16.1.2021 | 13:31
Borgarlínan brunar
beint af augum.
Frétt í Mogga :
"Farţegum međ Strćtó á höfuđborgarsvćđinu fćkkađi á síđasta ári um 3,3 milljónir, fóru úr 12,2 milljónum áriđ 2019 í tćplega 8,9 milljónir í fyrra.
Farţegatekjur Strćtó minnkuđu um 800 milljónir króna og útlit er fyrir ađ áriđ verđi gert upp međ 500 milljóna króna halla, ađ sögn Jóhannesar S. Rúnarssonar, framkvćmdastjóra Strćtó.
Áriđ byrjađi vel, farţegafjöldi jókst fyrstu tvo mánuđi síđasta árs og var ađeins umfram áćtlanir. Međ kórónuveirufaraldrinum og sóttvarnaađgerđum kom bakslagiđ og stađan gjörbreyttist.
Áriđ var erfitt hjá okkur eins og hjá öđrum og fjöldi farţega dróst verulega saman í mars um leiđ og fjöldatakmarkanir voru settar á, segir Jóhannes. Ţessi ţróun hélt áfram út áriđ og alla mánuđi ársins, ađ janúar og febrúar undanskildum, fćkkađi farţegum hjá Strćtó miđađ viđ 2019.
Í umfjöllun um mál ţetta í Morgunblađinu í dag segir Jóhannes ađ Strćtó hafi brugđist viđ vandanum á ýmsan hátt. Ţannig hafi nćturakstri veriđ hćtt í framhaldi af banni á margvíslega starfsemi síđla kvölds og á nóttunni. Einnig hafi Strćtó hćtt ađ nota aukavagna, sem áđur voru kallađir inn til ađ mćta álagstoppum í venjulegu ári. Ekki var ţörf á slíku í fyrra á ári fjarnáms og heimavinnu."
Nú eru skýringarnar fjöldatakmarkanir vegna COVID19.
En hvert fóru farţegarnir? Hćttu ţeir bara ađ ferđast eđa fóru ţeir í göngu,hjól eđa bíla?
Bćjarstjórinn í Kópavogi ćtlar ótrauđur ađ byggja 550 íbúđir á endastöđ tveggja brauta í Hamraborg.Ţá eru viđskiptin tryggđ í ţann enda.
Hvernig verđa vagnar Borgarlínunnar?
Lestarvagnar á teinum?
Langir strćtóar á miđjuakreinum?
Hvenćr verđur byrjađ ađ byggja ţetta?
Eđa er ţróunin bara sú ađ fólk vill ekki ferđast međ almenningssamgöngum og fer annađ?
Borgarlínan brunar samt áfram í heilabúum hugsjónamanna í Borgarstjórn Reykjavíkur og nágrennis austan Seltjarnarness.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
"En hvert fóru farţegarnir? Hćttu ţeir bara ađ ferđast eđa fóru ţeir í göngu,hjól eđa bíla?"
Ţeir sem heima sátu í sóttkví eđa unnu ađ heiman fóru vćntanlega ekki mikiđ. Og ekki ţurftu ungmennin ađ mćta í skólana og hafa ţví vćntanlega ekki fjölmennt í strćtó. Nćturakstri um helgar var hćtt ţegar dró saman í skemmtanahaldi. Og ekiđ samkvćmt laugardagsáćtlun virka daga. Fjarlćgđarmörk og fjöldatakmarkanir voru heldur ekki hvatning til fólks ađ nota strćtó.
Ţróunin er sú ađ unga fólkiđ vill minni íbúđir, grćnni mat, almenningssamgöngur og minni mengun. Ţetta er óskiljanlegt mörgu gömlu fólki sem sá 200 fermetra einbýlishús, jeppa og kadilakk í innkeyrslunni og stórar steikur sem toppinn á tilverunni. Öldungum sem halda ađ sá draumur lifi góđu lífi hjá barnabörnunum. Barnabörnum sem mótmćla loftlagsmálum, endurnota föt og bćkur, og borđa í síauknum mćli vegan.
Menn ţurfa ađ vera nokkuđ rökţrota og örvćntingafullir ef ţeir ţurfa ađ nota fćkkun farţega í banvćnum heimsfaraldri sem rök gegn borgarlínunni.
Vagn (IP-tala skráđ) 16.1.2021 kl. 16:11
Miljarđa halli Reykjavíkurborgar hressir ekki upp á Borgarlínuna og COVID19 ofan í allt til viđbótar:
Gísli Holgersson (IP-tala skráđ) 16.1.2021 kl. 19:58
Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins í öllum nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur virđast styđja rugliđ af heilum hug, og einhverjir fulltrúar flokksins í borginni líka. Hvađ getur mađur kosiđ nćst?
Ţorsteinn Siglaugsson, 16.1.2021 kl. 21:21
Ég viđurkenni ađ Kerran hefur rétt fyrir sér međ ađ pestin hefur haft mikil áhrif á ferđavenjurnar međ Strćtó.
En samt held ég ađ fólkiđ hafi valiđ sér bílinn, steikurnar og kadillakkinn sem lífstil umfram kommeríiđ og ţar međ Borgarlínuna.
Sú framtíđarsýn bara verđur ekki.
Halldór Jónsson, 17.1.2021 kl. 03:46
Ţegar kemur ađ kosningum verđa menn ađ kjósa međ ţví hugarfari ađ setja atkvćđiđ ţar sem ţađ veldur ţér minnstum skađa, ekki hvar ţađ ţjónar ţví sem mađur vill. Kjósandinn er í vörn en ekki hugsjónabaráttu.
Ef ţú kýst ekki ertu ađ greiđa Gunnari Smára atkvćđi eđa Pírötum. Ef ţú kýst ekki Sjálfstćđisflokkinn ţá ertu ađ styđja einhvern smáflokkinn eins og VG eđa Framsókn.
Ţú fćrđ bara ţađ sem ţú vilt alls ekki.
Halldór Jónsson, 17.1.2021 kl. 11:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.