Leita í fréttum mbl.is

Geggjun

er fyrsta orđiđ sem mér kemur í hug viđ ađ lesa um fyrirćtlanir Dags B. Eggertssonar um Grćna Borg í umferđarmálum hjólhesta.

" Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir stefnt ađ ţví á nćstu tíu árum ađ borgin verđi framúrskarandi hjólreiđaborg á alţjóđamćlikvarđa. Ţetta kom fram á kynningarfundi borgarstjórnar um grćna borg í morgun.

 

Borgin hyggst verja um 2,7 milljörđum til uppbyggingar samgönguinnviđa á ţessu ári, ţar af 600 milljónum til samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga.

Dagur segir miklar breytingar framundan međ borgarlínu. „Viđ mun­um líka sjá ótrú­lega já­kvćđa umbreyt­ingu borg­ar­inn­ar međ ađ Mikla­braut og Sć­braut fari í stokk. Ţađ verđur rólegri umferđ á yfirborđi međ borgarlínu, hjólastígum og mannvćnna umhverfi“.

Í máli Davíđs Ţorlákssonar framkvćmdastjóra Betri samgangna, opinbers hlutafélags ríkis og sveitarfélaga um uppbyggingu samgönguinnviđa á höfuđborgarsvćđinu, kom fram ađ markmiđ félagsins sé ađ greiđa samgöngur og auka umferđaröryggi.

Á nćstu árum er ćtlađ ađ verja 49,6 milljörđum til inniviđa Borgarlínu en jafnframt verđi hafist handa viđ lagningu hjóla- og göngustíga. Jafnframt verđa Davíđ útilokađi ekki ađ tekin yrđu upp flýti- og umferđargjöld í framtíđinni. Kostnađur undirbúnings borgarlínu er 1100 milljónir á ţessu ári.

750 milljónum verđur variđ í lagningu hjóla- og göngustíga. Jafnframt er horft til eflingar öryggis- og umferđaflćđis í borginni. Hann gerir ráđ fyrir ađ framkvćmdir hefjist viđ Borgarlínu á nćsta ári.

Ţó er tekiđ ađ gera ráđ fyrir henni, til ađ mynda viđ Landspítala og Hlíđarenda. „En viđ erum kannski ađ sjá fyrir okkur ađ fyrstu vagnarnir geti byrjađ ađ aka um mitt ár 2025“, segir Davíđ Ţorláksson."

Dagur er nýbúinn ađ ráđgera Sundabraut um hábrú yfir Elliđavog og ţá er fyrsta skrefiđ ađ grafa Sćbrautina niđur í stokk!  Og sökkva jarđvegsskiptri Miklubrautinni niđur í stokk til ađ gera hjólastíga ofaná međfram Borgarlínunni? Skyldi Borgarlína sem svifbraut yfir núverandi Miklubraut ekki vera ódýrari og einfaldari lausn en allt raskiđ sem stokknum fylgir?

Mér datt ósjálfrátt í  hug "Stóra bomban" ţegar lćknar sáu ástćđu til ađ far heim til Jónasar frá Hriflu ţar sem ţeir efuđust um andlegt heilbrigđi hans eftir einhverjar stjórnarathafnir. 

Ég get engan veginn fengiđ heila brú í draumsýnir Dags B.í umferđarmálum hvernig sem ég reyni.

Betur vćri ţessum manni komiđ frá áđur en hann veldur öllu höfuđborgarsvćđinu óbćtanlegum skađa og fjárhagslegu stórtjóni. Hver ćtlar ađ lána nćrri ógjaldfćrri Reykjavíkurborg hundruđ milljarđa  í ţessar draumsýnir Dags? 

Allar ţessar áćtlanir miđa viđ ađ gera ţeim 96 % íbúa sem ekki nota almenningssamgöngur eđa hjólhesta lífiđ erfiđara.

Mér finnast ţví ţessar áćtlanir Dags B. um Grćna Borg í grennd viđ hreina geggjun. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Yrđi Borgarlina ekki ódýrari sem svifbraut ofan á miđju núverandi Miklubrautar frá Háleistisbraut ađ Umferđamiđstöđ. Lyftur yrđu á stoppistöđum upp í lokađa vagna sem svífa yfir umferđinni. Kostnađur viđ steyptan neđanjarđar stokk yrđi ćvintýralegur međ öllu ţví í loftrćsingum og öryggisbúnađi, ađkeyrslu slökkviliđs og sjúkrabíla, útskotum og bla bla. plús umerđin međ uppgröft á framkvćmdatímanum. Auđvitađ skilur lćknir eins og Dagur ekkert í svona framkvćmdum.

Halldór Jónsson, 12.2.2021 kl. 17:38

2 identicon

Dagur B, og Davíđ Ţorláksson framkvstjóri Betri Samgangna  eru ekki úr sama flokki, en sammála um ofureyđsluna í Borgarlínu. Eru ţetta samţykktir milli ólíkra flokka, en ekki fyrir kjósendur sem greiđa allan kostnađ af verkinu.

Ég endurtek mig međ endurnýjađa strćtóa í áberandi/fána litum. Tvo skráđa bílstjóra.  Annar ţeirra keyrir en hinn sér um öryggi og góđa umgengni.  Frítt skal í vagnana 1-2 árin.

Gísli Holgersson (IP-tala skráđ) 12.2.2021 kl. 20:45

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ekki óskynsamlegt framhald Gísli. Bláir vagnar međ hjólahlífar sýnast mér ađ séu bođađir á mörgum fallegum myndum. 

Halldór Jónsson, 14.2.2021 kl. 00:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband