Leita í fréttum mbl.is

Assange! Enough enough!

Er ekki búið að kvelja greyið nóg?

Eru gagnaþjófar eins og Bob Woodward og Bernstein, Snowden og Manning eitthvað betri?

Kashoggi var bara drepinn fyrir að kjafta og reynt var að að drepa Navalny á sama eitrinu Novischok og þeir(Hverjir?) notuðu á Skripal á Englandi.

Klappar ekki Róbert Spanó Erdogan á bakið fyrir margföld morð á Kúrdum?

Þó við sleppum greyinu honum Assange verður hann í stöðugri hættu fyrir árás.

Hann er kannski drullusokkur og nauðgari en hann hristi upp í vondri samvizku hervélar Kananna og þeir sáu að þeir komast ekki upp með allt.

Var ekki Hemingway á Spáni að segja óþægilega hluti fyrir bandamanninn  Franco? Þekkti ekki Gunnar Gunnarsson Hitler og Göbbels? Varð ekki Bruno Kress virðingamaður hérlendis eftir nasistatímabilið? Lofsöng ekki Kiljan Stalín og Sovéttið?

Assange!

A decade on the run is enough, enough!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætlaði ekki president DONALD J.TRUMP að friða ASSANGE?

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 4.1.2021 kl. 20:49

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gisli eg varð vitni að þeirri uppástungu hér á blogginu að Trump gæfi Assange upp sakir. Minnist ekki þess sem fréttar,en hans var minnst vegna þess hve hann er illa haldinn og vekur samúð.  

Helga Kristjánsdóttir, 5.1.2021 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband