, 4.1.2021 kl. 13:57
Og ofan á allt annað, þá er kona sem er dýralæknir að mennt ráðin í stöðu vegamálastjóra.
Jónatan Karlsson, 4.1.2021 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.