Leita í fréttum mbl.is

Verđur COVID klappađur upp?

Björn Bjarnason vekur athygli á skuggalegri stađreynd:

"Kínversk yfirvöld skelltu hurđinni í andlitiđ á sendinefnd frá Alţjóđaheilbrigđismálastofnuninni (WHO) sem senda átti á vettvang til ađ kanna rćtur og upphaf COVID-19-faraldursins. Um er ađ rćđa tíu manna hóp alţjóđlegra vísindamanna og voru tveir úr hópnum ţegar lagđir af stađ til Wuhan í Kína ţegar ţeim bárust fréttir um ađ ţeir fengju ekki vegabréfsáritun inn í landiđ.

Dr Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, sem á stöđu sína stuđningi kínverskra yfirvalda ađ ţakka, sagđi ţriđjudaginn 5. janúar ađ kínverskir embćttismenn hefđu ekki lokiđ viđ ađ ganga frá „nauđsynlegum leyfum“ fyrir alţjóđlega vísindamannahópinn sem bjó sig undir ađ ferđast til Kína nćstu daga. Lýsti hann „miklum vonbrigđum“ ţegar ljóst varđ ađ aflýsa yrđi ferđinni á síđustu mínútu.

360_F_321280608_dHZIAZl5egVrdRh5vQns9Lfm0P9coc2IWuhan í Kína

Kínversk yfirvöld hafa stađfastlega leitast viđ ađ sveipa uppruna kórónuveirunnar hulu og fylgt ţeirri stefnu í frásögnum sínum af útbreiđslu hennar sem ţau telja falla best ađ hagsmunum sínum og ímynd. Ţegar ríkisstjórn Ástralíu reiđ á vađiđ í fyrra međ kröfu um óháđa, alţjóđlega rannsókn á rótum faraldursins settu kínverskir ráđamenn Ástrala út af sakramentinu og hafa síđan beitt ţá margvíslegum hefndarađgerđum á sviđi viđskipta og stjórnmála.

Í WHO-hópnum eru vísindamenn frá Ástralíu, Bretlandi, Danmörku og Japan auk fleiri landa. Markmiđiđ er skilja og skilgreina hvernig veiran komst úr dýrum í menn í Wuhan-borg í Kína.

Á liđnu sumri sendi WHO undirbúningshóp til Kína en hann heimsótti ekki Wuhan. Stofnunin segir ađ greiningu á uppruna veirunnar megi líkja viđ gátu sem ekki verđi leyst nema á mörgum árum.

Thea Křlsen Fischer, prófessor í veiru- og smitsjúkdómafrćđum viđ Kaupmannahafnarháskóla, er í WHO-hópnum. Hún segir ađ markmiđiđ međ starfi hans sé ekki ađ sakfella neinn vegna upphafs faraldursins heldur ađ leita ađ úrrćđum til ađ koma í veg fyrir ađ eitthvađ svipađ endurtaki sig.

Talsmenn Bandaríkjastjórnar undir forsćti Donalds Trumps halda ţví ítrekađ fram, nú síđast um helgina, ađ veiruna megi rekja til rannsóknarstofu í Wuhan en ekki til matarmarkađar í borginni. Kínverska utanríkisráđuneytiđ brást enn einu sinni hart viđ mánudaginn 4. janúar og sagđi ţetta „lygi“.

Hér er mikiđ í húfi og fráleitt ađ kínverskir ráđamenn komist upp međ ađ hindra alla alţjóđlega viđleitni til ađ verjast ţví ađ heimurinn standi ađ nýju á öndinni vegna sambćrilegs ófagnađar frá Kína. Heima fyrir hafa ţeir sćtt fangelsunum eđa annars konar opinberu ofbeldi sem segja annađ um veiruna en Kínastjórn líkar. Tilraunir hennar til ađ halda mönnum utan Kína óupplýstum um Wuhan-veiruna eru ađeins stađfesting á ófyrirleitinni ţörf fyrir ađ hylja hrikalega dýrkeypt mistök, varla var um viljaverk ađ rćđa."

Viđ sem höfum haft illan bifur á sannleiksásta Kínverja varđandi veiruna höfum varla ţorađ ađ tala skýrt um okkar verstu grunsemdir.

Eigum viđ von á endurtekningu á svona faraldri sem virđist skađa efnahagslíf Kína minna en okkar af einhverjum ástćđum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Halldór.

Ekki ţarftu ađ undra ţig á ţví
ađ veiran skuli ekki hafa meiri
áhrif í Kína ţví ţar var hún búin til,
ţar útbjuggu menn bóluefniđ til ađ
geta fengist viđ hana og ţví er ţađ
svo ađ bóluefni urđu svo skjótlega til í vestrćnum heimi.

Húsari. (IP-tala skráđ) 6.1.2021 kl. 17:42

2 identicon

Kínverjar vinna leynt og ljóst ađ heimsyfirráđum. ÍSLAND er ekki undanskiliđ. Asíu ţetta og Asía hitt er samfellt á ferđ. Gleymum ekki Möđruvöllum og Finnafirđi á norđausturlandi. Frétta og blađamenn rćddu um stórframkvćmdir fyrir Alţjóđlegan flugvöll viđ Eyrarbakka međ ađstođ hverra?

AMERÍKA og stórborgir eru undir óstjórn demókrata, sem ekki ţrífast nema međ ađstođ ríkisins. Forsetakosningarnar sviknar og stolnar, sem veriđ er ađ kanna ţessa stundina. Ameríka á bágt í dag. Mótmćlin í dag í Washington gćti orđiđ BYLTING?

Wuhan plágan var búin til af mönnum í Kína. Nú afţakka ţeir vísindamönnum frá mörgum vesturlöndum allan ađgang ađ stofnuninni. Ég vćri ekki hlyntur bóluefni frá sama stađ.

Björn Bjarnason hefur áhyggjur af ţessum málum. Takk. 

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 6.1.2021 kl. 21:51

3 identicon

Sćll og gleđilegt ár og ţakka liđin

Ţađ er búist viđ ađ Kína nái BNA ađ styrk mun fyrr en orđiđ hefđi, hefđi ţessi veira ekki leikiđ efnahag BNA svo grátt. Ađ auki hefur Kína frítt spil í loftslagsmálunum sem Evrópa kostar geysimiklu til.

Börnin og barnabörnin eiga ekki viđ góđu ađ búast.

Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráđ) 7.1.2021 kl. 00:13

4 identicon

Bíddu, var ţađ ekki einhver Trump sem fullyrti ađ Kína og WHO vćru saman í ţessu og full samvinna ţeirra á milli? Ég skil ţetta nú ekki almennilega.innocent

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 7.1.2021 kl. 06:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband